canEdit = new Array();


miðvikudagur, nóvember 30, 2005


Soloferill

Tad hafa ordid miklar breytingar fra tvi sidustu faerslu. Supergruppan, Fun Boy Five, hefur misst einn einstakling sem hefur akvedid ad ferdast solo.

Eftir ad hafa gist 5 naetur i hinni skitugu idnadarborg Datong, ta tok Jon Bjarki ta akvordun ad skilja vid hina fimm hressu straka og gera ta ad Fun Boy Four.
Jon langadi ad ferdast einn um Kina og var planid hans ad fara aftur upp til innri Mongoliu og tadan vestur tar sem hann aetladi ser ad hjola medfram murnum og halda sudur tadan fra. Eftir goda kvedjustund fyrir framan KFC ad ta horfdum vid a eftir Jon Bjarka halda vestur a vit aevintyranna med lamb i fararbroddi.

Fun Boy Four halda afram og aetla ser ad komast ad hofudborg Shanxi, Taiyuan, a tveimur dogum.
Audvitad tegar vid setum okkur einhver markmid og leggjum tru okkar a hjolin ad ta gerist eitthvad fyrir tau. Fyrsta daginn nadum vid ad keyra heila 80 km an bilanna, sem telst frekar gott fyrir hjolid mitt og Steven's, um kvoldid ta satum vid a skitugum vegarveitingarstad einhvers stadar langt fra ollu odru og vorum vid ad hampa hjolunum okkar, eg var til daemis ad segja hversu mikid eg elskadi hjolin og ad tau myndu klarlega bera okkur alla leid til Vietnam og Steve var ad tala um tad ad to hjolid hans vaeri haegt ad ta vaeri mikill moguleiki a tvi ad markmid okkar taekist o.s.frv.

Annar dagur an Jons Bjarka, dagurinn sem vid aetludum okkur ad komast til hofudborgarinnar, 200 km, lagdir af stad um niu leitid ekkert mal. Eftir um 20 km keyrslu komumst vid af tvi ad vid hofdum tekid ranga beygju og vorum vid a leid Vestur. "Ekkert mal strakar" segi eg "vid gistum adra nott og verdum komnir til hofudborgarinnar fyrir hadeigi a morgun". Hjolin i lagi allir sattir med nyja planid og snuid var vid.

Klukkan ordin fjogur solin var ad fara ad setjast, stort fjall framundan og allir i godum gir. Vid stoppum vid raetur fjallsins fyllum bensintankana og hvad gerist ta. Hjol bilar, nei tad var ekki hjolid mitt, tott otrulegt en satt, heldur ekki hjolid hans Steven's, tad var hjolid hans Jaja sem hafdi verid ad gefa fra ser underleg hljod i langan tima og nu vilda tad ekki fara i gang, litur ut fyrir ad Java se ekki lengur ad stydja vid bakid a Israelanum okkar.
Tarna vorum vid einhvers stadar uti i rassgati, enginn baer nalaegt adeins nokkur hus sem voru veitingarstadir fyrir trukkara (sendiferdabilstjora).

Mer langar ad lysa tessum stad adeins sem vid gistum a i tvaer naetur. Lysingin a tessum stad kom upp i samtali milli mins og Jonnys adra nottina okkar tarna er vid stodum a midjum veginum og bidum eftir Steve og Jaja sem voru ad taka myndir af stjornubjarta himninum.

Tessum stad ma likja vid helviti trihjolamannsins, kolnidarmyrkur, allt framundan er upp i mot, sotsvartir trukkar aeda a moti manni og laedast aftan manni. Allt i einu koma tessi nidisoskur(flauturnar) ur teim sem eru eins og tad se verid ad kvelja mannveru til dauda og hraeda taer audveldlega liftoruna ur manni. Inni tessum trukkum eru svo litlir djoflar, eda svo ma likja teim vid, en tetta er menn sem eru svo sotsvartir i framan ad i myrkruna ta er tad eina sem tu serd eru skjannahvit augu og gedveikislegt bros sem teir senda ter. "gaesahud". Stadurinn sem vid gistum svo a var hotelid i helviti, en tad er aetlad forvitnum ferdalongum sem villast af leid sinni i leit ad Shangri La (Paradis). Tegar inn var komid i eitt husanna maetti okkur veitingarstadur tar sem ein russnesk ljosapera lysti upp husid, opid eldhus sem leit ut eins og verid vaeri ad raekta fuglaflensu og bord full af tessum litlu treyttu djoflum sem litu allir a mann um leid og madur gekk inn um dyrnar og var tad eins og vid vaerum ny brad sem aetti eftir ad elda ofan i ta. Tar sem eg hef nu upplifad helviti ad ta er best ad fara med baenirnar svo eg lendi nu ekki tar aftur.
Tetta er svona ykt lysing a stadnum, en svona leid okkur tarna, a kvoldin tar ad segja. Fyrstu nottina gistum vid a golfinu, en adra nottina kurdum vid med trukkurunum i risastoru rumi sem allir gistu i og vorum vid fimm tar eg, Steve, Jonny og tveir adrir trukkarar.

