canEdit = new Array();


sunnudagur, september 11, 2005

POCCNA

Loksins, loksins erum vid komnir inn i svortustu Siberiu. Novosibirsk, 2 milljona manna hofudborg tessa gridarlega stora landsvaedis. Eftir 24ja klukkstunda lestarferd ta endudum vid her, klukkan var 11.00 og vid vissum ekki neitt um tennan stad. Vid vissum ekkert um gistingu, tannig ad vid tekkudum hvort tad vaeri mogulegt ad gista a lestarstodinni. Og nuna erum vid ibuar i staerstu lestarstod Siberiu, sem hefur uppa ad bjoda bestu sturtur sem kostur er a. Ummmm taer eru svo godar ad tid gaetud aldrei ymindad ykkur.

Einhverntiman hefdum vid haldid ad her vaeri adeins ad finna frosna jord, mafiugangstera, siberiutigra a vappi um goturnar, illa drukkna og tunglynda russa i leit ad skjotfengnum groda ur vosum vestraenna ferdamanna. En, nei og aftur nei tad sem vid hofum kynnst ur tessum borgum, Ekaterinburg, Tobolsk og Novosibirsk er eitthvad allt annad og svo miklu miklu betra.

1. kafli. Leyniklubburinn og gjafirnar trjar.

Fyrsti dagurinn okkar i Sverdlovsk, tid tekkid borgina kannski undir nafninu Ekaterinburg, tad fer eftir tvi hvernig og hvada folk tu raedir vid, Sverdlovsk fyrir ta ihaldssomu en Ekaterinburg fyrir ta sem tra nytt Russland. Tessi dagur byrjadi rolega, internetkaffi, budarrap og i lokin atti ad taka klassiskt tafl a russnesku kaffishusi, rett eins og Grafarvogs-jorfa strakar gera a Goldinni a erfidum manudegi. Trir leikir, kaffihusid lokar og islensku strakarnir a leid heim.

"hey, you speak english" Jon Bjarki kallar a eftir tremur russneskum krokkum. Okkur til allrar hamingju ta tala tveir teirra ensku, stelpan skilur ekki neitt. Eftir sma rolt og skemmtilegar samraedur vid "war journalistann" Alex hofdum vid heyrt mjog ahugaverdar sogur. Alex var i Teteniju arid 2001, tar var hann skotinn trisvar sinnum, hann syndi okkur skotsarin sem hann kalladi gjafirnar trjar. Vid spurdum afhverju hann kalladi tetta gjafir, svarid var, "tetta vakti mig til lifsins, nuna fyrst veit eg hvad lifid er dyrmaett." Vid togdum, attum erfitt med ad koma upp ordi, vid tveir sem enga likamlega tjaningu tekkjum, med tessum manni sem leit a skot leyniskyttu sem skot fra gudi sjalfum, til tess ad vekja hann til lifsins.

Vid hittum vini teirra Alex, Shtyk og Anyu og raeddum vid ta um Island, tonlist og Russland dagsins i dag. Roman Abrahamovitch, teim likadi ekkert serlega vel vid hann en hey hvad er haegt ad gera, hann spiladi eftir reglum Russneska kerfisins. Alveg eins og kvotakerfid ta spila menn eftir reglum sem stjornvold setja, hvad sem okkur hinum finnst svo um rettlaeti tess kerfis, politik er skitur.

Eftir Sigurros, Sufjan Stevens, Rapture, Interpol og allt tad ta sagdi Mitja, "tetta er tonlist frelsisins" hann hafdi aldrei heyrt i Sufjan adur, hann fylltist einhverskonar frelsis tra, "Vid hofum ekki svona tonlist i Russlandi" Vid vorum alls ekki vissir hvort vid aettum ad trua honum. Russnesk stjornvold eru vist ekkert of hrifin af alternative tonlist, tannig er tad bara. Eftir tonlistar umraedur ta baud Mitja okkur ad koma med ser heim i Ural torpid sitt, vid aetludum ad reyna ef Jon kaemist a rettum tima til laeknis.

