canEdit = new Array();


mánudagur, ágúst 29, 2005

Neo anarkismi.

Spanverjinn sem hefur verid med okkur a herbergi seinustu tvaer naetur hefur vakid athygli okkar. Hann er 26 ara, a leid i arkitekta nam eftir ferdalagid sitt. Hann hefur greinilega paelt mikid og ferdast ut um allt, og tessvegna hefur verid afar gaman ad hlusta a hann. Eftir umraedur um hitt og tetta ta raeddum vid framtidarplon og hvad vaeri snidugt ad gera vid lif sitt. Spanverjinn nefndi kvikmyndirnar American Beauty og Fight Club sem daemi, tar sjaum vid god daemi um menn sem hofdu gert hvad sem teir gatu til ad odlast frama i starfi. Stadreyndin virdist vera su ad tegar vid naum virdingunni og abyrgdinni sem vid leitudumst alltaf eftir ta var tad alls ekki tess virdi. Hann vildi ta meina tad ad tad vaeri kannski bara best ad vinna 8 tima a Mc donalds a dag og leika ser eftir tad, gefa skit i lifsgaedakapphlaupid og vera laus vid alla abyrgd i vinnu, laus vid allar ahyggjur. Paelingin er su ad lata ekki vinnuna eta personuleikann upp, lata vinnuna ekki eiga of mikid i ter sjalfum. tetta er ahugaverd paeling allavega, paelid i henni. Spanverjinn var afar merkilegur madur sem var fullurn af visku og gullmolum.

I gaer hittum vid loksins Petur. Hann er islendingur sem hefur buid her i St. Petursborg nuna i 10 ar. Fyrir ta sem tekkja til ta er hann pabbi Solveigar, flugkonu og aevintyra manneskju med meiru. Hann keyrdi med okkur ut um alla borg, syndi okkur allt tad sem vid attum eftir ad sja og sagdi okkur tad sem skipti mali vardandi borgina. Tad var verulega gaman ad fa hans perspective, heyra allar sogurnar og sja svona margt. Vid forum a minningar stad tar sem 900 daga umsatrinu um Leningrad i seinni heimstyrjoldinni er minnst, tad var mjog sterkt. Forum lika til Peterhoff sem er risastor gardur med fallegum kastala sem var byggdur i teim tilgangi ad vera fallegri en Versalir. Eftir tetta og meira ta skelltum vid okkur a Svanavatnid eftir Tchaikovsky i Mikhilovsky leikhusinu, tad var gridarlega magnad. Vid tokkum Petri aftur fyrir allt saman.

Nuna fer veru okkar her i Sankti ad ljuka. Tessi borg hefur verid gluggi okkar ad Russlandi, vid hofum kynnst orlitlum hluta af tessari borg og folkinu sem byr her. Vid vitum to ad til tess ad kynnast hinu sanna Russlandi ta turfum vid ad komast hedan og inn i landid. I kvold munum vid leggja af stad til Moskvu, staerstu borgar evropu, en tar bua um 12 milljonir ibua. Tadan munum vid fara til Ekateringburg eda Katrinarborgar. Tadan munum vid svo reyna ad komast i minni torp og baei til ad sja lif hins typiska Russa, ef hann er ta til.

I tessum toludu er Siggi ad daela myndum inn a heimasiduna tannig ad tad aetti ad vera haegt ad skoda tad allt saman rett bradum. Njotidi alls tess sem gud hefur gefid ykkur og veridi blessud. Jon Bjarki Magnusson kvedur fra St. petursborg, Russlandi.


Skrifað klukkan 07:06 |

***



laugardagur, ágúst 27, 2005

Sankti Petursborg.

