laugardagur, mars 11, 2006
Lifandi tankagangurinn.....
Ef vid paelum i sumum hlutum, ta attum vid okkur stundum a tvi hversu merkilegir tessir hlutir, stadreyndir eda hugmyndir eru. Tad tekur okkur oft tima a tvi ad atta okkur a tvi sem er serstaekast, mest virdi, vid hugsum ekki ut i tad fyrr en seint og sidan meir. I huga minum er eg ad leita aftur i timann, eg kafa djupt aftur ad byrjun tessarar ferdar.
Ta, hafdi eg hugsad odruvisi um vin minn hann Sigga, eg var alls ekki viss hvort ad vid gaetum ferdast saman i svo langan tima. Tad var bara eitthvad vid ta hugsun ad vera alltaf med sama vininum, alltaf med sama manninum i hundrudi daga, eg var alls ekki viss. En nu tegar eg hugsa aftur, tegar eg leita ad einhverju sem hefur gerst a ferd okkar, reyni ad finna eitthvad sem hefur gert hlutina flokna og leidinlega a milli okkar, tegar eg leita ta finn eg ekki neitt, ekki eitt einasta rifrildi, engin leidindi.
Reyndar finn eg eitt rifrildi, en tad var ekki langlift. Vid gengum bara sitthvorum megin vid gotuna og toludum ekki saman i nokkrar minutur, vid fottudum sidan badir hversu kjanalegir vid vaerum, eins og litlir krakkar i fylu. Vid haettum kjanaskapnum og toludum saman en sogdum ekki eitt einasta ord um fyluna, rifrildid, tad var of heimskulegt. Nuna veit eg ad eg get ferdast med Sigga, eins lengi og vid badir viljum, og tad viljum vid badir.
Matur.
Herna i sud austur asiu hofum vid bordad ogrynni af mat, allskonar mat. Hrisgrjon eru undirstadan i sveitum tannig ad tegar vid holdum til hja monnum eins og Hr. Chum ta bordum vid mestmegnis hrisgrjon med graenmetistaetlum uta. Vid hofum bordad frosk, poddur, Siggi at einn kakkalakka og vid aetlum ad reyna ad eta kongulaer. Vid aetludum ad borda krokodil i Siem Reap en hann var uppseldur. Svo hofum vid audvitad sokkid okkur i vestraenan mat tegar okkur gefst kostur a tvi, hamborgarar, pizzur, lasagna, tad bregst aldrei og vid kunnum svo sannarlega ad meta vestraena matinn okkar tegar vid faum hann.
Nuna sit eg a internetkaffi i bae sem kallast Pakse, baer sem er i sudur Laos. I kvold forum vid med naeturrutu til Vientiane, hofudborgar tessa lands. Med okkur er austurriskt par, en tau hafa verid eins og foreldrar okkar seinustu daga vegna tess ad vid hofum engan pening og hofum engan banka fundid, i Vientiane komumst vid aftur i pening. Eg er ad hlusta a geisladisk i nyja geislaspilaranum minum, ljufur tonarnir roa mig nidur og allt er her, allt er svo lifandi, tetta er svo sannarlega mitt lif.
Svo hef eg verid ad hugsa ohemju mikid um astina, hversu mikid mer langar ad elska.
Og einhvernveginn tokst mer ad verda astfanginn, ekki einu sinni, heldur tvisvar og a sama tima. Her sit eg og hugsa um tad hvernig i oskopunum eg geti verid astfanginn, af teim badum.
Cest la vie.
Skrifað klukkan 02:25 |
***