canEdit = new Array();


laugardagur, febrúar 18, 2006

Er Phnom Penh heima?

Og tarna liggur hun makindalega medfram fljotinu, breidir ur ser i allar attir eins langt og hun vill, ostodvandi. Rydgadir barujarnskofarnir liggja medfram drullugum veginum sem leidir tig forvitinn inn i innsta kjarna tessarar villtu hofudborgar. Sumir ibuar Phnom Penh hafa ekki att sjo dagana saela, andlit eins er afmyndad eftir storan bruna, annar a engan pening og sefur i hengirumi vid fljotid, svo er tad strakurinn sem a engan ad og betlar peninga fra ferdamonnum. Aratuga stridsastand hefur gert tad ad verkum ad margir ibuar borgarinnar dansa engan samba i gegnum lifid.

En tad er nog ad gera hja teim ibuum Phnom Penh sem hafa vinnu, mennirnir eru ad byggja nyja vegi fyrir peninginn sem fruin i Okinawa gaf teim. Fyrir restina af aurunum voru keypt tusund motorhjol sem renna nu ljuflega um gotur borgarinnar, pakkfull af hrisgrjonum, allir eta hrisgrjon. Tad verdur liklegast seint sagt ad Phnom Penh se sjarmandi, eins skitug og taetingsleg og hun er, en teir sem haetta ser inn i hana, villta og tryllta, teir falla killiflatir. Phnom Penh er horan sem tu hatar ad elska.

Eftir sex manudi a ferdalagi erum vid komnir til Phnom Penh, vid sigldum upp Mekong fljotid og yfir landamaerin, vid vorum komnir til konungsrikisins Kambodiu. Fyrsta reynsla okkar af tessum nyja stad var sur og serkennileg. Fyrir utan nr. 9 guesthouse, gistiheimid tar sem vid gistum a stodu 5 rollur og atu upp ur ruslapokum a gotunni. Okkur vard strax ljost ad tessi borg var serkennileg. Andrumsloftid i Phnom Penh er afslappad, reglur virdast ekki eiga heima i tessari borg, ruslid safnast upp, afgangur af Happy Pizzu gerir rollurnar sattar.

Tad eru menn sem rafa um heiminn allan. Einn teirra er a number 9 guesthouse. Hann segir sogur, tylur ut ur ser tugi gullmola, svo marga ad tad er erfitt ad na teim ollum. Reyndar naer madur teim faestum tar sem hann talar virkilega oskyrt vegna adeins of mikillar grasneyslu. Menn eins og hann sem hafa ferdast allt sitt lif og eru ennta a vegum uti, 65 ara gamall. Sifelld leit, daemdur til ad leita ad eilifu.


Skrifað klukkan 22:22 |

***


JÖRFI
Einar
Haffi
Jón Brynjar
Raggi
Steinþór
Valli

FERÐASÍÐUR
Lonely planet
Bakpokinn
Kirkjan

MYNDIR
Pictures

OKKAR BLOGG
Jón Bjarki
Siggi

FORTÍÐIN
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
apríl 2006
maí 2006
júní 2006
júlí 2006
ágúst 2006