Hefdi getad hafid tessa faerslu a meiri ferskleika en tar sem Siggi ser um ferskleikann i dag ta verd eg ekki ferskur. Hefjum faerslu a tvi ad lata vita af okkur, okkur lidur vel. Eg a 20 minutur eftir af internetinu a tessu kaffi, tannig ad her kemur hradsuda af Russlandi eins og vid hofum kynnst tvi. Vid tokum 8 tima rutu fra Tallin til Sankti, landamaerin toku einhvern 1 og 1/2 tima sem er abyggilega bara svona normal. tegar komid var yfir til Russlands ta var kannski mesta breytingin su ad flestir bilarnir i torpunum voru illa farnar gamlar lodur. I baejunum sem vid tutum i gegnum matti oft sja heilu tyrpingarnar af tessum gomlu klassisku sovetblokkum sem voru byggdar til ad endast i 20 ar en hanga ennta upprettar 40 arum sidar.

Allt i einu stoppar rutan og toskunum er hent ut a gangstettina. Herna var hun ta, vid vorum komnir til St. Petursborgar, en vid vorum alls ekki vissir um ad vid vaerum i rettri borg. A lestarstodinni taladi enginn ensku, leigubilstjorarnir skildu ekki stagt ord en konan i einni af sjoppunum kunni ad segja yes. Hvar erum vid eiginlega lenntir, tokum okkur svo saman i andlitinu og redumst i tad ad tala vid einn af leigubilstjorunum, hann skildi ekkert enda ekki vid tvi ad buast. Tad var svo ekki fyrr en eg, Jon Bjarki reyndi fyrir mer a fingramali ad hlutirnir foru ad gerast, eftir einn hring og punkt i midjuna attadi sa gamli sig a tvi ad vid vaerum a leid i midbaeinn, Nevskij Prospect! Og vid logdum af stad.

Fyrstu kynni af Nevskij Prospect voru hreint ut sagt annsi fersk. Gatan er tungamidja alls her i borginni. Tonslistarmenn ad spila her og tar og mikid um gotusolu og annad slikt. Her er naestum allt opid allan solahringinn, netkaffi, bokabudir, barir, matsolustadir, eg held bara allt. En semsagt svo eg klari tetta ta forum vid a internet kaffid og fundum adressuna a Hostelinu sem vid gistum a, tokum svo metroid tangad. Og talandi um metroid herna ta er tetta dypsta nedanjardar lestarkerfi i heimi og tad er sko ekkert sma djupt.

Hostelid er fint, vid borgum ekki mikid fyrir nottinu og hofum deilt herbergi med 6 ukrainskum sjomonnum. teir eru gridarlegir hofdingjar og hafa bodid okkur uppa kvoldmat og svo gafu teir okkur ukrainska supu i hadegismat. Eg hef verid svoldid veikur undanfarid, med sma kvef og tad er ekki ad spyrja ad tvi, ukrainumennirnir teir kunna sko rad vid tvi, vodki, dry vodki er allra meina bot, og eg bara vard ad hlyda radum teirra. Eg er ekki fra tvi ad tad hafi virkad. Fengum russneskan vin sjoaranna til ad hjalpa okkur ad kaupa mida til Moskvu og til Ekaterinburg, hann reddadi okkur odyrum midum, sem er mjog gott.

Hofum verid i Vetrarhollinni i dag, endalaust af malverkum og dotarii tar, skrifum meira tegar vid setjum myndir inn, en tad verdur vonandi adur en vid forum til Moskvu.

Gud blessi ykkur lombin min, og megidi eiga gaefusaman dag.


Skrifað klukkan 09:02 |

***


Tilvitnun hefst
"Og vér tölum um Krist, vér fögnum í Kristi, vér prédikum um Krist, vér spáum um Krist og vér færum spádóma vora í letur, svo að börn vor viti, til hvaða uppsprettu þau mega leita til fyrirgefningar synda sinna" Mormónsbók, 2. Nefí 25:26

Thetta er tilvitnun úr hinni miklu bók Mormóna. Thid veltid thvi eflaust fyrir ykkur afhverju their Siggi og Jón eru farnir ad vitna í bók thessa. En stadan er sú ad thegar their voru í gistingu hjá theim Thóru og Danna í Danmorku ad thá komu tvaer stelpur í heimsókn, thaer voru frá kirkju Jesú Krists og voru thaer komnar til ad opna augu theirra fyrir bodskapi Mormóna.