Nuna erum vid staddir a heilagasta fjalli Kina, fimmtindafjallinu, Wu Tai Shan og erum vid bunir ad vera her i tvo daga. Fyrsta daginn okkar er vid vorum ad ganga um i einu klaustrinum hittum vid einn munk ad nafni Hai Fan en hann taladi ensku og baud okkur inn i herbergi sitt i kaffi og voru malin raedd tar. Tar sem eg veit litid um truarmal heimsins ad ta var eg eins einhver krakki sem spyr heimskulegra spurninga um hitt og tetta, eins og til daemis. Ertu hraeddur vid ad deyja, myndir tu vilja verda tigrisdyr i naesta lifi (tvi tau eru cool), get eg ordid medlimur i bresku konungsfjolskyldunni i naesta lifi, getur tu farid ut ur likama tinum og sed mig labba um a Islandi? Tetta eru svona nokkur daemi af spurningunum minum. Eftir tetta bad hann svo fyrir okkur og gaf okkur meiri orku fyrir komandi aevintyri.

A morgun munum vid svo taka rutu til baka tar sem vid skildum hjolin okkar eftir, en tau eru i borg sem er i um 80 km fra hofudborginni, sem vid hofum ekki ennta nad ad komst til. Eftir hofudborgarina ta munum vid svo halda til Zhengzhou borgar, en tadan munum vid fara til fjallatorps tar sem Shaolin er upprunalegt og munum vid hitta 6 ara krakka sem gaeti audveldlega lamid okkur, hlakkar gedveikt til. En tad er orugglega meira en vika i tad svo ad tangad til ta segi eg bless og gef ordid yfir til tynda ferdafelaga mins sem eg veit ad hefur sogu ad segja af tvi hvad hann er ad gera.

P.s. Jon! vid strakarnir viljum vita hvad vard um lambid titt.

Ja og tad eru nokkrar nyjar myndir fra trihjolunum komnar inn!!!!


Skrifað klukkan 03:20 |

***



föstudagur, nóvember 18, 2005

Til hamingju med afmaelid pabbi.

Tessi bloggfaersla er tileinkud Eythori fodur minum, en hann a einmitt afmaeli i dag og tvi vil eg, Siggi, segja "Til hamingju med afmaelid elsku pabbi"

A trihjolum forum vid fra Peking.

Eftir ad hafa keypt 5 hjol, eitt stykki a 20.000 kr islenskar, ta tokum vid okkur til og spreyjudum tau oll. Siggi spreyjadi sitt svart og aftan a tvi er islenski faninn. Jonny spreyjadi sitt blatt, rautt og hvitt og aftan a hans hjoli er gamli breski faninn. Jons hjol er hvitt, aftan a tvi stendur "a leid til Islands" med kinversku letri og a hlidinni stendur Bingdao sem tydir Island. Hjolid hans Steven er graena skjaldbakan, tad er graent med skjaldbokuskel a bakinu, kinverksa fanann og "skull and crossbones" a bakinu. Israelska hjolid hans JaJa er rautt og a bakinu ma sja 5 gular stjornur, kinverski faninn. Hjolin hafa oll sinn serstaeda karakter, vid vorum tilbunir ad leggja i hann.

