canEdit = new Array();


þriðjudagur, október 18, 2005

Adeins litid brot af Mongoliu. 1. kafli.

Tetta byrjadi allt saman Sunnudaginn 25. oktober. Ogi snyr lyklinum, billinn i gang og vid holdum af stad i naesta aevintyri. Ymindid ykkur 8 saeta sendiferdabil, svona eins og Scooby Doo, hippawagon, framleiddur i Sovetrikjunum salugu arid 1968. Med saeti eins og Axel var med i Mustangnum sinum i Sodoma Reykjavik. Ogi og billinn hans voru oadskiljanlegir.

Tad maetti likja Ulaan Baator vid hofn, allt fyrir utan tessa staerstu borg landsins er oendanlegt haf steppu, eydimerkur, fjallgarda og allsstadar inn a milli eru hirdingjar ad reyna ad lifa sem bestu lifi. Vid byrjum a tvi ad keyra i suduratt ad Goby eydimorkinni. Andrew, Frasier, Jonny, Jon Bjarki og Siggi, vid kynnumst betur tennan fyrsta dag ferdarinnar. Billinn tytur eftir slettum Mongoliu tar sem enga vegi er ad finna, adeins hjolfor bilanna sem a undan hafa farid.

Tarna fyrir framan bilinn sjaum vid glitta i stora hjord, fullt af mongolskum beljum, vid stoppum, fyrsta myndatokustoppid a ser stad og tvilikt stopp sem tetta var. Andrew og Frasier eins klikkadir og tessir tviburar eru, akveda ad reyna ad stokkva yfir beljurnar. Teir sirka tetta allt saman ut, og ta kemur ad tvi, einn tveir og Frasier leggur af stad i att ad beljunni. Hann stekkur, beljan hrekkur fra, hraedd um lif sitt, Frasier skilur ekki neitt i neinu, missir jafnvaegid og endar i drullupitti, tessir klikkudu kanar. Ogi synir sinn yfirnatturlega kraft i fyrsta skipti er hann gripur um hala einnar beljunnar, stodvar hana svo ad Andrew fai sitt taekifaeri, allt kemur fyrir ekkert og Andrew guggnar. Vid saum tarna strax a fyrsta degi ad Ogi bilstjorinn okkar var enginn venjulegur madur.

Vandamalid vid tessa blogfaerslu er tad ad tetta voru 21 dagur, og hver einn og einasti teirra var virkilega serstakur, tad var alltaf eitthvad magnad sem atti ser stad. Tessvegna munum vid reyna ad finna augnablik ur ferdinni sem lysa fjolbreytni hennar sem mest. Og vid holdum afram.

Vid erum stodd a fjorda degi ferdarinnar. Siggi og Jon eru i fyrsta skipti staddir i alvoru eydimork, sanddyngjum. Fyrr um daginn hafdi verid keyptur heill hellingur af bjor tar sem fyrsta party ferdarinnar atti ad eiga ser stad um kvoldid. Sanddyngjurnar eru party utaf fyrir sig. Ad hlaupa ofan af teim, stokkva eins langt og tu getur tar til tu lenndir i mjukum sandinum er olysanleg tilfinning. Sandurinn smygur inn inn um allar skorur likamans, og upp aftur, vid stokkvum aftur og aftur, tar til vid faum nog. Tetta kvold fengum vid ad sja krafta Ogi i annad sinn.

Vid akvadum ad skella okkur i sma drykkjuleik vid vardeldinn, sem gekk ut a tad ad lata glas af vodka ganga a milli manna og er teir fengu glasid ad ta attu teir ad velja lag til ad syngja og ef folk var satt med tad ad ta fengu teir ad taka sopa. Tarna heyrdum vid Ogi syngja i fyrsta skipti og tvilik og onnur eins rodd hun var guddomleg, aldrei adur hofdum vid heyrt adra eins rodd, tegar Ogi syngur ta tagnar veroldin oll, allt lifandi lif tekur ser pasu fra amstri dagsins og hlustar. Ad sitja i midri goby eydimorkinni med tessum keisara, hlusta a hann syngja mongolska songva, er eitthvad sem ord okkar munu aldrei na ad lysa. Kvoldid lidur, nottin tekur oll vold, og vid skridum inn i tjoldin okkar. Voknum vid sandstorm, tjoldin ad fjuka, ferdin heldur afram.