Í fyrstu voru strákarnir eitthvad tregir vid ad hlusta á thaer thar sem hvorugur theirra var eitthvad trúadur fyrir th.e.a.s. trúa á gud eins og hann kemur fram í biblíunni. Thó vildu their gefa thessum ungu domum sma sens thar sem thaer hofdu flogid hálfan hnottinn til ad fraeda thessa ungu drengi.

Strakarnir sátu tharna í stofunni japplandi á melónubáti og hlustudu undrandi á frásogn sister Hoover, thar sem hun lysti fyrir theim hvernig gud hadi sent thjón sinn nidur til jardar til ad koma a réttri trú, tar sem heimurinn hefdi fyrir longu tvístrast í hin fjolmorgu trúarbrogd sem vid thekkjum í dag. Gud fol thetta verk í hondum á manni er hét Joseph Smith, en hann skrifadi mormónabókina og kom thessari trú af stad.
En nóg um thad ef thid viljid lesa meira um trúna farid thá á thessa sídu http://www.kirkjajesukrists.is

Thvi naest var fardid ad tala um ferdalag strákanna, en thad var í theim samraedum thar sem ferdalag strákanna átti eftir ad snar breitast. Sister Hoover segir vid strákanna ad hún sjái thad a theim ad their séu týndir og ad their eigi erfitt med ad finna sig í lífinu og thvi séu their á thessu ferdalagi. En ef their myndu breyta plani sínu og fara í trúbodastarf ad thá myndu their ef til vill finna sjálfa sig og trúnna í leidinni.

Strákarnir litu á hvorn annan og sogdu afhverju ekki, thvi naest gaf sister Hoover strákunum mormónabókina og bad fyrir theim og bad gud um ad vernda thá í leit sinni um heiminn.
Thetta var thridji dagurinn í ferdalagi strákanna og var thetta sa dagur sem ef til vill breytti theim hvad mest. Sister Hoover hafdi ekki adeins tekist ad fa tha til ad leita ad gudi og um leid kynna hann fyrir odrum heldur tha tokst henni einnig ad gera Jon yfir sig astfangna af ser.

Ferdaplanid hja strakunum hefur thvi nu breyst thar sem their munu nu ferdast i leit sinni ad trúnni og breida ut bodskap mormóna og mun ferdinni vera heitid um Russland, Siberiu, Asia, Sudur Amerika og thadan upp til Bandarikjanna thar sem Jon Bjarki mun enda ferdalag sitt i Houston Texas thar sem hann mun setjast ad i mormonasamfelaginu thar og mun hann stofna fjolskyldu med sister Hoover og munu thau reyna ad eignast 5 born. Aftur a moti ad tha mun Siggi fara afram upp USA og enda i New York og fljuga thadan heim thar sem hann mun ganga í kirkju Jesu Krists.

Gud blessi okkur oll...


Skrifað klukkan 08:32 |

***



þriðjudagur, ágúst 23, 2005

Beware of Russia!

I Danmorku hofdum vid felagarnir tad edal gott a medal Toru systur hans Jons og fjolskyldu i Horsens. Tar leid manni alveg eins og heima vagne tess ad helmingur ibuanna var islenskur, tegar vid pontudum pitsu ta kunni afgreidslu daman islensku! Tetta er svona litill danskur skolabaer og stemmingin er eftir tvi, taegileg. I Horsens raeddum vid hin ymsu mal til ytrustu hlitar, komumst ad tilgangi margra hluta en skemmtilegastar voru to truarumraedurnar, tar voru to ekki allir sammala. Tora og Jon rokraeddu ad sjalfsofdu eins og teim einum er lagid, hressleikinn tar i fyrirrumi.

Vid kiktum svo til John i Arosum i tvo daga eins og fyrr hefur komid fram. John hofdingi eins og honum einum er lagid gerdi tessa svona rosalegu borgara, Siggi hafdi smakkad ta adur en Jon ekki. Tad er audvitad ekki ad spyrja ad tvi Jon feiti etur a sig gat og getur ekki hreyft sig allt kvoldid, rosalegur belgur sem hann er ordinn.

