laugardagur, ágúst 27, 2005
Sankti Petursborg.
Hefdi getad hafid tessa faerslu a meiri ferskleika en tar sem Siggi ser um ferskleikann i dag ta verd eg ekki ferskur. Hefjum faerslu a tvi ad lata vita af okkur, okkur lidur vel. Eg a 20 minutur eftir af internetinu a tessu kaffi, tannig ad her kemur hradsuda af Russlandi eins og vid hofum kynnst tvi. Vid tokum 8 tima rutu fra Tallin til Sankti, landamaerin toku einhvern 1 og 1/2 tima sem er abyggilega bara svona normal. tegar komid var yfir til Russlands ta var kannski mesta breytingin su ad flestir bilarnir i torpunum voru illa farnar gamlar lodur. I baejunum sem vid tutum i gegnum matti oft sja heilu tyrpingarnar af tessum gomlu klassisku sovetblokkum sem voru byggdar til ad endast i 20 ar en hanga ennta upprettar 40 arum sidar.
Allt i einu stoppar rutan og toskunum er hent ut a gangstettina. Herna var hun ta, vid vorum komnir til St. Petursborgar, en vid vorum alls ekki vissir um ad vid vaerum i rettri borg. A lestarstodinni taladi enginn ensku, leigubilstjorarnir skildu ekki stagt ord en konan i einni af sjoppunum kunni ad segja yes. Hvar erum vid eiginlega lenntir, tokum okkur svo saman i andlitinu og redumst i tad ad tala vid einn af leigubilstjorunum, hann skildi ekkert enda ekki vid tvi ad buast. Tad var svo ekki fyrr en eg, Jon Bjarki reyndi fyrir mer a fingramali ad hlutirnir foru ad gerast, eftir einn hring og punkt i midjuna attadi sa gamli sig a tvi ad vid vaerum a leid i midbaeinn, Nevskij Prospect! Og vid logdum af stad.
Fyrstu kynni af Nevskij Prospect voru hreint ut sagt annsi fersk. Gatan er tungamidja alls her i borginni. Tonslistarmenn ad spila her og tar og mikid um gotusolu og annad slikt. Her er naestum allt opid allan solahringinn, netkaffi, bokabudir, barir, matsolustadir, eg held bara allt. En semsagt svo eg klari tetta ta forum vid a internet kaffid og fundum adressuna a Hostelinu sem vid gistum a, tokum svo metroid tangad. Og talandi um metroid herna ta er tetta dypsta nedanjardar lestarkerfi i heimi og tad er sko ekkert sma djupt.
Hostelid er fint, vid borgum ekki mikid fyrir nottinu og hofum deilt herbergi med 6 ukrainskum sjomonnum. teir eru gridarlegir hofdingjar og hafa bodid okkur uppa kvoldmat og svo gafu teir okkur ukrainska supu i hadegismat. Eg hef verid svoldid veikur undanfarid, med sma kvef og tad er ekki ad spyrja ad tvi, ukrainumennirnir teir kunna sko rad vid tvi, vodki, dry vodki er allra meina bot, og eg bara vard ad hlyda radum teirra. Eg er ekki fra tvi ad tad hafi virkad. Fengum russneskan vin sjoaranna til ad hjalpa okkur ad kaupa mida til Moskvu og til Ekaterinburg, hann reddadi okkur odyrum midum, sem er mjog gott.
Hofum verid i Vetrarhollinni i dag, endalaust af malverkum og dotarii tar, skrifum meira tegar vid setjum myndir inn, en tad verdur vonandi adur en vid forum til Moskvu.
Gud blessi ykkur lombin min, og megidi eiga gaefusaman dag.
Skrifað klukkan 09:02 |
***