canEdit = new Array();


sunnudagur, febrúar 26, 2006

Stelpurnar fra Straliu.

Eftir ad hafa fluid byssuskotin i Phnom Penh ta heldum vid inn i midja Kambodiu i rolega turistabaeinn Siem Riep.Tar stod folk uti a gotu ad moka mold til ad gera vid vegi, a medan keisarinn hann Jon gaf teim vatn og avexti.

A number 9 hofdum vid hitt trjar stelpur fra Astraliu og eina fra Bretlandi. Plan okkar hafdi verid ad fara a munadarleysingjahaeli og kenna ensku en tar sem ad sumir voru ad missa sig i romans ta akvad Tvisturinn ad venda kvaedi sinu i kross og fylgja domunum til Siem Riep og skoda Ankor Wat. Tar skodudum vid okkur um, bordudum poddur og virtum fyrir okkur krokodilana i bakgardinum.

Andstaedurnar i Siem Riep eru rosalegar. Ut um allt eru fataek gotuborn sem betla ser pening fyrir mat af rikum turistunum. Tad er rosalegt ad sja slikt rett fyrir framan nefid a ser og madur gefur einum betlaranum dollara. En ta spyr madur sig, hvad med hinn? og hvad med tennan? Turfa teir ekki allir pening? Turfa teir ekki allir vatn? Eg a pening og eg a vatn en eg gef bara einum teirra einn dollara til ad frida sal mina og samvisku. Eg er of rikur, eg er of firrtur, svona erum vid. Og vid holdum afram.

Angkor Wat er eitt storfenglegasta hof fra teim timum er storveldi Khmerana var og het. Vid skodudum tad og onnur hof sem eru tar i kring, tad var magnad ad ganga tar um og virda fyrir ser tessar mikilfenglegu byggingar, svo magnad ad vid latum lysingarnar tar vid sitja, tid verdid bara ad sja med eigin augum.

Eftir 4 daga i Angkor heldu stelpurnar nidur ad strond og vid akvadum ad koma okkur aftur til Phnom Penh og finna munadarleysingjahaelid okkar, tangad sem vid erum ad fara i dag. Tveir a ny, Siggi og Jon, holdum nu afram a leid okkar, i leit okkar ad tvi sem mestu mali skiptir, astin.


Skrifað klukkan 03:56 |

***


JÖRFI
Einar
Haffi
Jón Brynjar
Raggi
Steinþór
Valli

FERÐASÍÐUR
Lonely planet
Bakpokinn
Kirkjan

MYNDIR
Pictures

OKKAR BLOGG
Jón Bjarki
Siggi

FORTÍÐIN
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
apríl 2006
maí 2006
júní 2006
júlí 2006
ágúst 2006