canEdit = new Array();


þriðjudagur, mars 14, 2006

Laos drepid i byrjun

Eftir ad hafa verid nuna i heila 6 daga i Laos ad ta eru eg og Jona a leid til Bangkok Taeland. Tad voru mikil plon framundan tar sem vid aetludum okkur ad byggja fleka ur bambus og halda a honum nidur Mekong anna.

Tvi midur ad ta eru tau plon ur sogunni vegna ofyrirsjanlegra astaedna. En a adeins tridja degi her i Laos ad ta for eg ad finna fyrir verk i einni af minum 26 tonnum. I byrjun var tad ekkert svo slaemt en a fimmta degi ad ta for eg ad fa hita og slappleika og turfti eg tvi ad liggja fyrir.

Foreldrar okkar sidustu vikuna tau Alex og Teresa gafu mer syklalyf tar sem tau toldu ad tad vaeri sykingi i rotinni og tvi vaeri eg med tennan hita. Tad er alveg otrulegt hversu hraeddur madur verdur tegar madur er staddur i landi herna i Sud-Austur Asiu med einhvern sma hita, a timabili ta var eg farin ad halda ad eg vaeri med malariu eda Dengi veikina tvi eins og mer leid ad ta hefdi eg getad verid med tessar badar veikir.

Heilbrigdiskerfid her i Laos er sagt vera tad lelegasta i Sud-Austur Asiu og eins og Lonely Planet segir og allir her I Laos "ef tu verdur veikur, fardu beint til Bangkok og lattu lita a tig". Eg akvad nu samt ad gefa Laos sma sens og skellti mer a spitalann her i morgun til ad lata tjekka a mer og tonninni minni.

Tessi spitali var nu kannski ekki sa verst utlitandi en folkid sem vann tarna leit ut eins og tad vissi ekkert i sinn haus. Um leid og eg geng inn kemur ung hjukrunarkona upp ad mer og spyr mig hvad hun geti gert fyrir mig og eg segi henni ad eg turfi ensku maelandi tannlaekni til ad lyta a mig.

Eftir um 30 min. bid ad ta kemur onnur ung hjukka og bidur mig um ad koma med ser inn i herbergi, hun brosir ljuflega til min og bidur mig um ad setjast nidur, eg geri eins og mer er sagt. Tad fyrsta sem hun gerir er ad tjekka blodtrystinginn minn, pulsinn, tyngdina mina og hversu har eg er. Eg verd ad segja ad a tessum timapunkti ad ta byrjadi eg ad hlaegja og hugsadi med mer ad tetta a eftir ad verda skrautlegt.

Tegar hun hefur lokid ollum sinum skildum ad ta leidir hun mig ut ur byggingunni bakdyramegin og fer med mig ad tveimur hurdum sem eru i bakgardi spitalans "her er svo tannlaeknirinn segir hun og bendir a adra hurdina" eg geng inn og maeti tar konu einni sem er ad gera sig tilbuin fyrir mig hun bendir mer ad setjast nidur i tennan gamla tannlaeknarstol og byrjar svo ad skoda mig.

Eg bendi henni a tonnina sem er ad angra mig, en i stadin fyrir ad skoda hana ad ta byrjar hun ad dast ad vir sem er aftan a nedri framtonnunum minum sidan eg var med spangir og reynir hun svo ad taka hann ur og neidist eg til ad gripa um hendina a henni og stoppa hana. Ta loksins talar hun og tad a Laoisma, hun taladi enga ensku. A sama timabili ta kemur inn onnur kona og taladi hun ensku. Hun sest hja mer og byrjar ad skoda mig og spyr ut i tonnina og svoleidis og gerir sama og hin og byrjar ad dast ad tessum vir sem er tarna a nedri framtonnunum minum, tarna hugsadi eg med mer ad eg yrdi ad komast i burtu, taer hafa ekki hugmynd um hvad se ad mer.

Eftir ad seinni konan er buinn ad skoda mig ad ta spyr hun mig hvort hun eigi ekki bara ad taka tonnina ur og eg segi nei vid hana og ta litur hun a mig og segir en er ter ekki illt, ju segi eg og spyr hana hvort tad se einhver skemmd og hun segir nei tu ert med fullkomnar tennur. Ta spyr eg hana aftur "afhverju viltu ta taka ur mer tonnina" og hun segir mer ta ad tad geri tau ef folk kvartar yfir tannverki. Tvi akvad eg ad enda tetta og segi henni ad tetta se allt i lagi ad tetta se ekkert tad mikid mal og borga eg henni mina 5 $ og geng ut.

Eg akvad tvi ad hafa samband heim til Islands og sja hvad laeknir heima myndi segja og komst eg ad tvi ad eg gaeti verid med tannrotarbolgu og eg turfi ad komast til tannlaeknis sem kann til verka og tvi er litid annad haegt gera en ad flyja land og halda til Bangkok, mekka tannlaekna i Asiu, og lata gera vid tetta tar.

Tvi munu eg og Jon halda til Taelands a morgun og munum vid verda komnir tangad naesta dag og tar mun eg svo fara undir hnifinn og vona tad besta og svo munum vid bara lengja dvol okkar i Thailandi og bida med flekann i Laos tangad til seinna.

Allavega ad ta eru komnar nokkrar myndir inn fra kennslunni i Kabodia.

Kvedja Siggi





Skrifað klukkan 03:34 |

***


JÖRFI
Einar
Haffi
Jón Brynjar
Raggi
Steinþór
Valli

FERÐASÍÐUR
Lonely planet
Bakpokinn
Kirkjan

MYNDIR
Pictures

OKKAR BLOGG
Jón Bjarki
Siggi

FORTÍÐIN
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
apríl 2006
maí 2006
júní 2006
júlí 2006
ágúst 2006