fimmtudagur, mars 30, 2006
Trumur og eldingar.
Fyrir tremur dogum heldum vid strakarnir i stuttan leidangur uta eydieyju sudur af Taelandi. Med okkur i for voru atta vinir fra Kanada, Englandi, Astraliu og Tyskalandi. Vid fengum fiskimann, fisherman, eins og enskumaelandi bretarnir segja svo skemmtilega, til ad taka okkur i burtu fra spilltum turistunum og senda okkur a eyju tar sem enginn vaeri nema ta snakar, kongulaer og fiskar sem bita i taernar a 23 ara bretum.
Vid komum a eyjuna rett fyrir solsetur, sofnudum eldividi og settum upp balkost. Sidan grilludum vid kartoflurnar okkar og kjuklinginn sem vid hofdum keypt i landi. Balkosturinn var vel uppsettur og fallegt var ad horfa a eldinn teygja anga sina i att ad himninum tar sem ad vid saum glitta i mikilfenglegar eldingarnar, dansandi a tignarlegan hatt. tarna satum vid oll saman fram eftir nottu og spjolludum, hlustudum a musik ur geislaspilurum okkar og sumir syntu i sjonum undir skinandi stjornunum.
Eins og venjulega enda godar naetur alltaf a godum svefni, og tessa ogleymanlegu nottu svafum vid oll a strondinni. Sjorinn teygdi sig naer og naer en nadi to aldrei nogu langt, loks kom timi a ad solin myndi risa, og tad gerdi hun eins og alla adra daga, tofrandi geislarnir voktu okkur upp og vid stukkum i sjoinn. Dagurinn leid og vid sloppudum af a strondinni okkar, alein a okkar eigin eydieyju sem vid kusum ad kalla Hasselhoff.
Skrifað klukkan 23:52 |
***