sunnudagur, febrúar 26, 2006
Stelpurnar fra Straliu.
Eftir ad hafa fluid byssuskotin i Phnom Penh ta heldum vid inn i midja Kambodiu i rolega turistabaeinn Siem Riep.Tar stod folk uti a gotu ad moka mold til ad gera vid vegi, a medan keisarinn hann Jon gaf teim vatn og avexti.
A number 9 hofdum vid hitt trjar stelpur fra Astraliu og eina fra Bretlandi. Plan okkar hafdi verid ad fara a munadarleysingjahaeli og kenna ensku en tar sem ad sumir voru ad missa sig i romans ta akvad Tvisturinn ad venda kvaedi sinu i kross og fylgja domunum til Siem Riep og skoda Ankor Wat. Tar skodudum vid okkur um, bordudum poddur og virtum fyrir okkur krokodilana i bakgardinum.
Andstaedurnar i Siem Riep eru rosalegar. Ut um allt eru fataek gotuborn sem betla ser pening fyrir mat af rikum turistunum. Tad er rosalegt ad sja slikt rett fyrir framan nefid a ser og madur gefur einum betlaranum dollara. En ta spyr madur sig, hvad med hinn? og hvad med tennan? Turfa teir ekki allir pening? Turfa teir ekki allir vatn? Eg a pening og eg a vatn en eg gef bara einum teirra einn dollara til ad frida sal mina og samvisku. Eg er of rikur, eg er of firrtur, svona erum vid. Og vid holdum afram.
Angkor Wat er eitt storfenglegasta hof fra teim timum er storveldi Khmerana var og het. Vid skodudum tad og onnur hof sem eru tar i kring, tad var magnad ad ganga tar um og virda fyrir ser tessar mikilfenglegu byggingar, svo magnad ad vid latum lysingarnar tar vid sitja, tid verdid bara ad sja med eigin augum.
Eftir 4 daga i Angkor heldu stelpurnar nidur ad strond og vid akvadum ad koma okkur aftur til Phnom Penh og finna munadarleysingjahaelid okkar, tangad sem vid erum ad fara i dag. Tveir a ny, Siggi og Jon, holdum nu afram a leid okkar, i leit okkar ad tvi sem mestu mali skiptir, astin.
Skrifað klukkan 03:56 |
***
laugardagur, febrúar 18, 2006
Er Phnom Penh heima?
Og tarna liggur hun makindalega medfram fljotinu, breidir ur ser i allar attir eins langt og hun vill, ostodvandi. Rydgadir barujarnskofarnir liggja medfram drullugum veginum sem leidir tig forvitinn inn i innsta kjarna tessarar villtu hofudborgar. Sumir ibuar Phnom Penh hafa ekki att sjo dagana saela, andlit eins er afmyndad eftir storan bruna, annar a engan pening og sefur i hengirumi vid fljotid, svo er tad strakurinn sem a engan ad og betlar peninga fra ferdamonnum. Aratuga stridsastand hefur gert tad ad verkum ad margir ibuar borgarinnar dansa engan samba i gegnum lifid.
En tad er nog ad gera hja teim ibuum Phnom Penh sem hafa vinnu, mennirnir eru ad byggja nyja vegi fyrir peninginn sem fruin i Okinawa gaf teim. Fyrir restina af aurunum voru keypt tusund motorhjol sem renna nu ljuflega um gotur borgarinnar, pakkfull af hrisgrjonum, allir eta hrisgrjon. Tad verdur liklegast seint sagt ad Phnom Penh se sjarmandi, eins skitug og taetingsleg og hun er, en teir sem haetta ser inn i hana, villta og tryllta, teir falla killiflatir. Phnom Penh er horan sem tu hatar ad elska.