Tad tok okkur tima ad komast af stad. Tad var alltaf eitthvad sem virkadi ekki. Hjolid hans Jonny, tarfnadist lagfaeringa tannig ad dagurinn leid og fyrr en vardi var klukkan ordin fimm. Vid akvadum ad drifa okkur tratt fyrir ad myrkur vaeri ad skella a, tad var naudsynlegt ad komast ut ur borginni. Vid hofdum bedid i allt of langan tima eftir tvi ad komast ut. Peking er risastor, tessi borg aetlar engan enda ad taka, hvad ta ef tu ert a trihjoli sem kemst varla hradar en 40 km a klukkustund. Mengunarskyid umlykur allt og stundum getur verid erfitt ad sja naestu byggingu, tad tok okkur nokkrar klukkustundir ad komast ut ur reyknum, ad komast i burtu fra allri bilamergdinni en tad tokst to a endanum.

Umferdin er rosaleg, to serstaklega i midborginni, a gotunum er ekkert ad sja nema oendanlegan fjolda af bilum og hjolum. Tarna serdu allar tegundir hjola, gomlu klassisku trihjolin trodfull af alskyns drasli, nyrri hjol eins og vid erum a, trihjol med fartega a leid sinni ad Tianmen torgi, venjuleg fjallahjol, motorhjol, litil hjol med vel, vespur, endalaust af einfoldum kinverskum hjolum, tarna eru svo morg hjol, eg bid gud ad hjalpa teim sem aetladi ser einhverntiman ad reyna ad telja. En haettum ollum uturdurum, vid skulum einhenda okkur beint ad beisikkinu, tvi sem skiptir mali, ferdasagan, tad sem vid hofum verid ad gera seinustu daga, seinustu vikuna.

Tetta Laugardagskvold slitnadi kedjan hans Steven i fyrsta skipti, vid logudum hana og heldum afram. Vid keyrdum i myrkrinu fram eftir nottu, tar til klukkan var ordin tvo og vid akvadum ad skrida i baeli. Rett adur en vid fundum svefnstad, turfti gamli Siggi ad kludra tvi og keyra yfir einhverskonar steinahrugu, strakurinn skemmti dekkid og hjolid hans tarfnadist lagfaeringa. Vid keyrdum 60 km tennan fyrsta dag ferdalagsins, stoppudum mikid a leidinni, vid vorum ad venjast nyju hjolunum okkar. Vid fundum stad til ad sofa a, gardur fullur af eplatrjam, finn stadur til ad kveikja eld, grilla pylsur og skella ser i svefnpokann sinn. Allt i kringum okkur lagu gomul og uldin epli, en tad skipti ekki mali, tessi nott var hly, himininn var heidur og vid gatum sofnad sattir.

Tad er fagur morgun i Peking syslu, himininn er ennta heidur og fuglarnir eru farnir ad syngja fagra songva fyrir ferdalangana fimm. Sigurdur nokkur Eytorsson vaknar aldrei tessu vant a undan ollum hinum, hann opnar augun og litur i kringum sig. Ovenjulegir hlutir gerast idulega a ferdalagi en tennan morgun ta var Siggi litli ekki undirbuinn fyrir tad sem koma skildi. Tegar hann nuddar ur ser styrurnar og litur til haegri ta ser hann glitta i gamlan, litinn kinverskan kall. Tarna stod gamall bondi stjarfur, hann glapir a tessa fimm ferdalanga sem halda til i gardinum hans. Af andliti hans matti sja ad hann hafdi aldrei a aevi sinni sed slikt adur, tessir fimm skritnu hvitu menn voru liklegast geimverur eda eitthvad tadan af verra. Sigurdur horfir i augu hans, reynir ad atta sig a tvi hvort ad hann se reidur edur ei. Eftir minutu togn og bid eftir tvi ad bondinn segji eitthvad er Siggi ordinn annsi hraedur, hann snyr ser tessvegna a adra hlidina og heldur afram ad sofa, eina lausnin i adstadum sem tessum. Tad er svo kannski tveim klukkustundum sidar sem vid voknum allir og Sigurdur segir okkur soguna af skritna bondanum, bondinn er horfinn og ahyggjur Siggans voru otarfar. Vid pokkum dotinu okkar saman, bordum epli og drifum okkur til baka i naesta bae til ad gera vid hjolin.

