þriðjudagur, apríl 25, 2006
Hostel
Fastur i Peking. Nuna er tad to ekki vegna tess ad eg hef kosid mer tad heldur vegna tess ad i Kina eru 1. Mai hatidarholdin stor og mikil og teir fagna degi verkamanna i heila 9 daga eda eitthvad alika. Nu er svo komid ad eg og Jonathan eigum annsi erfitt med ad verda okkur uti um lestarmida, allt er upp bokad naestu vikuna eda svo, 1,3 milljardur a flakkinu, tad veit aldrei a gott. Vid reynum ad redda okkur einhvernveginn odruvisi, tad eru ymsir moguleikar, spurning hversu fljotlegir teir eru, tad er haegt ad taka rutu i einn bae og svo adra i hinn baeinn osvfrv, svo er alltaf moguleiki a ad hukka ser far en afangastadur okkar er annsi langt fra Peking, i sudri, vid landamaeri Laos, vid viljum komast til Kunming. Tvi fyrr, tvi betra, vid turfum tima ef vid aetlum ad finna tessa blessudu tigrisveidimenn tarna i fjallaherudunum.
Annars er hotmailid herna alltaf i ruglinu, raudlidarnir eitthvad ad missa sig i tvi ad ritskoda allt herna, hversvegna hotmail strakar, hversvegna hotmail? Taer saensku eru farnar til Mongoliu og herna a hostelinu er allt frekar rolegt i kvold, sem er kosy. Jaeja tad er svosum ekki mikid ad segja hedan, nuna er bara malid ad koma ser sudur sem fyrst, og hitta Sigga-San i Laos.....
Skrifað klukkan 12:20 |
***
sunnudagur, apríl 16, 2006
Saenskir paskar i Shanghai
Loksins hittum vid saensku stelpurnar fjorar, taer Ingrid, Karen, Susanne og Johonnu. Tad var uppi a takinu a Chungking Mansions i Hong Kong sem ad vid uppgotvudum ad markmidi ferdarinnar hafdi verid nad, taer voru fundnar og vid gatum ekki sleppt takinu af teim. Tvi midur var Siggi a leid aftur til Taelands tetta kvold en hann skilur to hversu merkilegur tessi afangi er.
Her til Shanghai komum vid svo eg og Jonathan a fostudaginn langa med langri lestarferd fra Shanghai. Planid var ad halda saenska paska med stelpunum fjorum. Taer halda paskana venjulega hatidlega a laugardagskvoldinu fyrir paska tannig ad vid tokum tatt i hatidarholdunum med teim. Ad sjalfsogdu var farid i IKEA og tar voru keyptir stolar og annad nytsamt fyrir kvoldid. Graflax og saenskar kjotbollur var paskamaltidin tetta arid, og ein su besta sem eg hef fengid i lengri tima, fyrstu alvoru kjotbollurnar i 8 manudi.
Um kvoldid kveiktum vid a kertum og bordudum hrokkbraud med sild, ymiskonar saenskt nammi og sukkaladi kokur. Stelpurnar voru vel undirbunar og skreyttu herbergid med paskaungum og allskyns paskaskrauti. I lok kvoldsins heldum vid svo upp a tak med stolana okkar, kertin og paskakarofluna fulla af bjor. Tar spjolludum vid saman fram aftir nottu vid danska sjalfbodalida sem kenna ensku i nordur Kina. Svona voru paskarnir minir arid 2006.
En tad var svoldid sem vantadi her i Shanghai og tad var tridji Joninn, hann Jonny gamli ferdafelaginn. Hann hafdi akvedid ad koma a laugardeginum og halda paskana hatidlega med okkur. Her i Kina hefur hotmailid ekki virkad i meira en dag og her kemst ekki nokkur sala inn a postinn sinn, tannig ad svo virdist sem ad litli saeti Jonny rafi um gotur Shanghai aleinn tessa paskana, enginn leid fyrir okkur ad na i hvorn annan. Vid vitum ekki hvad er ad, enginn veit hvad er ad, getur verid ad Kina hafi lokad a hotmail vegna einhverra outskyranlegra astaedna? Tjahh hvur veit, allt getur vist gerst, tid vitid kyrhausinn og allt sem i honum er.
En allavega ef hann ramblar inn a tess vefsidu sem ad eg er alls ekki viss um ad hann geri ta gaeti verid snidugt fyrir mig ad skrifa sma skilabod til hans a ensku.
Dear Jonny, me and Jonathan are staying in a hostel that is called Shanghai City Central Youth Hostel. The address is no. 300 Wuning road, Putuo District, Shanghai wich is in China, of course. Hope you just found some other swedish girls to celebrate your eastern easter with, or Bulgarian girls, they are also funny, or just some boys, whatever, I just hope you met someone that is funny. I will try to get into my hotmail today so we can meet up, until then, enjoy Shanghai.......
Skrifað klukkan 01:32 |
***
þriðjudagur, apríl 11, 2006
Einn i Kina, hinn i Taelandi.
Tad var einn dag i Bangkok sem ad vid uppgotvudum tad ad Sigurros myndi spila i Hong Kong tann 7. april, tad var svo 20 minutum seinna sem vid hofdum keypt mida a tonleikana. A eyjunni Ko Chang hittum vid svo bretana Chris og Ryan sem akvadu ad koma med okkur til Hong Kong til ad sja tetta magnada band spila. Nokkrum dogum seinna fengum vid email fra honum Jonny okkar, hann og Steve hofdu akvedid ad koma til Hong Kong til ad sja Sigurros og hitta okkur, frabaer hopur, frabaerir tonleikar i frabaerri borg.
Ad sja Sigurros spila fyrir framan 3000 kinverja a svidi i Hong Kong snerti vid manni a odruvisi hatt heldur en tegar madur ser ta heima. Tarna uppi a svidinu saum vid litla Islandid okkar, hvad aetli kinverjarnir hafi hugsad? Tetta er tad sem folk gerir a tessari iseyju i nordri, isfolkid semur furdulega og tofrandi tonlist, og tarin, eg fann ad tarin letu vita af ser. Litla Amina var lika svakalega kruttleg tarna a svidinu, allt var svo fallegt, allt svo magnad.
Herna megin gerast hlutirnir hratt. Siggi er farin aftur til Taelands en eg er ennta i Hong Kong a leid til Kina a ny. Eg er med Jonny, Jonathan og Steve sem er ad fara heim til sin eftir nokkra daga eftir trju ar ad heiman. Jonarnir trir fara svo allir til Shanghai a fimmtudag, til ad halda paskana hatidlega med saensku stelpunum fjorum sem vid hittum uppi a taki her i Hong Kong. Svo styttist bara i Astraliuna og allt sem henni fylgir, mikill spenningur fyrir tvi og gott ad taka sma loka road trip um Kina adur en alvara lifsins tekur vid, gullnamur eda pizzastadir, tad verdur spennandi ad sja hvort madur finnur ser eitthvad ad gera.
Ast.
Skrifað klukkan 09:22 |
***
laugardagur, apríl 08, 2006
When Sigurros meets Hong Kong, practical fun meets the now.
Algjor togn, engin ord.
Skrifað klukkan 01:52 |
***