Alex, Shtyk og Anya foru med okkur a leyniklubbinn, vid vissum ekkert hvar hann var, vid forum i baksund i eitthvad skitahverfi og loks vorum vid komin med okkar nyju vinum. Tad tok Alex 20 minutna samraedur ad sannfaera eigandann um tad ad vid vaerum islenskir studentar i Russlandi, vandinn var sa ad eigandinn vildi enga utlendinga, en Alex reddadi tvi. Leyniklubburinn var ferskur, ekki ferskur eins og Prikid eda Kaffibarinn heldur ferskur eins og Palace, en vid komumst to i VIP herbergid og donsudum med vinum okkar og vinum teirra, Russland er surrealiskt. Vid hittum tau tvi midur ekki aftur, Jon turfti ad fara til laeknis og vid nadum ekki i tau i sima, vid tokkum teim to a tessari islensku heimasidu fyrir tad ad syna okkur inn i sina verold i Sverdlovsk.

2. kafli. Endurfundir.

Timon og Ursa hetu tau. Jon Bjarki hafdi hitt tau i St. Petursborg, gott folk a leid i Siberiuhradlestina. Klukkan er 16.00, Jon og Siggi svafu yfir sig enn og aftur, Jon vaknar, kallar, "Siggi, spitalinn" og vid leggjum af stad, reynum ad finna ferdalanga upplysingar svo ad Jon geti fundid spitala tar sem laeknirinn talar ensku. A skrifstofunni er Jon ad raeda vid upplysingafulltruann, hann skrifar a blad tad sem laeknirinn tarf ad heyra, a medan ta ser Siggi i skottid a einhverjum sem hann kannast vid. Jon segir loks, jaeja eigum vid ad koma okkur, spitalinn er ad loka, vid verdum ad fara tangad a morgun. Siggi er ekki alveg viss en hann bidur Jon um ad bida, "eg held ad vinur tinn fra Sloveniu, sa sem tu hittir i St. Petursborg se herna."

Jon hlaer, hvada vitleysa, tad getur ekki verid. En tid lasud titilinn, otarfi ad lengja faersuna, Timon og Ursa fra Sloveniu, voru maett a svaedid, a sama tima og a sama stad. Fagnadarfundir, gaman ad hitta gott folk aftur. Il Natno, pizzastadur sem faer eldsmidjuna til ad vokna. Islendingarnir tveir og Sloveniu vinirnir okkar fa ser pizzu, lasagna og bjor. Sogur flakka a milli, Vid segjum, "you know Iceland is a really expensive country", tau segja, "We know that you have been in Slovenia, but if you come back, call us". Tid vitid, samraedur um allt og ekkert, tad var svo gott. Mikid hlegid, taegilegt. Ursa, stelpan fra Sloveniu vildi sja okkur dansa, "Slovenskir strakar dansa ekki" vid, miklar dansmaskinur, forum a klubb med teim og donsum ur okkur vitid, Ursa var agndofa yfir gridarlegum danshaefileikum islendinganna, hvad getum vid sagt?

3. kafli. Tatar Hofdingjar.

200 skref, i hverju einasta skrefi hugsara um lif eda dauda, tetta er Tobolsk. Baer sem samkvaemt opinberum tolum, telur yfir 100.000 manns en samkvaemt islenskum likindareikningi telur ekki meira en 700 manns. Strakarnir maeta i tennan skritna bae klukkan 08.00, finna ser Hotel sem kostar adeins of mikla peninga en tad er allt i lagi, ein nott i tessum bae og svo fara teir. Vid skulum fa okkur morgunmat, tad reynist erfitt ad raeda vid tjoninn, hann skilur ekki stakt ord, vid treystum tvi ad hann faeri okkur eitthvad ferskt i morgun sarid. Vid verdum sarir, vid fengum sjavararettar hladbord ad haetti Russans, vid erum ekkert of miklir fiskisupu kallar tannig ad maltidin er vonbrigdi. Vid etum to, tad sem okkur bydst.

