mánudagur, desember 26, 2005
-Shung Deng Qai La--Merry Christmas- -Gledileg Jol-Nu tegar jolin hafa breytt ut fadm sinn um vida verold ta erum vid staddir her i borginni Zhengzhou, saman a ny. Jolin voru god, vid skreyttum jolatred okkar, gafum bornum gjafir og vorum jolasveinar a adfangadag jola. Vid nutum jolanna med 11 vinum okkar sem koma allstadar ad ur heiminum. A adfangadagskvold bordudum vid Pizzur a Pizza Hut, enginn hamborgarhryggur eda rjupur um tessi jol, en tad er i lagi, pizzurnar voru ansi godar. Jolin eru alltaf jolin, sama hvar tu ert, tad eina sem dugar ad eiga sma plass fyrir jolaandann goda og hleypa honum inn.
A medal okkar voru fjorar kinverskar stelpur sem hofdu aldrei haldid jol hatidleg og JaJa, Israelinn margromadi sem veit audvitad ekki neitt hvad jol eru. Sandra og Geert fra Hollandi, Steven gamli trihjolavinurinn fra Kanada, Jonny audvitad, Jordan fra Bretlandi og Karsten fra Tyskalandi. Vid sogdum hvort odru fra okkar sidum, hvernig vid eydum jolunum a mismunandi hatt, sungum jolalog og allir skemmtu ser konunglega, jafnvel to ad tetta vaeru teirra fyrstu og einu jol. Jolin eru alltaf jolin. En vid turfum to varla ad taka tad fram ad vid soknudum fjolskyldu okkar og vina, jolamaltidarinnar og alls tess. Vid erum langt i burtu og herna er allt svo frabrugdid tvi sem vid tekkjum, tannig ad jolin voru einfaldlega frabrugdin jolunum heima.
Kaeru vinir, vid oskum ykkur gledilegra jola og farsaeldar a komandi ari. Einfold og klassisk jolakvedja sem situr fost i hofdi okkar allra a tessum tima. Allir teir sem vid tekkjum, folkid sem okkur tykir vaent um sendir okkur jolakvedjur med tessum skilabodum ar eftir ar. Hversvegna notum vid somu kvedjuna aftur og aftur og aftur? Hversvegna ferskum vid hana ekki upp, poppum tetta eitthvad, gerum eitthvad spennandi? Aetli tad se ekki einfaldlega vegna tess hun segir allt sem segja tarf, hun hefur ad geyma falleg skilabod sem sitja fost i huga okkar um hver einustu jol.
Kaeru vinir, vid oskum tess innilega ad jolin hafi verid ykkur gledileg, og ad svo megi vera ta naestu ellefu daga sem eftir eru af jolahatidinni. Vid vonum einnig ad gud og gaefa muni fylgja ykkur a komandi ari. Tau vidfangsefni sem tid munud etja vid munu a stundum vera ykkur erfid en med hjalp fjolskyldu, godra vina og tru a ykkur sjalf ta erum vid visir um ad tid munud spjara ykkur. Tid erud vinir okkar og fjolskylda, tid erud okkur allt, njotidi hatidarinnar.
Kaer kvedja, Siggi og Jon Bjarki.
Skrifað klukkan 03:47 |
***