canEdit = new Array();


þriðjudagur, apríl 11, 2006

Einn i Kina, hinn i Taelandi.

Tad var einn dag i Bangkok sem ad vid uppgotvudum tad ad Sigurros myndi spila i Hong Kong tann 7. april, tad var svo 20 minutum seinna sem vid hofdum keypt mida a tonleikana. A eyjunni Ko Chang hittum vid svo bretana Chris og Ryan sem akvadu ad koma med okkur til Hong Kong til ad sja tetta magnada band spila. Nokkrum dogum seinna fengum vid email fra honum Jonny okkar, hann og Steve hofdu akvedid ad koma til Hong Kong til ad sja Sigurros og hitta okkur, frabaer hopur, frabaerir tonleikar i frabaerri borg.

Ad sja Sigurros spila fyrir framan 3000 kinverja a svidi i Hong Kong snerti vid manni a odruvisi hatt heldur en tegar madur ser ta heima. Tarna uppi a svidinu saum vid litla Islandid okkar, hvad aetli kinverjarnir hafi hugsad? Tetta er tad sem folk gerir a tessari iseyju i nordri, isfolkid semur furdulega og tofrandi tonlist, og tarin, eg fann ad tarin letu vita af ser. Litla Amina var lika svakalega kruttleg tarna a svidinu, allt var svo fallegt, allt svo magnad.

Herna megin gerast hlutirnir hratt. Siggi er farin aftur til Taelands en eg er ennta i Hong Kong a leid til Kina a ny. Eg er med Jonny, Jonathan og Steve sem er ad fara heim til sin eftir nokkra daga eftir trju ar ad heiman. Jonarnir trir fara svo allir til Shanghai a fimmtudag, til ad halda paskana hatidlega med saensku stelpunum fjorum sem vid hittum uppi a taki her i Hong Kong. Svo styttist bara i Astraliuna og allt sem henni fylgir, mikill spenningur fyrir tvi og gott ad taka sma loka road trip um Kina adur en alvara lifsins tekur vid, gullnamur eda pizzastadir, tad verdur spennandi ad sja hvort madur finnur ser eitthvad ad gera.

Ast.


Skrifað klukkan 09:22 |

***


JÖRFI
Einar
Haffi
Jón Brynjar
Raggi
Steinþór
Valli

FERÐASÍÐUR
Lonely planet
Bakpokinn
Kirkjan

MYNDIR
Pictures

OKKAR BLOGG
Jón Bjarki
Siggi

FORTÍÐIN
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
apríl 2006
maí 2006
júní 2006
júlí 2006
ágúst 2006