canEdit = new Array();


sunnudagur, október 23, 2005

Mongolia, annar hluti......

Eftir 9 daga a ferdalagi an tess ad sturta sig var kominn timi a tad ad hreinsa likamann vel og vandlega. Eftir reidturinn, tjotum vid ut i iskallt vatnid, sapum okkur og svo beinustun leid aftur inn i heitt gerid. Um kvoldid svafu Andrew, Frasier, Siggi og Jonny en Jon Bjarki kikti yfir i naesta ger. Bald, heimilisfadirinn tar baud honum inn i mongolskan vodka,"nirmhil", en tad er hestamjolk sem hefur verid syjud og gerd odrykkjarhaef. Jon eins kurteis og hann nu er, situr tar med 4 mongolum og Ogi, skvettir vodkanum i loftid og svo a ennid (mongolska leidin ef madur vill ekkert drekka.) Vodkinn klarast og tad er totid af stad i vaninum hans Ogi i naesta torp. A leidinni til baka er komid vid i gerum og billinn fylltur af folki, tad er greinilegt ad framundan er party arsins.

Ogi setur ljos framan a bilinn, einhverskonar stereo graejur og blastar allt i botn. 20-30 mongolar stiga trylltan dans og einhversstadar tarna inn a milli er Bondghorinn okkar ad dansa vid ungar domur tjodlega dansa, hann reynir. Einhversstadar i nordur Mongoliu, vid litid vatn matti heyra glaum og gledi, folkid skemmti ser vel, allir reyndu ad stiga Jon Bjarka dansinn en fair komust med taernar tar sem Bondghor var med haelana, tvilikur meistari. tess ma geta ad enginn enskumaelandi vitni voru vidstodd tetta kvold tannig vid verdum ad leyfa honum ad njota vafans.

Tsaganuur, sidasta torpid adur en vid heldum a hestunum til hreindyrafolksins. Eitthvad for urskeidis tannig ad vid urdum ad dvelja tar einn auka dag. 1000 manna torp, vidarhus ut um allt, rafmagnslinur liggja i gegnum torpid, vandinn er sa ad ekkert rafmagn er a teim, eitthvad virkadi ekki og folk verdur bara ad saetta sig vid kerti og arin eld. Vid eyddum deginum i leik med bornum, kannski 30 born, kenndum teim frisby og teim totti sa leikur virkilega spennandi. Vid lekum risaedlur, eltum tau og og hraeddum, gafum teim tusundir karamella og sogdum teim sogur a islensku. Dagurinn leid.

"An famous american, british and icelandic band called beers and beards is going to have a concert tonight in Tsaganuur. At eight o clock in front of one house in the northern part, ther will be a fire, every one should come and enjoy." Tannig hljomadi auglysingin sem vid letum upp i kjorbudinni, vid heldum tonleika!! 30 ahorfendur, ad mestu krakkar fengu ad njota gridarlegra songhaefileika okkar, Jonny spiladi a potta, enda reyndur trommari tar a ferd. Vid sungum Boheimian Rhapsody, donsudum i kringum eldinn, ahorfendur virtust skemmta ser konunglega enda liklega fyrstu tonleikar sogunnar i torpinu. Kvoldid leid, Andrew og Jon gerdu joga aevingar i frostinu, dagur ris a ny.

Vid heldum af stad a hestum um 11 leytid. 14 hestar, 10 manns, matarbirgdir, gjafir og farangur, stor birgdarlest. Vid holdum yfir ana a pramma, serstaedasti partur ferdarinnar er svo sannarlega hafin. Pruchu, Mamu og O.G. baettust vid foruneytid tennan dag, teir attu hestana og sau um ta, virkilega ferskir gaurar, sannir menn tar a ferd. Vid tjoldum um kvoldid, Jon, Siggi og Frasier sofa uti undir berum himni, med Pruchu, Mamu og O.G. Plastmenn sofa i tjoldunum en hinir, teir sem tora ad takast a vid natturuna maeta henni med bros a vor, eitt skref i att ad tvi ad verda alvoru menn. Nottin leid, hun var kold, tad snjoadi en a endanum birti aftur og vid turkudum fotin okkar.