En ta skulum vid einhenda okkur i adra salma. Ferdafelagid Tvisturinn tok drastiska akvordun a fimmtudaginn sidasta. I stad tess ad hukka ser far upp Svitjod, vada svo tvert yfir til Finnlands til tess eins ad komast yfir til Sankti petursborgar ta gerdum vid svoldid annad...... Vid keyptum okkur alveg gridarlega odyran flugmida beinustu leid til Tallinn i Eistlandi a adeins 5000 kronur islenskar. Herna erum vid nu staddir eftir eins dags dvol og okkur likar agaetlega, tetta er hin finasta borg. Hedan forum vid svo i fyrramalid til Sankti med rutu, lenndum i russneskum landamaeravordum og ollu tvi.

Tess ma til gamans geta ad vid attum i samraedum vid tvo heimamenn herna i gaer. Vid raeddum vid ta hin ymsu mal. Jon akvedur ad taka klisjuna a ta og segir beint ut, you know Iceland was the first country that recogniced Estonia, teir segja ta eftir sma bid, we dont give a fock about indipendence, we are russians. Vid hlogum med teim, alltaf sami humorinn i okkur, eda bara sama gamla heimskan. Tad kom i ljos ad tetta voru Russneskir strakar sem voru faeddir i Eistlandi, hafa hvorki Russneskt ne Eistneskt vegabref. Tegar vid sogdum teim fra ferdaplani okkar, ta sjaum vid ad teir brostu, svo segir annar, you know Siberia, people go there but few come back. Vid hlogum kurteisislegu brosi en innst inni ta titrudu taugar okkar i takt.

Eftir tetta storskemmtilega samtal ta skelltum vid okkur a irskan pobb herna i baenum. Vid vonudumst eftir tvi ad hitta kannski einhverja og spjalla adeins adur en vid faerum i bolid. Tegar vid erum rett sestir ta koma tarna inn 5 frakkar og tveir finnar. Vid byrjudum ad spjalla vid ta um islenska tonlist og allt tad sem folk spjallar um tegar tad spjallar eda tid vitid. Finnarnir eru ahugasamir um ferd okkar til Siberiu, vegna tess ad annar teirra hafdi farid tessa leid adur en hinn hafdi verid ad plana hana i 5 ar. Teir gafu okkur svipada sogu og Russarnir en adeins vaegari.

Jaeja nu likur tessari faerslu, vonandi njotidi vel. Megi gud blessa ta sem lesa, og hina lika.


Skrifað klukkan 09:04 |

***



fimmtudagur, ágúst 18, 2005

Romfest

Jæja tha erum vid komnir til gomlu Århusa. O hvad Årosarnir eru godir. Vid erum her hja John fraenda sem dro okkur i alvoru danska grillfeste, thar sem eg og Burkus thurftum ad tala donsku alla timann. Audvitad vorum vid eins og innfluttir Danir, vid slogum i gegn, tha serstaklega Burkus med 5 Øre brandarana "i would like to talk to the cocks about balls!!!!" Jon Burkus, he's one of a kind.

Thad ad vera i Århusum eins ad vera heima i Reykjavik. Thessi borg hun er mjog stor en a sama tima er hun smaborgaraleg. Eg er ad koma herna eftir tveggja ara fjarveru og thad vekur upp godar minningar. Vid hekkjum badir thessa borg vel og thad er gaman ad vera i Århus.
Goda Nott, vid erum farnir..........


