canEdit = new Array();


fimmtudagur, júlí 27, 2006

Iran Goes Nuclear

Jaeja ta erum vid loksins komnir til Iran eftir um 4 daga stanslaust ferdalag um endilagt Pakistan i gegnum heitasta bae a jordunni (svo segja heimamenn) og i gegnum sjalft Balokistan herad.
Eg get nu litid sagt fra Iran tar sem vid hofum adeins verid her i 2 daga en eins og er ad ta litur tad vel ut. Eins og vera komin aftur til Evropu, allt hreint og fallegt.

Allavega ta vildi eg bara lata vita ad tad eru komnar inn nokkra myndir fra Pakistan, Jon var eitthvad ad kvarta yfir leti i mer, tvi engar myndir hefdu verid settar a netid i langan tima. Her eru taer to allavega komnar inn svo endilega skemmtid ykkur yfir teim.

Kvedja Siggi


Skrifað klukkan 10:08 |

***



föstudagur, júlí 21, 2006

Fock em and their law!!

Til ad stikla a storu yfir tad sem hefur a daga okkar drifid herna tar sem vid hofum flakkad um fjollin i Pakistan hef eg akvedid ad hefjast handa vid skriftir. Eftir ad hafa eytt einhverjum fjorum dogum i landamaera borginni Lahore logdum vid af stad i leidangur upp til nordurs. Islamabad varallt odruvisi en vid hofdum ymindad okkur, nutimaleg og vel skipulogd borg tar sem mjog svo taegilegt andrumsloft rikti. Tar forum vid i Iranskt sendirad og reddudum Iranska visanu, tad myndum vid svo pikka upp tegar vid kaemum ur nordri. Vid vorum teknir i vidtal tar sem vid vorum spurdir um vidhorf okkur til Ironsku tjodarinnar og hversvegna vid vildum heimsaekja land og tjod, vid svorudum a jakvaedu notunum og allt virtist flott og gott.

I borginni Peshawar tar sem vid dvoldum naest var margt uppi a teningnum sem ad ykkur gaeti tott spennandi ad heyra um. Um drullugar goturnar laedist hann um i leit ad saklausum turistum, prinsinn i Peshawar naeldi i okkur og baud okkur i te a litilli skrifstofu sinni. tadan dro hann okkur gegn vaegu gjaldi a smyglara markadinn ogurlega. Tar sem ad borgin liggur vid mork tribal svaedanna sem na svo alla leid ad Afganistan ta ma finna allskyns oleglegann varning a tessum stad. Pennabyssur, kalishnikov riflar, heilu kiloin af hassi, bjor, vodki, falsadir dollarar, allar tegundir smygl varnings var tarna til solu og vid virtum fyrir okkur markadinn. Eftir ad vid hofdum verid med prinsinum i akvedin tima fengum vid nog og akvadum ad hanga ekkert of mikid med honum tad sem eftir var.

Vid hittum hins vegar tvo menn sem voru ad gera heimildarmynd um tessi svaedi, einn var Sean fra Irlandi og annar var Lukas fra Austurriki. Teir voru a leidinni til Afganistan a naestu dogum og vid gaeldum vid tad i tonokkurn tima ad skella okkur med teim og sja tad sem tar vaeri a seidi en tvi slepptum vid to a endanum, gerum tad ekki i tessari ferd, orka og peningar, allt buid nuna. Vid forum hins vegar med teim felogum inn a tribal svaedin tar sem ad log og regla eru olik tvi sem almennt ma tekkja annars stadar i heiminum. Inni a tribal svaedum rikja engin pakistonsk log ne altjodalog eda bara log almennt, tar rikja gamlar hofdingja reglur um hefnd og saemd og hvad tetta er nu allt saman kallad.

Menn fra tessum svaedum voru tjalfadir a sinum tima af CIA til tess ad berjast gegn russum, teim var kennt ad heyja heilagt strid eda jihad eins og tad er kallad og voru skaerulidarnir kalladir Mujaheedin. tegar stridinu vid russana lauk vantadi ta nyjan ovin og vard Amerika ad sjalfsogdu fyrir valinu, tessir nyju vel tjalfudu skaerulidar formudu svo talibana hreyfinguna og toku voldin i Afganistan. I dag eru tribal svaedin frekar stor hluti af nordvestur Pakistan og tegar vid keyrum ut ur Peshawar og inni logleysuna sjaum vid menn ganga um torpin med ak-47 og kalishnikov rifla, teir horfa i att til sidmenningar og segja eins og i Prodigy laginu skemmtilega, Fock em and their law!!

