sunnudagur, apríl 16, 2006
Saenskir paskar i Shanghai
Loksins hittum vid saensku stelpurnar fjorar, taer Ingrid, Karen, Susanne og Johonnu. Tad var uppi a takinu a Chungking Mansions i Hong Kong sem ad vid uppgotvudum ad markmidi ferdarinnar hafdi verid nad, taer voru fundnar og vid gatum ekki sleppt takinu af teim. Tvi midur var Siggi a leid aftur til Taelands tetta kvold en hann skilur to hversu merkilegur tessi afangi er.
Her til Shanghai komum vid svo eg og Jonathan a fostudaginn langa med langri lestarferd fra Shanghai. Planid var ad halda saenska paska med stelpunum fjorum. Taer halda paskana venjulega hatidlega a laugardagskvoldinu fyrir paska tannig ad vid tokum tatt i hatidarholdunum med teim. Ad sjalfsogdu var farid i IKEA og tar voru keyptir stolar og annad nytsamt fyrir kvoldid. Graflax og saenskar kjotbollur var paskamaltidin tetta arid, og ein su besta sem eg hef fengid i lengri tima, fyrstu alvoru kjotbollurnar i 8 manudi.
Um kvoldid kveiktum vid a kertum og bordudum hrokkbraud med sild, ymiskonar saenskt nammi og sukkaladi kokur. Stelpurnar voru vel undirbunar og skreyttu herbergid med paskaungum og allskyns paskaskrauti. I lok kvoldsins heldum vid svo upp a tak med stolana okkar, kertin og paskakarofluna fulla af bjor. Tar spjolludum vid saman fram aftir nottu vid danska sjalfbodalida sem kenna ensku i nordur Kina. Svona voru paskarnir minir arid 2006.
En tad var svoldid sem vantadi her i Shanghai og tad var tridji Joninn, hann Jonny gamli ferdafelaginn. Hann hafdi akvedid ad koma a laugardeginum og halda paskana hatidlega med okkur. Her i Kina hefur hotmailid ekki virkad i meira en dag og her kemst ekki nokkur sala inn a postinn sinn, tannig ad svo virdist sem ad litli saeti Jonny rafi um gotur Shanghai aleinn tessa paskana, enginn leid fyrir okkur ad na i hvorn annan. Vid vitum ekki hvad er ad, enginn veit hvad er ad, getur verid ad Kina hafi lokad a hotmail vegna einhverra outskyranlegra astaedna? Tjahh hvur veit, allt getur vist gerst, tid vitid kyrhausinn og allt sem i honum er.
En allavega ef hann ramblar inn a tess vefsidu sem ad eg er alls ekki viss um ad hann geri ta gaeti verid snidugt fyrir mig ad skrifa sma skilabod til hans a ensku.
Dear Jonny, me and Jonathan are staying in a hostel that is called Shanghai City Central Youth Hostel. The address is no. 300 Wuning road, Putuo District, Shanghai wich is in China, of course. Hope you just found some other swedish girls to celebrate your eastern easter with, or Bulgarian girls, they are also funny, or just some boys, whatever, I just hope you met someone that is funny. I will try to get into my hotmail today so we can meet up, until then, enjoy Shanghai.......
Skrifað klukkan 01:32 |
***