Sunnudagurinn for allur i vidgerdir, tad turfti ad lagfaera oll hjolin nema hjolid hans Jons, helvitid hann Jon fekk besta hjolid, tad hefur aldrei bilad, Jon er anaegdur en hinir ferdalangarnir fjorir gnysta tonnum af reidi yfir ofur hjolinu hans Jons. Um kvoldid tjotum vid af stad en eftir 10 minutur brotnar kedjustrekkjarinn hans Stevens og vid neidumst til ad finna okkur stad til ad sofa a. Tessa nott, svafum vid rett vid hlid kirkjugards, vid hlustudum a Sigurros, drukkum heitt sitronu te og baijao og sofnudum aftur undir stjornu bjortum himninum. Steven vaknar snemma, skellir ser aftur i baeinn og laetur laga hjolid sitt, um klukkan tolf kemur hann til baka og vid holdum ferd okkar afram, loksins. Loksins er ord sem lysir ferd okkar kannski best. Tad hefur alltaf verid eitthvad ad, eitthvad sem brotnar eda slitnar eda gengur ekki upp, vid hofum adeins komid einhverja 500 km a einni viku, sem er afar slaemt, en hverjum er ekki sama, vid hofum naegan tima, eda hvad?

Hjolid hans Sigga hefur liklegast verid ad stryda foruneytinu hvad mest. Tad liggur vid ad Siggi hafi eytt meiri tima undir hjolinu heldur en ofan a tvi. Graena skjaldbakan, hjolid hans Stevens hefur lika verid annsi mikill dragbytur, hjolid hans Jonnys hefur verid i lagi en hjolid hans JaJa hljomar eins og tad muni gefa upp ondina a hverri stundu. JaJa stor og tettur Israeli, hjolid er a engan hatt tilbuid til ad bera hann og allan hans bunad. Vid teljum nidur, einn dag i einu, ef tad lifir einn dag ta er tad kraftaverk, kraftaverkin gerast daglega hja tessum Israelum, stanslaust samband vid Java/Elohim. Helvitis Israelar, Java virdist vera skitsama um Siggann okkar. Vid keyrdum i nordur att fra Peking, eins og fyrr sagdi ta tok tad okkur langan tima, vid forum i gegnum fjallasvaedi tar sem vid urdum ad hjola mikid til ad hjalpa motornum ad komast upp. Eftir margar bilanir, heimsoknir a verkstaedi, tjaldbudir a furdulegum stodum, odyr vegahotel og allt sem tvi fylgir, erum vid komin ad fimmtudeginum 16. november.

Yanqing borg og vid voknum klukkan 9.00. Nu var tad ad duga eda drepast, hjolin urdu a vera i lagi tennan dag, Siggi, Jon og Jonny urdu ad komast til Datong fyrir klukkan 16.00 a fostudeginum til ad framlengja kinverska visad sitt. Vid keyrdum allan daginn, hjolin virkudu agaetlega, kedjan hans Sigga slitnadi eins og venjulega en eins vanur og hann er ordinn ta var tetta minnihattar tof. Vid keyrdum i gegnum drulluga idnadarbaei, gafum okkur litinn tima til ad stoppa og fyrr en vardi var solin sest og vid saum fram a langa naetur keyrslu. Pedalinn hans Steven brotnadi um kvoldid og Jon, Siggi og Johnny akvadu ad halda afram a undan JaJa og Steve til ad reyna ad na til Datong. JaJa og Steve settu upp budir rett vid veginn og svafu tar um nottina en vid heldum otraudir afram og trudum tvi innst inni ad vid naedum markmidi okkar tessa nott, Datong beid okkar. Eftir fjogurra tima keyrslu vorum vid agndofa af treytu, Sigurdur vildi to halda afram, en vid akvadum ad sofa a vega hoteli og vakna snemma og halda keyrslunni afram. Tid hafid kannski sed svona hotel i ameriskum biomyndum, litid sleezy trukkahotel, eitthvad sem vid hefdum aldrei getad ymindad okkur ad sofa a, en hvad med tad, godur svefn fyrir 120 kall.