Eftir sex manudi a ferdalagi erum vid komnir til Phnom Penh, vid sigldum upp Mekong fljotid og yfir landamaerin, vid vorum komnir til konungsrikisins Kambodiu. Fyrsta reynsla okkar af tessum nyja stad var sur og serkennileg. Fyrir utan nr. 9 guesthouse, gistiheimid tar sem vid gistum a stodu 5 rollur og atu upp ur ruslapokum a gotunni. Okkur vard strax ljost ad tessi borg var serkennileg. Andrumsloftid i Phnom Penh er afslappad, reglur virdast ekki eiga heima i tessari borg, ruslid safnast upp, afgangur af Happy Pizzu gerir rollurnar sattar.
Tad eru menn sem rafa um heiminn allan. Einn teirra er a number 9 guesthouse. Hann segir sogur, tylur ut ur ser tugi gullmola, svo marga ad tad er erfitt ad na teim ollum. Reyndar naer madur teim faestum tar sem hann talar virkilega oskyrt vegna adeins of mikillar grasneyslu. Menn eins og hann sem hafa ferdast allt sitt lif og eru ennta a vegum uti, 65 ara gamall. Sifelld leit, daemdur til ad leita ad eilifu.
Skrifað klukkan 22:22 |
***
sunnudagur, febrúar 05, 2006
Fridur i Saigon.
Her sit eg vid tolvu mina og hugsa um atburdi seinustu daga. Eg hef ekki getad fylgst jafn mikid med frettum og tid hin en tad sem eg les nu a netmidlum hraedir mig. I kjolfar skripamyndarinnar margfraegu sem birtist i blodum vida um evropu hefur folk almennt ad tvi er virdist misst tokin a skynseminni. Odrum megin brenna menn sendirad og hota ollu illu. En hinum megin, okkar megin, segja menn "Lifi málfrelsið – leyfum þeim að móðgast" eins og tad se tad eina sem skipti okkur vesturlandarbua mali, ad teikna myndir af Muhamed spamanni aftvi ad vid getum tad. Hvad med tad ad virda skodanir og vidhorf annars folks? Virda teirra reglur og sidi og sleppa tvi ad beita malfrelsinu ef tad gerir ekkert annad en ad saera og reida annad folk. Audvitad megum vid teikna mynd af Muhammed ef vid viljum, en viljum vid gera tad ef tad gerir ekkert nema saera milljonir manna?
Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þýskalands, hvatti í dag menn til þess að virða bæði tjáningarfrelsið og trúfrelsi. Eg segi "way to go Steinmeier" og hvet adra til ad segja hid sama.
En her i Saigon rikir fridur, tad er gott. Kv. Jon Bjarki.
P.s. nyjar myndir fra Vietnam
Skrifað klukkan 04:21 |
***
laugardagur, febrúar 04, 2006
Sogur sagdar fra Saigon.
Tad hefur gridarmargt drifid a daga okkar seinasta manudinn, margar litlar sogur, sem skipta minna mali, kannski adrar sogur sem skipta okkur mali en ekki ykkur. Tid vitid svona hitt og tetta, tad er alltaf eitthvad I gangi herna hja okkur, en vid aetlum ad segja ykkur fra tvi i megin drattum hvad hefur gerst.
Vid gengum sex saman syngjandi yfir Kinversku og Vietnomsku landamaerin tann 13. januar sidastlidinn. Linan skilur londin tvo ad og eins og ekkert se ta gongum vid yfir til Vietnam, yfir osynilega linuna og vid attum okkur strax a tvi ad I Vietnam er andrumsloftid odruvisi, tegar tu stigur yfir linuna ta breytist allt, letrid, tungumalid, hitastigid, arkitekturinn, allt er odruvisi en I Kina. Landamaeri eru svol, vid diggum tau.
Bilstjorinn sem keyrir okkur til Hanoi tetta kvold reynir svo ad svindla a okkur og rukka okkur tvofalt. Bjaninn sem hann var, otolandi tegar folk tekur sig saman og reynir ad raena okkur saklausa ferdalanganna. Vid vorum to tad morg tarna i bilnum, tannig ad vid komumst ut ur bilnum og gengum i burtu a endanum, honum tokst ekki aetlunarverk sitt, gott a hann.