Ad koma ad litlu torpinu, 11 hvit tjold, indianatjold, sivalningar a vid og dreyf, mognud upplifun, hreindyr a vappi allt um kring, otrulegt, alveg hreint otrulegt skal eg segja ykkur. Bat bydur okkur inn i tjaldid sitt, litill skrytin kall med skegg, teir eru ekki margir med skegg a tessum slodum. I midju tjaldinu er ofn/arin, til ad elda og hita upp tjaldid. Baira, tulkurinn okkar tydir spurningar okkar og svor hans, vid raedum malin.

I trja daga vorum vid med tessu folki, gistum i tjoldunum teirra og fengum ad glugga inn i lif folks sem er a allan hatt frabrugdid okkar venjulega lifi. Jon veiktist fyrstu nottina og komst tvi ekki a veidar med strakunum, en teir foru med Bayandalay, Peruv dorg og veiddu kaninu og ikorna, vel gert! Daginn eftir tegar veidimennirnir komu til byggda var haldin heljarinnar veisla, ikornin og kaninan etin, heilinn, augun og allt heila klabbid etid. Enn eitt skrefid i att ad sannri karlmennsku var stigid, vid nalgumst takmarkid odfluga.

Munidi eftir klikkada hestinum? Midad vid kommentin her a undan ta hlytur svo ad vera. Herna kemur onnur saga, saga um hetjur, saga um gridar goda knapa. A leid heim, aftur til Tsaganuur, ferdin atti ad taka tvo daga en vid vildum helst komast heim fyrr. Vid akvadum ad reyna ad na prammanum adur en stjornandinn haettir storfum og fer heim. Vid ridum utur skoginum og framundan eru slettur svo langt sem augad eigir, vid hofum nakvaemlega half tima til ad komast ad prammanum. Baira sendir Bagi kaerastann sinn, reyndann knapa, af stad til ad stoppa prammann.

Vid eltum hann og eftir nokkrar minutur erum vid a gridar miklu stokki bunir ad stinga Bagi af og vid tjotum yfir slettur Mongoliu rett eins og Lukku Laki i leit ad Dalton braedrum, Siggi og Jon berja Franco og Stebba afram og teir auka hradann. Tvilikir knapar, tvilikir snillingar! Eftir 30 minutna stokk um sletturnar, komum vid ad prammanum, langt a undan ollum hinum, allt ad klukkutima. Vid sjaum ad stjornandinn, eini madurinn sem gaeti komid okkur yfir anna er a leid heim. Vid kollum, heyy!! heyy!!! hello! Arem! Arem! og hann snyr vid, vuhuuuuu!! Vid bjorgudum deginum. Seinna um kvoldid tegar vid hofdum komid okkur fyrir i kofanum okkar, fengum vid halsmen fra O.G. og Pruchu, vid vorum ordnir sannir menn.

20. dagur og vid faum loksins bil til ad keyra okkur til Moron. Billinn er hannadur fyrir 7 manns en bilstjorinn trod 14 manns i hann, menn satu a oliutunnu og hvadeina, vel trodid. Vid keyrum alla nottina, syngjum og skemmtum okkur konunglega med ferdafelogunum 14. Loksins komum vid til Moron, sofum i nokkra klukkutima a gistiheimilinu og tjotum svo a flugvollinn. Ferd okkar um obyggdir Mongoliu var senn a enda, framundan var Ulaan Baator med ollum sinum pizzum, hamborgurum og naeturklubbum. Vid vorum komnir med nog af sodnu lambakjoti, innmat og graenmetissupum.

Blar himininn, land Djinghis Khan. Endalausar slettur sem eru to ekki endalausar, vegna tess ad a orskotsstundu risa tignarleg fjollin upp og skyndilega serdu ekkert nema fjoll allt i kring. Tau aetla aldrei ad taka enda, tu lokar augunum og tegar tu opnar tau aftur ertu staddur i eydimork, ekkert nema eydimork, svo langt sem augad eygir. Goby. Mongolia hefur sannarlega stigid tettan dans. Takk.


Skrifað klukkan 00:06 |

***


JÖRFI
Einar
Haffi
Jón Brynjar
Raggi
Steinþór
Valli

FERÐASÍÐUR
Lonely planet
Bakpokinn
Kirkjan

MYNDIR
Pictures

OKKAR BLOGG
Jón Bjarki
Siggi

FORTÍÐIN
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
apríl 2006
maí 2006
júní 2006
júlí 2006
ágúst 2006