Nuna erum vid i Datong, vid nadum markmidi okkar to ad seint vaeri, komumst a skrifstofuna tiu minutum fyrir lokun. I fyrstu virtist sem vid yrdum ad taka lest einhverja 400 km til hofudborgar Shanxi til ad framlengja visad, tolvukerfid a skrifstofunni hafdi hrunid, vid saum fram a ad vera ologlegir ferdalangar i Kina. Sem betur fer komumst vid a leidarenda tar sem ad vid hefdum liklegast turft ad borga 20.000 krona sekt fyrir ad dvelja lengur i Kina heldur en landvistarleyfi okkar leyfdi. En tid tekkid okkur, strakarnir deyja ekki radalausir, tad eina sem dugar er ad brosa nogu mikid og segja "Bingdao", munidi, Bingdao tydir Island. Vid segjum bara "Bindao" og ta skipta tolvur ekki miklu mali lengur. Tannig ad nuna erum vid a leid aftur a skrifstofuna ad saekja vegabref okkar, allt gekk upp. Vid erum sattir, allavega manudur i vidbot i Kina, trihjolaaevintyrid heldur afram, vid hofum adeins fengid smjortefinn af tvi sem koma skal en erum stadradnir i tvi ad na markmidum okkar.

Nuna erum vid ordnir treittir a tvi ad skrifa um ferdalag okkar, ferdafelagar okkar vilja adeins fa ad spreyta sig a islenskum daegurmalum. Vid hofum sagt teim sogur af landinu fagra i nordri og teir vilja endilega fa ad segja nokkur vel valin ord fyrir ykkur, vini, felaga og fjolskyldu okkar. Vid litum a mbl.is og athugudum frettir dagsins i dag, tar saum vid ymislegt ahugavert, vid sogdum teim fra tvi ahugaverdasta sem var ad gerast.

Jonny, truleysinginn og frjalslyndi ferdafelaginn okkar er mjog anaegdur med ta troun ad a Islandi seu sifellt fleiri ungmenni farinn ad lata ferma sig borgaralega en tad er eitthvad sem hann hefdi aldrei getad ymyndad ser a arum adur. Hann vill meina ad Island se a godri leid i att ad frjalslyndu og opnu tjodfelagi tar sem tegnarnir geta akvedid a sinn eigin hatt hvernig teir vilja eida sinu eigin lifi. Jonny litur bjortum augum a framtid Islands og vill serstaklega koma tvi a framfaeri ad sigur okkar i torskastridinu var mesti osigur sem Bretland hefur horfist i augu vid.

Eftir tennan gridarlega ahuga Jonnys a daegurmalum Islands urdum vid leidir og akvadum vid tessvegna ad leyfa JaJa og Steve ad leika lausum hala og segja eitthvad um Island, bara eitthvad sem teir telja vera merkilegt eda ahugavert vid landid okkar. Tannig ad her koma skilabodin teirra.

JaJa! "Pravda rules, and i heard that icelandic girls are hot!"

Eftir samraedur vid Steven um islenskt menntaskola lif, ta vill hann koma tvi a framfaeri vid ykkur kaeru lesendur ad hann er virkilega sattur med tad ad raedukeppnir og spurningaleikir seu eins vinsaelir og raun ber vitni. Hann telur tad vera afar serstakt tar sem ad i hans heimalandi, Kanada skipta itrottir mun meira mali. Steven hefur heyrt mjog goda hluti um Island, vinkona hans bjo tar i halft ar og af sogum hennar og okkar ad daema ta er hann stadradinn i ad koma til landsins okkar og heimsaekja okkur, tessa villtu, skritnu tjod sem hukir tarna a nordurhjara veraldar.

Jon Bjarki vill oska fraenda sinum honum Joni Hilmari Jonssyni innilega til hamingju med ad hafa lokid vid ordabok sina, ta staerstu i sogu Islands. Eg opnadi visi.is rett adan og fletti nidur, tad fyrsta sem eg rak augun i var mynd af Joni Hilmari brodur hennar mommu og titillinn var ekki af verri endanum "staersta ordabok islandsogunnar komin ut" eda eitthvad i ta attina. Tad er svo gaman ad sja frettir sem slikar, Himmi gamli fraendinn ad skra sig i sogubaekurnar, og ekki i fyrsta skipti, eg oska Himma fraenda til hamingju aftur.

Ad lokum viljum vid bidjast innilegrar afsokunar a ollum stafsetningavillum og vitleysum i upprodun orda, tegar vid komum heim ta munum vid lesa nyju ordabokina yfir og reyna ad betrumbaeta skrif okkar. En tangad til ta holdum vid otraudir afram ad skrifa, reynum ad lysa ferdalagi okkar eins vel og vid mogulega getum. Tvi ad tegar upp er stadid ta snyst tetta allt um godar minningar, tetta snyst allt um sogurnar.