Vid eydum svo einhverjum fjorum dogum i Hanoi, planleggjum motorhjolaferd og hvad vid aetludum okkur ad gera i Vietnam.
Vid leigdum sex motorhjol og logdum af stad fra borginni Hoi An i i att ad Vietnamska midhalendinu. Planid var ad komast til borgarinnar Kom Tum sem er einhverjum 1500 metrum yfir sjavarmali og heimsaekja Bahnar folkid sem talar sitt eigid tungumal og hefur sina eigin sidi. Stelpurnar voru ekkert of oruggar a hjolunum tannig ad eftir ad taer hofdu dottid og meidst litillega akvadum vid ad reida taer tad sem eftir var.
I Vietnam eru voda fair bilar, ut um allt og allstadar eru hinsvegar motorhjol, af ollum staerdum og gerdum, litil hjol og stor hjol, kraftmikil hjol og hjol sem eru alls ekki kraftmikil. Teir fau bilar sem vid sjaum tegar vid keyrum eftir tjodvegi eitt eru mestmegnis gamlir herflutningabilar sem nuna eru notadir til ad flytja timbur eda dosamat.
Medfram veginum eru stor skilti a Vietnomsku, vid skiljum ekkert nema stora stafina sem koma i endann ”AIDS”. Tad er skritid ad vera i odru landi og skilja ekkert i tungumalinu, ut um allt eru textar sem hafa nakvaemlega enga tydingu fyrir tig, ur hatalarakerfum sumra bilanna omar rodd a Vietnomsku, hvad aetli teir seu ad reyna ad segja? vid hofum ekki hugmynd, vid keyrum bara afram.
Vietnam, allar amerisku kvikmyndirnar sem vid hofum sed, allar hugmyndirnar sem vid hofdum adur en vid komum, sumt var eins og vid hofdum buist vid, annad ekki. This is the end med The Doors omadi i hofdinu a Sigga, Tad var stundum eins og madur vaeri staddur i einni af tessum kvikmyndum, Apocalypse Now eda Full Metal Jacket, vegirnir voru eins, hrisgrona akrarnir voru eins, folkid var med hrisgrjonahattana a hofdinu og gamlir graenir herjeppar keyrdu a moti okkur.
These boots are made for walking med Nancy Sinatra omadi i hofdinu a Joni, hvernig aetli Vietnam hafi verid fyrir 35 arum? Allt odruvisi en nuna, tad eitt var vist. Sem betur fer voru engar flugvelar sem flugu yfir okkur og slepptu napalm sprengjum, engir hermenn ad brenna strakofa, sem betur fer var ekki allt nakvaemlega eins og i myndunum. I Vietnam rikir fridur.
Hann het Jom, sidhaerdi hippinn sem baud okkur inn a sveitabaeinn sinn, inn a heimili sitt. Hann baud okkur i mat, heilan kjukling og fullt af bjor, svo var haldid party, kareoke party. Vid sungum, ”Daddy cool” fyrir tennan Vietnamska toffara sem hafdi bodid okkur inn a heimili sitt og haldid party fyrir okkur. Vid svafum a sveitabaenum hans tessa adra nott okkar a hjolunum, Jom inni i flugnanetinu sinu en vid berir a ofan, bjodandi moskito flugunum i hladbord. Tegar bitin komu i ljos seinna meir ta voru tau i hundrada tali, jafnvel tusunda.
Vid keyrdum upp i fjollin, eftir litlum vegum sem sveigdust eftir hlidunum, haegt og sigandi faerdumst vid ofar og ofar. Allt um kring voru stor tre, hvar sem vid litum voru tre. Fyrir nedan okkur saum vid sveitirnar, litlu husin ut um allt, vid saum fagurgraena akrana tarna i 30 stiga hitanum i Januar. Tad er gott ad vera i Vietnam i Januar. A endanum eftir langa keyrslu komum vid i fjallabaeinn Kom Tum, loksins.
