canEdit = new Array();


sunnudagur, september 04, 2005

Ekaterinburg eda Sverdlovsk?

Hvad skal segja um Moskvu? Hun er stor, gifurlega stor, og tar er mikid af folki, mjog mikid af folki. Kannski stundum naestum of mikid af folki fyrir strakana fra litla klakanum i nordri. I nedanjardarlestunum var stundum bara ekki haegt ad hreyfa sig fyrir folki, og tad getur bara verid annsi hreint pirrandi. En ef vid snuum okkur ad minna pirrandi hlutum ta var rauda torgid mognud upplifun, ad standa tar og virda fyrir ser Kremlar murana og St. Basil kirkjuna er eitthvad sem tu kaupir ekki ut i bud, onei! Vid vorum 3 heila daga i Moskvu og a teim tima ta tokum vid batsferd um Moskvu ana, kiktum a sofn og svona reyndum ad upplifa borgina eilitid.

Platzckarty eda Coupe? Tad er spurning sem tu verdur ad svara adur en tu kaupir ter lestarmida. Munurinn er sa ad ef tu kaupir ter Platzckarty klefa i lestunum ta gistiru i eins konar dormi, tu ert ekki i lokudum klefa heldur bara i koju i opnum vagni med hinum Russunum. I Coupe ta ertu hins vegar i 4 manna lokudum klefa og hefur einhverskonar "privacy". Platzcarty er odyrari tannig ad eg og Siggi vorum i tannig kojum fra Sankti til Moskvu. Vid bjuggumst vid einhverju verulega slaemu, tvi ad vinkonur okkar fra Khazakstan sem voru med okkur a Hosteli toludu um ad taer hefdu viljad drepa sig i lestinni.

Vid vildum hins vegar alls ekki drepa okkur tvi ad a moti okkur gisti joga kennari sem var ofur rolegur og godur madur. Hann bjo um kojuna okkar og kalladi Jon Bjarka "my lord". Svo reyndum vid ad gera okkur skiljanlega og hann sagdi okkur fra joga radstefnu i Russlandi sem hann vaeri ad fara a, hann bad okkur um ad koma med ser. Vid hugsudum malid en saum okkur ekki faert ad breyta lestarmidunum til Ekaterinburg.

Vid logdum af stad fra Moskvu klukkan 23.29 ad stadartima. Vid hofdum keypt okkur Coupe mida fyrir tessa ferd tar sem ad hun aetti eftir ad taka 26 tima. Tegar vid komum i klefann ta gerdum vid okkur grein fyrir tvi ad ferdafelagar okkur vaeru tvo midaldra hjon. Vid toldum audvitad ad vid vaerum daudadaemdir med teim naestu 26 klukkustundirnar tannig ad vid satum baara uppi i kojunum okkur og hvisludumst a.

Tad leid to ekki a longu tar til tau budu okkur ad setjast nidur, budu okkur uppa kaffi og braud og upphofust miklar samraedur. Tau hjon toku eftir tvi ad jon Bjarki var eitthvad ad baxa vid eyrad a ser, vegna eyrnabolgunar. Hvad haldidi ad tau hafi bodid honum til ad laekna hann? Juju, tad sama og vanalega, vodki og aftur vodki, tad er tad eina sem dugar. Vid reyndum ad raeda malin sem reyndist vissulega frekar hart tar sem ad tau skyldu litid i ensku og vid litid i russnseku. En tratt fyrir tungumalaorduleika ta syndum vid teim ferdaleid okkar a kortinu okkar, og tau syndu okkur myndir af fjolskyldu sinni. Lestarferdin tok sinn tima eins og adur sagdi, vid lasum baekur, svafum og virtum fyrir okkur endalausa skoga tjota fram hja. Ferd okkar inn i Siberiu var hafin!

I dag erum vid i Ekaterinburg, staerstu borginni vid Uralfjollin. Heimamenn kalla hana Sverdlovsk, a lestarmidunum stendur Sverdlovsk, en opinberlega heitir hun Ekaterinburg. tad er otrulegt med Russana, teir virdast breyta nofnum a borgum og gotum annsi oft en tratt fyrir opinberlegar breytingar ta breytist fatt. Tess vegna getur verid annsi erfitt fyrir utlending sem er a leid til Ekaterinburg ad gera sig skiljanlegan, vegna tess ad faestir Russar tekkja borgina undir tvi nafni. Tannig er tessu hattad med gotuheiti og ymislegt annad i tessu landi. Timinn er lika atridi sem getur reynst erfitt ad atta sig a tegar madur ferdast tessa leid, stundum er midad vid moskvu tima og stundum er midad vid stadar tima tannig ad tad getur borgad sig ad hafa tad allt a hreinu.

Vardandi tonlistina sem Steintor var ad bidja um ta er Siggi adalega ad hlusta a: Blonde Redhead, Joanna Newsom, Danielson Family og Sigur Ros yfir lestrinum. Jon Bjarki er ad hlusta a Tchaicovsky, Prokofiev og Stravinsky.

A morgun munum vid leita leida til ad komast upp i sveitir Ural fjalla, spilltar storborgir heilla okkur ekki lengur. Fallegar byggingar og merkileg sofn heyra adeins fortidinni til, en i dag er ekkert sem skiptir mali annad en nuid.

Vid kvedjum fra rotum Uralfjalla, gud blessi ykkur oll i lifsins leik.
Jon Bjarki og Sigurdur kvedja.


Skrifað klukkan 07:24 |

***


JÖRFI
Einar
Haffi
Jón Brynjar
Raggi
Steinþór
Valli

FERÐASÍÐUR
Lonely planet
Bakpokinn
Kirkjan

MYNDIR
Pictures

OKKAR BLOGG
Jón Bjarki
Siggi

FORTÍÐIN
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
apríl 2006
maí 2006
júní 2006
júlí 2006
ágúst 2006