Seinni part dags eftir godan lur ta erum vid stadradnir i tvi ad finna almennilegan matsolustad, to svo ad gamla Lonely planet bokin segji ad slika stadi se ekki ad finna i Tobolsk. Vid roltum um gamlan bae Tobolsk, tar sem oll hus er gomul timburhus sem eru ad hruni komin. I leit okkar ad aeskilegum mat rekumst vid a mann ad nafni Rinad, hann var frekar fullur med tveggja litra flosku af bjor i hendinni, vid efumst, en i augum tessa manns sjaum vid einhvern glampa af von.

Bank bank bank, eins og verid se ad gefa merki, okkur bregdur, hun kemur til dyra, liklega var hun hissa, hvad eru tessir okunnugu menn ad gera herna, vid vorum ekki vissir, hversvegna vorum vid komnir inn i tetta hus? Vid toludum ensku, sogdum ad vid vaerum fra Islandi, hun Alfia gladdist, baud okkur inn og sagdi okkur ad madurinn hennar vaeri svoldid fullur.
Eftir te drykkju, matarbod og miklar samraedur vid hana Alfiu enskukennara, ta krofdust tau tess ad fylgja okkur aftur til Hotelsins. Tar sem tau toldu tad ekki vera ohaett fyrir okunnuga islendinga ad ganga um troppur daudans (saensku troppurnar?) ad kvoldi til. Tau fylgdu okkur, vid raeddum um lifid og tilveruna, eins og okkur einum er lagid. En tid vitid aldrei hvad tad var erfitt ad kvedja svo yndislegt folk, sem hafdi bodid okkur heim til sin, faett okkur og naerri tvi klaett, bodid okkur gistingu og allt sem tad hafdi, tratt fyrir fataekt sina. Vid kvedjum hofdingjana i Tobolsk med soknudi, ast og gridarlegu takklaeti.

4. kafli. Lestarslysid.

Nei roleg, vid erum ekki ad tala um venjulegt lestarslys, bara sma slys a milli menningarheima. Okei, tad ad ferdast i Platzcharty a sina kosti og galla. Kostirnir eru vissulega teir ad tu kynnist ferskum russum sem vilja kynnast ter og tinum bakgrunni, tad er einnig mikill kostur vid Platzcharty ad midinn er helmingi odyrari. Gallinn er smavaegilegur en getur to ordid erfidari en tu bjost i fyrstu vid.

Max(Malu), sa fyrsti sem vid kynntumst i lestinni aftur til Sverdlovsk. Ad leita ad kojunumeri, finna engan sem vill hjalpa og svo kemur Max. Max var greinilega buinn ad fa ser nokkra bjora um nottina, en var svo hjalpsamur ad hann vildi akafur reyna allt til ad hjalpa okkur, tratt fyrir litla ensku kunnattu. Eftir sma samraedur vid Max tar sem Jon nadi ad skylja sogu hans ta komst hann ad tvi ad Max var hermadur, Max hafdi barist i Tetjeniu og hann bar tvo skotsar tess til vitnis. Tratt fyrir ta erfidleika sem hann hafdi gengid i gegnum ta vildi hann bera einhverskonar verndarvaeng yfir okkur.

"Bad boys" Teir sogdu okkur ad drifa okkur yfir i naesta lestarvagn, vid skildum ekki upp ne nidur, Max! eg skil tig ekki! hann talar russnesku og reynir ad nota hendur og likama, vid skiljum ekki. A akvednum timapunkti dregur hann okkur yfir i naesta vagn, hvad er ad gerast? Vid erum staddir i klefa med lestarvordunum, taer vara okkur vid monnum sem eru i okkar vagni. Vid attum okkur, vagninn sem vid erum i er fullur af ofbeldisfullum hermonnum sem aetla ad gera okkur eitthvad illt, vid vitum ekki hvad og afhverju en okkur er sagt ad taka farangurinn og allt dotid okkur yfir i naesta vagn. Naestu tolf klukkustundir eru mjog skritnar. Vid erum laestir inni i tveggja manna klefa, Jon Bjarki les soguna af Pi, Siggi les 11 minutur, af og til spyrja teir hvorn annan, hvad er ad gerast og afhverju?