Jaeja 2 dagar lida, vid erum komnir ad 6. degi. Dagurinn lidur med endalausri keyrslu, stoppum i Arvayheer torpi, Tatar tonleikar framundan, staersta hip hop band Mongoliu og baerinn idar gjorsamlega af lifi. Eftir internet, markad, ut ad borda og allt tad ta holdum vid afram, tad er komid kvold og kvoldin her i Mongoliu geta verid ansi kold. Eftir mikla keyrslu ta rekumst vid a ger (mongolskt hirdingja tjald). Og vid faum ad gista hja tessu folki, tad er ekki ad spyrja ad tvi, mongolar koma fram vid hvern einn og einasta gest eins og hann vaeri konungur. Vid faum mat, husaskjol og allt sem okkur vanhagar um. Um kvoldid drekkum vid bjor og vodka med heimilisfolki, vid syngjum log fra ollum heimshornum, nott i geri, fundur a milli menningarheima, tar sem vodki og songur er altjodatungumalid. Vid syngjum stal og hnifur, Jonny syngur Yesterday, Frasier og Andrew syngja Down to the river og mongolarnir taka lagi, Zavhian Gol. Ger, tad er ekkert sem jafnast a vid ger.

3 dagar lida, vid erum komnir a 9. dag. Vid erum staddir vid vatn, Terhiin Tsaghaan nuur. Dagurinn hefst, vid drottumst a faetur, framundan er alvoru reidtur, vid verdum ad venjast reidmennskunni, eins og sannir "irhum". Bondghor er annsi oheppinn i tetta skiptid, Elisabet/mamma nu faerdu ad heyra um hestaohappid mikla. malid er tad ad Jon Bjarki er kalladur Bondghor sem tydir "feitar kinnar" lennti i sma ohappi med hestinn sinn. Hann settist a bak, mongolinn slo hestinn og Bondghor tytur af stad og hesturinn er ostodvandi. I fyrstu hugsa strakarnir, tvilikur knapi sem Jon er, hann er komin a stokk eftir adeins tvaer sekundur.

5 sekundur lida og Jon er a leid ut i vatnid, strakunum lyst ekki a blikuna, mongolarnir hlaeja ur ser garnirnar, Ogi er sendur af stad og ta atta strakarnir sig skyndilega, Jon er alls enginn meistara knapi, hann fekk einfaldlega gedveikann hest. Siggi og Andrew elta Ogi og tegar komid er yfir haedina ta sja teir Jon snua vid, hesturinn heldur afram ad vera gedveikur og titur i att ad fjollunum. "Jon pull the rope's back" segir Andrew eins og hann se ad kenna lelegum Joni reidmennsku, hann faer tvi videigandi svar til baka, "I'm pulling back you fucking idiot!" og Siggi og Andrew detta naerri tvi af baki i hlaturskasti. A endanum hendir hesturinn Joni af baki, og Jon heldur osku-illur til baka, blotandi meira en nokkurn timan hefur heyrst, en hvad kemur fyrir ekki, mongolarnir standa i rodum og hlaeja ad knapanum mikla.

1. kafla lykur, framhald kemur innan tidar.

Bondghor og Don Dog kvedja fra Ulaan Baator, Mongoliu, Baeerta!!


Skrifað klukkan 02:23 |

***


JÖRFI
Einar
Haffi
Jón Brynjar
Raggi
Steinþór
Valli

FERÐASÍÐUR
Lonely planet
Bakpokinn
Kirkjan

MYNDIR
Pictures

OKKAR BLOGG
Jón Bjarki
Siggi

FORTÍÐIN
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
apríl 2006
maí 2006
júní 2006
júlí 2006
ágúst 2006