Vid forum i litid Bahnar torp i utjardri baejarins og heilsum uppa a folkid. Tarna bua tau i litlum gomlum trekofum, kyrnar a vappi fyrir utan og svinin bada sig i solinni. Vid setjumst med nokkrum monnum sem spila a gitar og drekka vin, vid segjum teim ad vid seum "ban" sem tydir vinur a Vietnomsku. Adur en langt um lidur eru teir farnir ad spila ”Hey Jude” og vid syngjum med, tad er gaman ad syngja med folki i Vietnam.
Eftir motorhjolin skellum vid okkur til borgarinnar Na Trang sem er fyrir sunnan Hoi An og tar nutum vid solarinnar a strondinni. Tar vorum vid i viku, eftir meira en fimm manudi an tess ad sja sjoinn var virkilega gaman ad stokkva ut i hann og svamla um eins og silungur. Vid islendingarnir brunnum audvitad og vorum bleikir i nokkra daga a eftir, liggjandi i ruminu med blautt handklaedi a bakinu.
Vestraenir veitingastadir og skemmtilstadir ut um allt, gridarlega mikid af ferdamonnum allsstadar, i Na Trang er gott ad vera ef madur vill lifa luxuslifi. Vid kiktum svo venjulega bara a Red Sun fyrri parts kvold, spiludum pool og raeddum um bokmenntir vid fjora tyska farandverkamenn. Eftir skemmtilegar umraedur vid tessa ahugaverdu menn var svo haldid a sailors klubbinn og tar var oftar en ekki stiginn lettur dansinn a tessum strandbar, talad vid ferdalanga sem koma allsstadar ad osv.frv.
Nuna erum vid komnir til gomlu Saigon, Ho Chi Minh borg, eins og hun er vist kollud nuna. Vid turfum virkilega mikid ad redda okkur moskito equipmenti fyrir Kambodiu og Mekong leidangur og svo kannski aukaskammti af malariu lyfjum. Eftir nokkra daga I stussi herna ta holdum vid svo sunnar til Kambodiu og skellum okkur yfir ny landamaeri, forum yfir nyja linu med ollu tvi sem fylgir.
This is the End.
Tad er ekki allt songur og gledi. Vinur okkar I borginni Quang Ngai hann Do, tok okkur med ser a soguslodir seinasta daginn sem vid vorum a motorhjolunum. Hann for med okkur I litla torpid My Lai “tar sem bandariskir hermenn foru um i einhverju gedsykiskasti og drapu og eydilogdu allt” eins og okkar sogufrodi Steintor ordadi tad svo rettilega. Tann 16. mars arid 1968 redust bandariskir hermenn inn i tetta litla torp, brenndu heimili folksins og drapu karla, konur og born. Eftir ad teir hofdu gengid berserskgang, lagu 504 manneskjur i valnum, sem voru a aldrinum eins til 82 ara.
Tad ma med sanni segja ad slikir stadir fa verulega a mann, tad er erfitt ad horfa a myndir af litlum bornum sem hafa verid skotin og vita til tess ad tetta gerdist all nakvaemlega tar sem madur stendur. Ad svo hrodalegir atburdir skyldu eiga ser stad, tarna i tessum fridsama bae.
I tann stutta tima sem tu gengur um rustir tessa gamla torps og hugsar um tad orettlaeti sem folkid turfti ad maeta, ta langar tig til ad gera eitthvad, koma i veg fyrir ad slikir atburdir endurtaki sig, tu hugsar, hvad get eg gert?
Vid komumst svo ad teirri nidurstodu ad svona seu vist strid, og vid daesum.
Skrifað klukkan 02:17 |
***