Skrifað klukkan 21:06 |

***



sunnudagur, nóvember 06, 2005

Aevintyri i faedingu.

1. David er farinn.

Jaeja ta er David felagi okkar fra Svisslandi farinn fra Far East Hotel. Hann lagdi af stad a trihjoli hedan fra Peking a fostudaginn seinasta. Strakpjakkurinn aetlar ser ad hjola alla leid til Vietnam og vonast hann til tess ad vera kominn tangad fyrir jol. Tvilik hugmynd, tvilik askorun. Sumar hugmyndir hljoma einfaldlega betur en adrar. Og tegar eg heyrdi tessa hugmynd ta var ekki aftur snuid.

Tetta leidir okkur ad framhaldi ferdalags okkar Strakana. Eftir ad David sagdi mer fra plonum sinum ta gat eg einfaldlega ekki haett ad hugsa um trihjol, eg vildi einfaldlega ekki fara hedan i burtu odruvisi en a trihjoli. Eg vildi hins vegar kaupa mer eilitid dyrara hjol med litlum motor svona ef eg skildi treytast a tvi ad hjola allan daginn. Eg dro strakana med mer i hjolabud, Sigga, Jonny og JaJa (Israel) og a nokkrum minutum kviknadi ahugi teirra einnig. Tannig hofst tetta allt saman, a halftima var komid nytt plan, vid aetludum ad finna trihjol og hjola a teim til Vietnam. Steven (Canada) heyrdi um hugmynd okkar og akvad a nokkrum minutum ad slast i hop trihjola gengisins.

2. Klikkadi budareigandinn.

Seinustu daga hofum vid flakkad a milli buda og reynt ad finna god hjol a godu verdi. A midvikudaginn akvadum vid ad borga 200 yuan (1600 isl kr) til ad sja eitt hjol, okkur totti tad i lagi, tar sem ad flutningurinn a hjolinu myndi kosta sitt. Svo var tad a fostudaginn sidasta tegar vid forum ad skoda hjolid ad hlutirnir urdu erfidir. Hjolid var alls ekki tad sem vid vorum ad leita ad, tetta drasl hefdi aldrei nad ad flytja okkur til Vietnam. Budareigandinn var okkur ekki sammala og sagdi okkur tilneydda til ad kaupa hjolid tar sem ad hann hefdi keypt tad fra verksmidjunni bara fyrir okkur. Vid borgudum okkar 200 yuan til ad sja hjolid en hann taldi algjorlega oruggt ad vid myndum kaupa tad.

Og sagan heldur afram. Eftir 2 tima rokraedur vid eina manninn sem taladi ensku i budinni var tad alveg ordid kristaltaert ad vid myndum a engan hatt na samningum. Budareigandinn oskrandi illur alveg vid tad ad vada i okkur af braedi, tad var komid nog, og vid heldum allir a loggustodina. Tar var reynt ad settla malin en logreglan virtist vera a bandi budareigandans frekar en okkar. Tveir til trir timar i tvi ad reyna ad sannfaera logregluna, budareigandann og tulkinn um tad ad vid hefdum aetlad okkur ad sja hjolid adur en vid keyptum tad. Budareigandinn er a tessum timapunkti ordinn virkilega raudur i framan, og farinn ad aepa einhverskonar ohljod ad logreglu, tulki og to serstaklega ad okkur, vestraenu strakpjokkunum sem vildu ekki kaupa draslid hans.

Tetta gekk svona i einhvern tima og stada okkar virtist ekki aetla ad batna. Budareigandanum vard loks ljost ad vid aetludum ekki ad kaupa neitt fra honum, ne borga honum 500 yuan til vidbotar, en hann krafdist tess. Tulkurinn tjadi okkur ad ef stadan vaeri tessi ta myndi budareigandinn kaera okkur strakana. Tarna stodum vid inni a Kinverskri loggustod med hotun um tad ad vid yrdum kaerdir, vid vissum ekki neitt. Hvad attum vid ad gera? Myndum vid turfa ad huka i Peking i nokkra manudi, til tess eins ad vinna mal gegn klikkada budareigandanum, vid tekkjum ekki hvernig hlutirnir ganga fyrir sig her i Kina, allt getur gerst.

