canEdit = new Array();


sunnudagur, febrúar 05, 2006

Fridur i Saigon.

Her sit eg vid tolvu mina og hugsa um atburdi seinustu daga. Eg hef ekki getad fylgst jafn mikid med frettum og tid hin en tad sem eg les nu a netmidlum hraedir mig. I kjolfar skripamyndarinnar margfraegu sem birtist i blodum vida um evropu hefur folk almennt ad tvi er virdist misst tokin a skynseminni. Odrum megin brenna menn sendirad og hota ollu illu. En hinum megin, okkar megin, segja menn "Lifi málfrelsið – leyfum þeim að móðgast" eins og tad se tad eina sem skipti okkur vesturlandarbua mali, ad teikna myndir af Muhamed spamanni aftvi ad vid getum tad. Hvad med tad ad virda skodanir og vidhorf annars folks? Virda teirra reglur og sidi og sleppa tvi ad beita malfrelsinu ef tad gerir ekkert annad en ad saera og reida annad folk. Audvitad megum vid teikna mynd af Muhammed ef vid viljum, en viljum vid gera tad ef tad gerir ekkert nema saera milljonir manna?

Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þýskalands, hvatti í dag menn til þess að virða bæði tjáningarfrelsið og trúfrelsi. Eg segi "way to go Steinmeier" og hvet adra til ad segja hid sama.

En her i Saigon rikir fridur, tad er gott. Kv. Jon Bjarki.

P.s. nyjar myndir fra Vietnam


Skrifað klukkan 04:21 |

***


JÖRFI
Einar
Haffi
Jón Brynjar
Raggi
Steinþór
Valli

FERÐASÍÐUR
Lonely planet
Bakpokinn
Kirkjan

MYNDIR
Pictures

OKKAR BLOGG
Jón Bjarki
Siggi

FORTÍÐIN
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
apríl 2006
maí 2006
júní 2006
júlí 2006
ágúst 2006