sunnudagur, september 18, 2005
Blaa augadEg nenni ekkert ad gera tetta flokid, er a internetkaffi i Irkutsk og a ekki mikinn tima eftir tannig ad tetta verdur stutt blogg svona adeins til ad lata vita af okkur.
Svo eg haldi afram tar sem fra var horfid ad ta forum vid daginn eftir sidustu bloggfaerslu til smabaejarins Irkutsk sem er ca 50 km fra Baikalvatni og gistum vid tar i tvaer naetur a litlu hosteli. Vid(eg) vorum komnir med sma leid a tvi ad lifa eins og Russar t.e.a.s ferdast um um Siberiu gistandi a hotelum og fylleri med heimamonnum oll kvold. Nu var komin timi til ad hitta adra ferdalanga.
Tegar komid var a hostelid i Irkutsk, ta hittum vid tar Israela ad nafni Gil og Breta ad nafni Paul teir voru a leid fra Asiu og til Russlands ofuga leid a vid okkur svo vid endudum i nokkud longu spjalli vid ta, skiptumst a sogum og upplysingum, bara tetta venjulega. Ja og fengum heimbod fra Gil i Tel Aviv. Tvi naest kynntumst vid tysku pari sem var a leidinni i litinn bae vid baikalvatn sem heitir Listvyanka og akvadum vid ad skella okkur i for med teim tar sem vid hofdum paelt mikid i tvi ad fara tangad og ekki skemmir fyrir ad fara tangad med fleirum.
Sidustu 3 naetur erum vid bunir ad gista i tessum litla bae tar sem oll hus eru ur timbri med gelltandi hund i hverjum gardi, reyktur fiksur a hverju gotuhorni og audvitad Banya.
Tvi midur en ta er timinn minn ad verda buinn, er a hradferd aftur til Listvyanka er i sma erindargjordum her i Irkutsk, en vid munum koma med almennilegt blogg i Ulaan Baator eftir nokkra daga, en vid munum fara tangad a morgun med nyja ferdafelaganum okkar honum Johnny fra London, en hann aetler ad ferdast med okkur i Mongolia og alla leid til Peking, frabaer gaur...
Gud blessi ykkur oll
Kvedja Siggi eda Boris eins og Russarnir kalla mig
Skrifað klukkan 20:29 |
***