sunnudagur, nóvember 06, 2005
Aevintyri i faedingu.1. David er farinn.Jaeja ta er David felagi okkar fra Svisslandi farinn fra
Far East Hotel. Hann lagdi af stad a trihjoli hedan fra Peking a fostudaginn seinasta. Strakpjakkurinn aetlar ser ad hjola alla leid til Vietnam og vonast hann til tess ad vera kominn tangad fyrir jol. Tvilik hugmynd, tvilik askorun. Sumar hugmyndir hljoma einfaldlega betur en adrar. Og tegar eg heyrdi tessa hugmynd ta var ekki aftur snuid.
Tetta leidir okkur ad framhaldi ferdalags okkar Strakana. Eftir ad David sagdi mer fra plonum sinum ta gat eg einfaldlega ekki haett ad hugsa um trihjol, eg vildi einfaldlega ekki fara hedan i burtu odruvisi en a trihjoli. Eg vildi hins vegar kaupa mer eilitid dyrara hjol med litlum motor svona ef eg skildi treytast a tvi ad hjola allan daginn. Eg dro strakana med mer i hjolabud, Sigga, Jonny og JaJa (Israel) og a nokkrum minutum kviknadi ahugi teirra einnig. Tannig hofst tetta allt saman, a halftima var komid nytt plan, vid aetludum ad finna trihjol og hjola a teim til Vietnam. Steven (Canada) heyrdi um hugmynd okkar og akvad a nokkrum minutum ad slast i hop trihjola gengisins.
2. Klikkadi budareigandinn.Seinustu daga hofum vid flakkad a milli buda og reynt ad finna god hjol a godu verdi. A midvikudaginn akvadum vid ad borga 200 yuan (1600 isl kr) til ad sja eitt hjol, okkur totti tad i lagi, tar sem ad flutningurinn a hjolinu myndi kosta sitt. Svo var tad a fostudaginn sidasta tegar vid forum ad skoda hjolid ad hlutirnir urdu erfidir. Hjolid var alls ekki tad sem vid vorum ad leita ad, tetta drasl hefdi aldrei nad ad flytja okkur til Vietnam. Budareigandinn var okkur ekki sammala og sagdi okkur tilneydda til ad kaupa hjolid tar sem ad hann hefdi keypt tad fra verksmidjunni bara fyrir okkur. Vid borgudum okkar 200 yuan til ad sja hjolid en hann taldi algjorlega oruggt ad vid myndum kaupa tad.
Og sagan heldur afram. Eftir 2 tima rokraedur vid eina manninn sem taladi ensku i budinni var tad alveg ordid kristaltaert ad vid myndum a engan hatt na samningum. Budareigandinn oskrandi illur alveg vid tad ad vada i okkur af braedi, tad var komid nog, og vid heldum allir a loggustodina. Tar var reynt ad settla malin en logreglan virtist vera a bandi budareigandans frekar en okkar. Tveir til trir timar i tvi ad reyna ad sannfaera logregluna, budareigandann og tulkinn um tad ad vid hefdum aetlad okkur ad sja hjolid adur en vid keyptum tad. Budareigandinn er a tessum timapunkti ordinn virkilega raudur i framan, og farinn ad aepa einhverskonar ohljod ad logreglu, tulki og to serstaklega ad okkur, vestraenu strakpjokkunum sem vildu ekki kaupa draslid hans.
Tetta gekk svona i einhvern tima og stada okkar virtist ekki aetla ad batna. Budareigandanum vard loks ljost ad vid aetludum ekki ad kaupa neitt fra honum, ne borga honum 500 yuan til vidbotar, en hann krafdist tess. Tulkurinn tjadi okkur ad ef stadan vaeri tessi ta myndi budareigandinn kaera okkur strakana. Tarna stodum vid inni a Kinverskri loggustod med hotun um tad ad vid yrdum kaerdir, vid vissum ekki neitt. Hvad attum vid ad gera? Myndum vid turfa ad huka i Peking i nokkra manudi, til tess eins ad vinna mal gegn klikkada budareigandanum, vid tekkjum ekki hvernig hlutirnir ganga fyrir sig her i Kina, allt getur gerst.