Skrifað klukkan 17:05 |

***



þriðjudagur, ágúst 16, 2005

Ágætis byrjun

Jæja þá erum við komnir til Danmerkur sem er fyrsti áfangastaðurinn.
Við lenntum um hálf níu leytið í gær og það fyrsta sem við gerðum var að læsa töskur okkar inni á lestarstöðinni svo við gætum skoðað okkur um án þess að þurfa að bera þær um allt. Á lestarstöðinni kynntumst við gaur frá Los Angeles sem heitir Brian, við buðum honum að koma með okkur á fyllerí þar sem hann var að bíða eftir lest sem hann var að fara að taka um morguninn og þar sem við höfðum enga gistingu að þá þurftum við að eyða tímanum á flakki um borgina.
Því fórum við á stað um 10 leytið og rölltum niður í bæ í leit að einhverju ævintýri með nýja vini okkar Brian. Við vorum ekki lengi að finna tvo Íslendinga sem maður kannaðist við og fórum við með þeim í einhvern "almenningsgarð" þar sem fullt af fólki sat saman í hring í kringum bál og sötraði á bjór. Þegar við vorum sestir niður þar þá tekur Brian vinur okkar fram ferða DVD spilara og byrjar að spila fyrir okkur íslenska tónlist sem hann sagðist hlusta mikið á og auðvitað fengum við að heyra fagra tóna Sigur Rósar og auðvitað vakti það mikla ánægju hjá okkur og byrjuðu langar og miklar samræður á milli okkar um tónlist og þá aðallega íslenska. Það vildi þó svo skemmtilega til að ég var með i-podinn á mér og gat ég því kynnt honum fyrir heilan helling af íslenskri tónlist. Því má segja að Mugison og Bang Gang séu að fara að selja eina fleiri plötu.
Við þennan bálköst kynntumst við einnig finnskum gaur sem er að hjóla frá Finnlandi til Þýskalands, það var leiðinlegt að tala við hann þar sem hann var hrikalegur í ensku og sletti því bara endarlaust af finnskum orðum inn á milli.
Eftir það rölltum við bara um alla kaupmannahöfn og enduðum um á lestarstöðinni um 4 leytið þar sem við lögðumst á bekki og sváfum til sex um morguninn eða þar til ég vaknaði og rauk af stað til að kaupa lestarmiða til Horsens.
Núna erum við komnir til Horsens til Danna og Þóru systir hans Jóns Bjarka og var vel tekið á móti okkur hér og munum við vera hér fram á fimmtudag og fara þaðan til Aarhus.
Hér er svo linkur á fyrstu myndirnar okkar, ekki margar en þó einhverjar.


Skrifað klukkan 10:42 |

***



föstudagur, ágúst 05, 2005

Tíminn silast áfram.

Jæja þá er komið að loka partýinu, en það verður haldið í kvöld. Þetta nálgast allt saman, við erum báðir búnir að fara í næstum allar sprautur, Siggi á eina eftir og báðir eigum við eftir eitt glas af Kóleru drykknum sem bragðast ekkert of vel. En svona er þetta, tíminn líður á sínum ógnarjafna hraða og það er þessvegna lítið annað að gera en að skemmta sér svakalega vel með vinum og velunnurum í kvöld. Að hugsa sér að það séu aðeins 10 dagar í þetta, maginn tekur kippi við tilhugsunina.

Það má einnig minnast á rússana en þeir virðast vera afar erfiðir í öllu því sem tengist skrifræði og pappírs vinnu. Við erum loksins búnir að fá visa support letter frá St. Pétursborg en það er nauðsynlegt til þess að maður fái landvistareyfi. Siggi er búinn að senda fax fram og til baka á Hostel í borginni og á endanum náðist það. Ég fór svo áðan klukkan 11:50 niður á ræðismanna skrifstofu en var sendur aftur heim þar sem að tölvan þarna slekkur á sér nákvæmlega 12:00 og þessvegna var ekki hægt að taka við pappírunum, verðum að skutlast með þetta á mánudag og borga aukalega fyrir flýti meðferð. Þessir rússar, hvernig verður svo að díla við þá í Síberíu, ó hvað það verður gaman.


Skrifað klukkan 07:28 |

***


JÖRFI
Einar
Haffi
Jón Brynjar
Raggi
Steinþór
Valli

FERÐASÍÐUR
Lonely planet
Bakpokinn
Kirkjan

MYNDIR
Pictures

OKKAR BLOGG
Jón Bjarki
Siggi

FORTÍÐIN
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
apríl 2006
maí 2006
júní 2006
júlí 2006
ágúst 2006