laugardagur, október 15, 2005
ThakkirVa tetta er ekkert sma, eg a bara ekki ord yfir ollum tessum commentum og vil eg takka fyrir allar thaer godu kvedjur sem folk hefur hennt til okkar.
Vid erum nuna nykomnir aftur til sidmenningar eftir ad hafa verid a ferd um sveitir Mongoliu i 21 dag, tar sem vid gistum annad hvort i tjaldi, geri eda tepee (indiana tjaldi). Maturinn var annad hvort graenmetissupa dag eftir dag eda mutten i nudlum(utskyri sidar).
Eg aetla ekki ad segja neitt meria um tessa daga, tar sem eg og Jon eigum eftir ad setjast saman nidur og akveda hvad vid aetlum ad segja tar sem tetta er frekar mikid efni, en eg get gefid ykkur nokkrar visbendingar um hvad koma skal.
Vorum i fylgd med gudi (gogi) fyrstu 13 dagana, ohapp a hestbaki, Ger party, tonleikar, veidar, Flugufrelsarinn og Stal og Hnifur, Aiirak, irhum og fullt fleira.
Kvedja Siggi "Don Dog" eins og Mongolarnir kalla mig
Skrifað klukkan 23:57 |
***