Vid endudum a tvi ad borga honum 200 yuan aukalega eins og logreglan radlagdi okkur. Roltum i burtu fra logreeglustodinni og vid erum frjalsir undan ognandi budareigandanum. En reyndar ekki alveg, a leid heim gripum vid kebab stangir, taer eru svo godar, vel kryddad kjotid og allt tad, vid urdum ad borda eitthvad. Tarna kemur hann a ny snarbrjaladur, gripur hjol starfsmanns sins og trykkir tvi i jordina. Starfsmadurinn reynir ad stodva hann og vis ahonum til baka en hann gripur i stol naerri ser og ognar okkur med honum, loksins na tveir starfsmenn ad visa honum i burtu og vid erum loks lausir allra vandraeda.
3. Hjolin loks fundin.Tetta verdur dagurinn sem vid finnum trihjolin okkar, tannig hofst sidasti laugardagur, dagurinn sem vid fundum 5 glaesileg trihjol med motor. Vid logdum af stad snemma morguns i leidangur, vid aetludum ad finna hjol, alvoru hjol sem gaetu flutt okkur alla leid til Vietnam. Ur fyrstu budinni sem hafdi hjol sem okkur likadi og yfir i adra bud, vid tokum leigubila i allar attir, leitudum og leitudum en endudum svo aftur tar sem vid byrjudum. Tarna voru bestu hjolin, vid keyptum tau, med ollu aukadoti a 2.650 yuan (20.140 isl kr), loksins fundum vid tau! Hjolin sem munu vonandi koma okkur tvert yfir Kina.
A tridjudag munum vid fa tau afhent og a midvikudag aetlum vid ad koma okkur af stad. Tannig hljomar tetta nyja plan, vid leggjum af stad 5 saman hedan fra Peking, reynum ad komast sudur adur en tad verdur of kalt her, vid flyjum veturinn. Hver veit hvert vid munum halda og hvort vid munum halda hopinn alla leid, hver og einn verdur ad gera tad sem hann telur vera best, vid sjaum a endanum hvernig aevintyri fimm menninganna a trihjolunum munu troast.
4. Nokkud margir dagar i Peking, ad gera hvad? Tad er stundum of erfitt ad utskyra hluti. tad er sumt sem tu verdur ad upplifa til ad skilja. Peking hefur verid otrulega serstaedur partur ferdalagsins. I fyrsta skipti hofum vid sest ad einhversstadar og sleppt ollum plonum, sleppt tvi ad hugsa um timamork, i Peking hofum vid bara verid, ad bara vera, einfalt, ekki satt? Vid horfum a DVD i dungeoninu (Kaffi/Bar i kjallaranum), skellum okkur i grave-yardid (courtyard) og spjollum vid vini og felaga sem hafa verid her i manud, sumir tvo. Daginn endum vid idulega a tvi ad fara inn i Bunkerinn okkar, en vid kollum herbergid okkar tvi nafni, einskonar nedanjardar-birgisstemning, ekkert solarljos, bunkerinn er samt klassi.
Tad sem eg reyni ad koma ordum ad en a erfitt med er einfaldlega hvernig andrumsloftid hefur verid. Ad hitta gott folk og eiga godar stundir med teim, og kannski tad mikilvaegasta, ad hugsa ekkert um ferdalag i sma tima, setjast ad i Peking tar til ad tu finnur tig knuinn til ad halda afram. I Peking hef eg att godar stundir, en nuna loksins hef eg plan, nuna loksins vil eg yfirgefa tessa borg a vit annarra aevintyra. Eg veit ad tar mun eg hitta folk, tar mun eg upplifa hluti sem eru olikir tvi sem eg hef upplifad nuna. A trihjolinu mun eg halda afram, a trihjolum munum vid allir halda afram. Hvad gerist naest? ......Framhald innan tidar.....
Eg hef loks lokid pistli minum, njotid stundarinnar, Jon Bjarki kvedur.
Skrifað klukkan 01:10 |
***