5. kafli. No problema.

Sverdlovsk, ahhhh, god borg, eins og ad vera komin til gomlu godu Reykjavik, vid tekkjum tig a vissan hatt, gamla Sverdlovsk.

-Negla farangri i geymslu.

- Kaupa bjor.

- Finna mat.

- Finna folk.

Vid erum staddir a kjuklingastad i Sverdlovsk, Burkus a ad kaupa trja bita, einhvernveginn naer hann ad kludra tvi, hann kaupir trjar maltidir sem eru 6 bjorar, 15 bitar og 3 storir franskar, allt saman undir 800 isk. A medan kjuklingarnir voru ad steikjast ta hittum vid Locha, 27 ara godur gaur, rafmagnsaguru i Sverdlovsk. Vid bordum saman, veisluna sem Burkurinn pantadi ovart og eftir maltidina ta kynntumst vid "CTU guy" gaur sem er ad berjast vid hrydjuverkamenn i Russlandi. Hann gaf okkur nafnspjaldid sitt og tjadi okkur ad ef vid vaerum i vandraedum ta aettum vid ad sina spjaldid hans. Vid sogdum honum fra vandraedum okkar i lestinni, hann aetladi ad renna tvi i gegnum kerfid, tvi russar vilja ekki ad ferdamenn lenndi i vandraedum utaf slikum gaurum.

Vid forum med Locha a Klubbinn, tad var venjulegt Russneskt Trans, Techno, einhverskonar bla bla party. Jon Bjarki for uppa svid og tok tatt i tannstongla leiknum. Tekar stjornandinn spurdi hann ad einhverju ta svaradi hann bara " Islandia" og Russarnir fognudu gifurlega, Island er vinsaelt her i Russlandi. Daginn eftir forum vid a lestarstodina, Locha hjalpadi okkur ad kaupa mida, og vid logdum af stad i solahringsferd til Novovibirsk. Nuna erum vid a Internet club her i midri Siberiu eins og adur sagdi, tessi borg virdist vera annsi nutimaleg, tannig ad ef tid vitid ekkert um Siberiu ta skulid til bara hafa hljott eda kynnast henni af eigin raun - Siberia er nefnilega annsi fersk.

Tad er eins gott ad tid hafid lesid tessa longu grein okkar, tar sem hun tok okkur 3 og halfan tima. Ef tu sa sem ert ad lesa nuna hefur ekki lesid alla faersluna ta mattu eta tad sem uti fris i nordur Siberiu, og vid erum ad segja ter, Nordur Siberia er bara Tundra, tar sem skiturinn fris adur en hann kemur ut ur ter. Das vidanija.

p.s. Siggi og Jon Bjarki oska Toru og Danna innilega til hamingju med skirnina, audvitad var leidinlegt fyrir brodurinn ad vera ekki vidstaddur, en svona geta draumarnir dregid mann i burtu fra teim sem manni tykir vaenst um. Eg Jon Bjarki gledst med ykkur hedan fra Siberiu, takk fyrir ad senda mer skilabod, mer tykir vaent um tad. Manudirnir munu lida, jordin mun fara sinn hring, a endanum ta kem eg aftur med Sigga i eftirdragi (gomlu ferdalangarnir), vid komum aftur, hittum tig systur mina, Daniel meistara, Elisabetu fraenku og Arnor Eli nyskirdan fraenda minn, Gumma menntor, vid hittumst oll a ny, breytt og betra folk, biblian og allt tad, tid vitid hvad eg meina.......


Skrifað klukkan 09:56 |

***


JÖRFI
Einar
Haffi
Jón Brynjar
Raggi
Steinþór
Valli

FERÐASÍÐUR
Lonely planet
Bakpokinn
Kirkjan

MYNDIR
Pictures

OKKAR BLOGG
Jón Bjarki
Siggi

FORTÍÐIN
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
apríl 2006
maí 2006
júní 2006
júlí 2006
ágúst 2006