miðvikudagur, nóvember 30, 2005
Soloferill Tad hafa ordid miklar breytingar fra tvi sidustu faerslu. Supergruppan, Fun Boy Five, hefur misst einn einstakling sem hefur akvedid ad ferdast solo.
Eftir ad hafa gist 5 naetur i hinni skitugu idnadarborg Datong, ta tok Jon Bjarki ta akvordun ad skilja vid hina fimm hressu straka og gera ta ad Fun Boy Four.
Jon langadi ad ferdast einn um Kina og var planid hans ad fara aftur upp til innri Mongoliu og tadan vestur tar sem hann aetladi ser ad hjola medfram murnum og halda sudur tadan fra. Eftir goda kvedjustund fyrir framan KFC ad ta horfdum vid a eftir Jon Bjarka halda vestur a vit aevintyranna med lamb i fararbroddi.
Fun Boy Four halda afram og aetla ser ad komast ad hofudborg Shanxi, Taiyuan, a tveimur dogum.
Audvitad tegar vid setum okkur einhver markmid og leggjum tru okkar a hjolin ad ta gerist eitthvad fyrir tau. Fyrsta daginn nadum vid ad keyra heila 80 km an bilanna, sem telst frekar gott fyrir hjolid mitt og Steven's, um kvoldid ta satum vid a skitugum vegarveitingarstad einhvers stadar langt fra ollu odru og vorum vid ad hampa hjolunum okkar, eg var til daemis ad segja hversu mikid eg elskadi hjolin og ad tau myndu klarlega bera okkur alla leid til Vietnam og Steve var ad tala um tad ad to hjolid hans vaeri haegt ad ta vaeri mikill moguleiki a tvi ad markmid okkar taekist o.s.frv.
Annar dagur an Jons Bjarka, dagurinn sem vid aetludum okkur ad komast til hofudborgarinnar, 200 km, lagdir af stad um niu leitid ekkert mal. Eftir um 20 km keyrslu komumst vid af tvi ad vid hofdum tekid ranga beygju og vorum vid a leid Vestur. "Ekkert mal strakar" segi eg "vid gistum adra nott og verdum komnir til hofudborgarinnar fyrir hadeigi a morgun". Hjolin i lagi allir sattir med nyja planid og snuid var vid.
Klukkan ordin fjogur solin var ad fara ad setjast, stort fjall framundan og allir i godum gir. Vid stoppum vid raetur fjallsins fyllum bensintankana og hvad gerist ta. Hjol bilar, nei tad var ekki hjolid mitt, tott otrulegt en satt, heldur ekki hjolid hans Steven's, tad var hjolid hans Jaja sem hafdi verid ad gefa fra ser underleg hljod i langan tima og nu vilda tad ekki fara i gang, litur ut fyrir ad Java se ekki lengur ad stydja vid bakid a Israelanum okkar.
Tarna vorum vid einhvers stadar uti i rassgati, enginn baer nalaegt adeins nokkur hus sem voru veitingarstadir fyrir trukkara (sendiferdabilstjora).
Mer langar ad lysa tessum stad adeins sem vid gistum a i tvaer naetur. Lysingin a tessum stad kom upp i samtali milli mins og Jonnys adra nottina okkar tarna er vid stodum a midjum veginum og bidum eftir Steve og Jaja sem voru ad taka myndir af stjornubjarta himninum.
Tessum stad ma likja vid helviti trihjolamannsins, kolnidarmyrkur, allt framundan er upp i mot, sotsvartir trukkar aeda a moti manni og laedast aftan manni. Allt i einu koma tessi nidisoskur(flauturnar) ur teim sem eru eins og tad se verid ad kvelja mannveru til dauda og hraeda taer audveldlega liftoruna ur manni. Inni tessum trukkum eru svo litlir djoflar, eda svo ma likja teim vid, en tetta er menn sem eru svo sotsvartir i framan ad i myrkruna ta er tad eina sem tu serd eru skjannahvit augu og gedveikislegt bros sem teir senda ter. "gaesahud". Stadurinn sem vid gistum svo a var hotelid i helviti, en tad er aetlad forvitnum ferdalongum sem villast af leid sinni i leit ad Shangri La (Paradis). Tegar inn var komid i eitt husanna maetti okkur veitingarstadur tar sem ein russnesk ljosapera lysti upp husid, opid eldhus sem leit ut eins og verid vaeri ad raekta fuglaflensu og bord full af tessum litlu treyttu djoflum sem litu allir a mann um leid og madur gekk inn um dyrnar og var tad eins og vid vaerum ny brad sem aetti eftir ad elda ofan i ta. Tar sem eg hef nu upplifad helviti ad ta er best ad fara med baenirnar svo eg lendi nu ekki tar aftur. Tetta er svona ykt lysing a stadnum, en svona leid okkur tarna, a kvoldin tar ad segja. Fyrstu nottina gistum vid a golfinu, en adra nottina kurdum vid med trukkurunum i risastoru rumi sem allir gistu i og vorum vid fimm tar eg, Steve, Jonny og tveir adrir trukkarar.
Nuna erum vid staddir a heilagasta fjalli Kina, fimmtindafjallinu, Wu Tai Shan og erum vid bunir ad vera her i tvo daga. Fyrsta daginn okkar er vid vorum ad ganga um i einu klaustrinum hittum vid einn munk ad nafni Hai Fan en hann taladi ensku og baud okkur inn i herbergi sitt i kaffi og voru malin raedd tar. Tar sem eg veit litid um truarmal heimsins ad ta var eg eins einhver krakki sem spyr heimskulegra spurninga um hitt og tetta, eins og til daemis. Ertu hraeddur vid ad deyja, myndir tu vilja verda tigrisdyr i naesta lifi (tvi tau eru cool), get eg ordid medlimur i bresku konungsfjolskyldunni i naesta lifi, getur tu farid ut ur likama tinum og sed mig labba um a Islandi? Tetta eru svona nokkur daemi af spurningunum minum. Eftir tetta bad hann svo fyrir okkur og gaf okkur meiri orku fyrir komandi aevintyri.
A morgun munum vid svo taka rutu til baka tar sem vid skildum hjolin okkar eftir, en tau eru i borg sem er i um 80 km fra hofudborginni, sem vid hofum ekki ennta nad ad komst til. Eftir hofudborgarina ta munum vid svo halda til Zhengzhou borgar, en tadan munum vid fara til fjallatorps tar sem Shaolin er upprunalegt og munum vid hitta 6 ara krakka sem gaeti audveldlega lamid okkur, hlakkar gedveikt til. En tad er orugglega meira en vika i tad svo ad tangad til ta segi eg bless og gef ordid yfir til tynda ferdafelaga mins sem eg veit ad hefur sogu ad segja af tvi hvad hann er ad gera.
P.s. Jon! vid strakarnir viljum vita hvad vard um lambid titt.
Ja og tad eru nokkrar nyjar myndir fra trihjolunum komnar inn!!!!
Skrifað klukkan 03:20 |
***