Vid forum i litinn bae sem kallast Darra en hann liggur einhverjum 35 km fyrir vestan Peshawar, strakarnir vilja taka myndir og vidjo af baenum og tar vilja teir documentera byssufaktoriurnar sem eru um allt i tessum litla bae. Litlir vinnuskurar sem liggja hlid vid hlid eru fullir af bunadi til ad bua til byssur. I Darra eru bunar til margar byssur af ollum staerdum og gerdum og taer eru almennt trisvar sinnum odyrari en alvoru utgafurnar. Byssugerdarmennirnir stokkva svo ut med M-16-inn eda nyjustu skammbyssuna sem teir eru ad klara og hleypa af nokkrum skotum, allt virdist vera i lagi og tessi byssa verdur svo seld til einhvers hofdingjans eda ta kannski til uppreisnarmanns i Afganistan, hver veit? Einn madurinn segir okkur ad hann geti smidad hvada byssu sem er a innan vid 10 dogum, ef vid komum med teikningu til hans ta geti hann masterad hana a svo stuttum tima, Darra er svo sannarlega stadur sem hraerir i hausnum a okkur.

Eftir tribal vitleysu og annad rugl i Peshawar tjotum vid aftur til Islamabad tar sem vid leitum svo uppi rutu til Gilgit, hofudstadarins i nordrinu, uppi i fjollunum. A rutustodinni er okkur brugdid tar sem ad ung myndarleg kona vinnur i afgreidslunni, hun talar vid okkur og brosir, eitthvad sem vid erum ekki vanir her i Pakistan, vid rodnum og skjalfum, erum ekki faerir um ad tala vid konur eftir adeins ruma viku i tessu landi. Rutuferdin var long og erfid, tok okkur ruma 20 tima ad komast alla leidina til Gilgit og vegirnir voru rosalegir tarna sem vid keyrdum upp Kharakoram hradbrautina. Kharakoram liggur i gegnum Kunjerab skard og opnar leid fra Pakistan yfir til Kina, kinverjarnir eins kruttlegir og teir eru kalla vegin "Kina-Pakistan-stori vegur" eitthvad i ta attina. Tad tok langan tima og morg mannslif ad fullklara tennan veg en i dag er hann tilbuinn, to frekar ognvekjandi a stundum.

Stadreyndir um stora vegi eru to ekki eitthvad sem eg hafdi aetlad mer ad skrifa um a tessu bloggi tannig ad eg kem mer ad megin atridinu, jeppaferdin ogurlega! Tar sem eg og Siggi satum a hoteli i baenum Karimabad i fallegu fjallaumhverfi uppgotvudum vid ad vid yrdum ad eida peningum til tess ad hafa gaman tannig ad vid akvadum ad leigja okkur jeppa. Vid hittum mikid af folki sem var ad skoda lonely planet bokina sina og var ad fara i klifur en vid attum engan bunad og vid vildum einhvernveginn bara gera eitthvad annad en hinir, einhver rebel filingur i gangi. Vid leigdum tessvegan tennan dundrandi jeppa og hann Ali bilstjori kom med okkur og skemmti ser konunglega ad vid holdum, hann taladi audvitad enga ensku en brosti to tad mikid ad vid erum vissir um ad hann hafi verid gladur.

Raymon het madurinn sem var faeddur i Pakistan en fluttist svo til Englands fyrir 25 arum. Vid attum i tonokkrum samraedum vid hann i Karimabad um tad hvad gud hefdi gefid okkur fallegan heim osvfrv. Hann kom svo med okkur a jeppanum fyrsta daginn og tok okkur med ser i litla fjallatorpid tar sem ad hann atti land. Vinur hans sem bjo i tessu torpi baud okkur oll velkominn og sagdi okkur soguna af austurriska fjallagarpinum sem kom i torpid teirra fyrir 50 arum, hann syndi okkur myndir og bok um heimaborg mannsins, Graz. Hann var greinilega mikils metinn i tessu litla torpi og eg og Siggi budumst til tess ad fara med skilabod til hans tegar vid myndum fara upp evropu, nuna turfum vid ad koma vid i Graz adur en vid komum heim. Vid gistum svo i torpinu og voknudum svo snemma morguninn eftir. Torpid var fallegt i morgun solinni, og eg skellti mer ut a tun og plaegdi akurinn eins og sannur pakistani, vid tokkum teim gestrisnina.