Vid endudum a tvi ad borga honum 200 yuan aukalega eins og logreglan radlagdi okkur. Roltum i burtu fra logreeglustodinni og vid erum frjalsir undan ognandi budareigandanum. En reyndar ekki alveg, a leid heim gripum vid kebab stangir, taer eru svo godar, vel kryddad kjotid og allt tad, vid urdum ad borda eitthvad. Tarna kemur hann a ny snarbrjaladur, gripur hjol starfsmanns sins og trykkir tvi i jordina. Starfsmadurinn reynir ad stodva hann og vis ahonum til baka en hann gripur i stol naerri ser og ognar okkur med honum, loksins na tveir starfsmenn ad visa honum i burtu og vid erum loks lausir allra vandraeda.

3. Hjolin loks fundin.

Tetta verdur dagurinn sem vid finnum trihjolin okkar, tannig hofst sidasti laugardagur, dagurinn sem vid fundum 5 glaesileg trihjol med motor. Vid logdum af stad snemma morguns i leidangur, vid aetludum ad finna hjol, alvoru hjol sem gaetu flutt okkur alla leid til Vietnam. Ur fyrstu budinni sem hafdi hjol sem okkur likadi og yfir i adra bud, vid tokum leigubila i allar attir, leitudum og leitudum en endudum svo aftur tar sem vid byrjudum. Tarna voru bestu hjolin, vid keyptum tau, med ollu aukadoti a 2.650 yuan (20.140 isl kr), loksins fundum vid tau! Hjolin sem munu vonandi koma okkur tvert yfir Kina.

A tridjudag munum vid fa tau afhent og a midvikudag aetlum vid ad koma okkur af stad. Tannig hljomar tetta nyja plan, vid leggjum af stad 5 saman hedan fra Peking, reynum ad komast sudur adur en tad verdur of kalt her, vid flyjum veturinn. Hver veit hvert vid munum halda og hvort vid munum halda hopinn alla leid, hver og einn verdur ad gera tad sem hann telur vera best, vid sjaum a endanum hvernig aevintyri fimm menninganna a trihjolunum munu troast.

4. Nokkud margir dagar i Peking, ad gera hvad?

Tad er stundum of erfitt ad utskyra hluti. tad er sumt sem tu verdur ad upplifa til ad skilja. Peking hefur verid otrulega serstaedur partur ferdalagsins. I fyrsta skipti hofum vid sest ad einhversstadar og sleppt ollum plonum, sleppt tvi ad hugsa um timamork, i Peking hofum vid bara verid, ad bara vera, einfalt, ekki satt? Vid horfum a DVD i dungeoninu (Kaffi/Bar i kjallaranum), skellum okkur i grave-yardid (courtyard) og spjollum vid vini og felaga sem hafa verid her i manud, sumir tvo. Daginn endum vid idulega a tvi ad fara inn i Bunkerinn okkar, en vid kollum herbergid okkar tvi nafni, einskonar nedanjardar-birgisstemning, ekkert solarljos, bunkerinn er samt klassi.

Tad sem eg reyni ad koma ordum ad en a erfitt med er einfaldlega hvernig andrumsloftid hefur verid. Ad hitta gott folk og eiga godar stundir med teim, og kannski tad mikilvaegasta, ad hugsa ekkert um ferdalag i sma tima, setjast ad i Peking tar til ad tu finnur tig knuinn til ad halda afram. I Peking hef eg att godar stundir, en nuna loksins hef eg plan, nuna loksins vil eg yfirgefa tessa borg a vit annarra aevintyra. Eg veit ad tar mun eg hitta folk, tar mun eg upplifa hluti sem eru olikir tvi sem eg hef upplifad nuna. A trihjolinu mun eg halda afram, a trihjolum munum vid allir halda afram. Hvad gerist naest? ......Framhald innan tidar.....

Eg hef loks lokid pistli minum, njotid stundarinnar, Jon Bjarki kvedur.


Skrifað klukkan 01:10 |

***


JÖRFI
Einar
Haffi
Jón Brynjar
Raggi
Steinþór
Valli

FERÐASÍÐUR
Lonely planet
Bakpokinn
Kirkjan

MYNDIR
Pictures

OKKAR BLOGG
Jón Bjarki
Siggi

FORTÍÐIN
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
apríl 2006
maí 2006
júní 2006
júlí 2006
ágúst 2006