Naestu daga keyrdum vid ut um allar tryssur, upp a haerri fjoll, yfir erfida vegi, og skodudum allt tad sem Pakistan hefur uppa ad bjoda sem er alveg rosalega mikid af dundrandi flottum fjollum. Vid ferdudumst med hollensku pari tangad til vid komum a polo motid en ta skyldust leidir. Otarfi ad fara eitthvad of nakvaemlega ut i tad en verdur to ad segjast ad tetta se i fyrsta skipti i ferdinni sem okkur lyndir illa vid ferdafelaga okkar og tad var svo sannarlega gott ad segja bae vid tau eftir polo motid. Um polo motid var eg ad skrifa pistil rett adan og hef eg tessvegna enga orku i ad gera tad aftur, pistillinn verdur birtur i frettabladinu i naestu eda tar naestu viku, kannski hann Valli auglysi tad nanar her a tessari sidu tegar ad tvi kemur.

Fra polo motinu heldum vid med nyjum og mun betri ferdafelogum, teim Jonny fra Englandi, Juliu fra Austurriki og honum Rob fra Astraliu. Allt var betra i bilnum med teim og vid spjolludum um tonlist og vorum afsloppud saman, stressid var ekkert og allir nutu tess ad vera saman i Pakistan, tad munar ollu ad ferdast med godu folki. Vid heldum svo i dal sem kallast Bumboret og kiktum a kalash folkid sem er hvitt a horund, med bla augu og er ekki muslims truar. Kenningar eru um ad tetta folk se raunverulega upprunnid beint fra hersveitum Alexanders mikla og eru grikkir nuna mikid i tvi ad daela peningum i tessi samfelog. Tau klaedast skrautlegum fotum og konurnar hylja ekki andlit sin, taer brosa meira ad segja til okkar strakanna og vid rodnum eins og fyrri daginn, vitum ekkert i hvorn fotinn vid eigum ad stiga.

Nuna erum vid aftur i Lahore, komnir med Iranskt visa en ad bida eftir Pakistanskri framlengingu herna i tessari borg. Saum sufi trommara i gaer og var tad alveg magnad, vid leyfum ykkur ad heyra musikina tegar vid komum en tad fer ad styttast odfluga i heimkomu. Svo vona eg ad Siggi fari ad drattast i tad ad setja inn myndir, hann horfir bara a Lord of the rings nuna a medan eg se um alla vinnuna. Elskidi sumarid og faridi oll til eyja tetta arid, eg held ad tad se malid!


Skrifað klukkan 09:43 |

***



miðvikudagur, júlí 05, 2006

Hef tetta stutt nuna en skrifa vaentanlega eitthvad tegar vid komum aftur til Islamabad og pikkum upp iranska visad okkar. Bara bunir ad vera uppi i fjollum i nordur hluta Pakistans i nokkra daga ad dast ad landslaginu. Leigdum okkur jeppa og Ali nokkur er med okkur tar sem vid brunum eftir trongum vegunum i brottum fjallshlidunum. Fjollin med fallega snae toppana minna okkur a Islandid littla og skemmtilegt er ad sja snjoinn a ny. Vid erum a leid a hid arlega Shandur polo mot sem hefur nad heimsathygli seinustu arin, hver veit nema vid tokum sma polo med Perfez Musharaff a naestu dogum.

Pakistanar eru gridarlega gestrisid folk sem vill allt fyrir adkomufolk gera. Tad eru ofaar sogurnar sem vid hofum ad segja af monnum sem hafa gengid med okkur um borgina sina, bodid okkur upp a te og svo i mat. Teir vita mjog vel af almennu vidhorfi vesturlandabua a Pakistan og tykir teim tad midur ad folk skuli hafa svo slaema mynd af landi og tjod. Vid utskyrum tad fyrir teim ad svona seu fjolmidlarnir, teir syni adeins eina hlid landsins en sleppi tvi ad syna hina, tad se vandamalid. Vid vonumst tessvegna til tess ad vid munum koma til med ad segja adra sogu en fjolmidlarnir, sogur af Pakistonum, alvoru folki sem hefur svo sannarlega glatt litil hjortun okkur hvern einasta dag herna.

Annars var eg bara ad heyra ad Bush 1. vaeri a leid til Islands a naestu dogum og gladdi tad hjarta mitt meira en pakistonsk gestrisni ad sja ad Islendingar muni taka i taumana og handjarna stridsglaepamanninn og lata hann svara til saka eins og slatrarinn fra balkanskaganum var latinn gera fordum.

Her er linkur a akaeruna, njotidi vel.....

http://www.aldeilis.net/icelandic/index.php?option=content&task=view&id=208&Itemid=44



Skrifað klukkan 12:12 |

***


JÖRFI
Einar
Haffi
Jón Brynjar
Raggi
Steinþór
Valli

FERÐASÍÐUR
Lonely planet
Bakpokinn
Kirkjan

MYNDIR
Pictures

OKKAR BLOGG
Jón Bjarki
Siggi

FORTÍÐIN
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
apríl 2006
maí 2006
júní 2006
júlí 2006
ágúst 2006