þriðjudagur, maí 30, 2006
Drullan i drullugri Delhi.
Flugvelin lennti i Delhi um klukkan 02.00 adfaranott fimmtudagsins 25. mai. Incredible India stod a veggspjoldunum sem voru um allt a flugstodinni, ja Indland atti eftir ad verda rosalegt. Seinustu fimm daga i Nyju Delhi hofum vid verid slegnir all hraustlega i andlitid. Fyrstu nottina tegar vid aetludum ad fara a hotelid okkar endudum vid a svindlara ferdaskrifstofu sem tjadi okkur ad i Indlandi vaeri stor hatid um tessar mundir og tessvegna vaeru oll hotel uppbokud, tad odyrasta sem teir gaetu bodid okkur vaeru 70 dollara herbergi.
Vid vissum strax ad tad var eitthvad storfurdulegt vid tetta allt saman og smam saman attudum vid okkur a tvi ad leigubilstjorinn hafdi farid med okkur til vina sinna svo ad vid myndum enda a hoteli vina hans, allir voru teir saman i tvi ad reyna ad na sem mestum dollurum af okkur. Vid rifumst vid ta og tjadum teim ad vid vildum bara a eitt hotel en teir tottust ekki vita hvar tad vaeri, teir reyndu allt til tess ad plata okkur og narra okkur i teirra 70 dollara herbergi. Gatan fyrir utan ferdaskrifstofuna var aud, utigangsfolk svaf medfram blokkarbygginunum og hundar rafudu um straetin, vid vissum ekkert hvar vid vorum.
Teir vissu ad teir voru i godri stodu, vid urdum ad treysta a ta til ad finna svefnstad, endudum to med tvi ad fara a adra ferdaskrifstofu, til annarra svindlara sem voru to ekki vinir leigubilstjorans og borgudum 20 dollara fyrir herbergi a hoteli a teirra vegum. Leigubilstjorinn var ekki sattur med tetta og bad okkur um meiri pening en vid hofdum samid vid hann um, upphofust nu miklar rokraedur a milli Sigga og svikarans sem endudu med tvi ad vid borgudum honum meira og sogdum honum ad snauta. Tad versta vid leigubilstjorann var tad ad tegar vid sogdum honum ad hann hefdi svikid okkur med tvi ad fara ekki med okkur a Ajay, hotelid sem vid badum hann um, ta tjadi hann okkur blakalt ad hann hefdi alltaf sagst aetla ad taka okkur a ferdaskrifstofu. Tessa fyrstu nott i Delhi sofnudum vid ofurtreyttir og pirradir, adra eins svikara hofdum vid aldrei hitt a ferdalagi okkar.
naesta dag vokudum vid snemma og nu var planid ad finna Ajay guesthouse, gistiheimili sem er a adal bakpokaferdalangs svaedinu, og tar er nottin adeins 6 dollarar. Vid tokum Rikshaw og tjadum bilstjoranum hvert vid vaerum ad fara og hann keyrdi af stad, en eftir 5 minutur stoppadi hann fyrir utan ferdaskrifstofu! Nu var okkur ollum lokid og vid sogdum bilstjoranum ad taka okkur a rettan stad, vid hefdum sed nog af ferdaskrifstofum seinasta solahringinn. Rifrildi i sma tima og svo attadi hann sig ad vid myndum ekki gefa okkur, vid vaerum ekki a leid til Kashmir med ferdaskrifstofu vinar hans. Tessir menn eru otrulega osvifnir, teir reyna ad taka tig inn a skrifstofu og tar reyna menn ad plata tig til ad kaupa pakka ferd til Kashmir. Tegar tu kemur svo med rutunni til Kashmir eru vinir teirra tar ad bida tin, teir segja ter ad tad hafi verid stor hrydjuverk nalaegt hotelinu sem tu attir ad gista a og ad teir muni taka tig a "oruggt" hotel sem kostar tig svo nattlega svona 70 dollara. Tvilik og onnur eins svin hef eg aldrei a aevi minni hitt adur.
Vid komumst svo a hotelid og leggjum okkur i herberginu, engin air con en vifta sem er alveg handonyt, vid hofum aldrei sofid a eins heitum stad. Vid vorum i sjokki, forum svo ut seinna um daginn og reyndum ad skoda okkur um, heldum ad Indland myndi taka tillit til tess ad vid vaerum nyjir og tyrftum adlogun en nei, Indland var bara gedveikt og vid yrdum bara ad venjast tvi. A einhvern otrulegan hatt endudum vid a annarri ferdaskrifstofu tennan dag og vid hlogum mest allan timann tar sem ad tessi gaur var sko vinur okkar og allir hinir voru svikarar, hann vildi taka okkur i bjor og vera ferskur, en vid vildum ekki vera vinir hans, treystum ekki ferdaskrifstofu monnum. Endudum a tvi ad koma okkur ut og munum ekki stiga faeti inn a ferdaskrifstofu i einkaeigu her a Indlandi tad sem eftir er.
Svo forum vid ad sja Taj Mahal a laugardaginn og tad var audvitad rosaleg gedveiki, bidradir tar sem ad folk turfti ad slast til ad komast ad, nadum ekki ad vera tar i nema 30 min, nadum ekki einu sinni ad sja inn i Taj Mahal en okkur er sama, hvort sem er buid ad skemma tessi pleis med turisma, serd ekki mikid annad en mannhafid i kringum byginguna. Hittum to tvo alveg aedislega Indverja i rutunni sem syndu okkur Indverskt hof og sogdu okkur ymislegt um Indland, budu okkur upp a kvoldmat og gafu okkur gjafir, teir endurvoktu von okkar um ad i tessu landi vaeri gott folk. Skodudum svo Delhi a sunnudaginn, Lotusarblomid sem er hof tileinkad ollum truarbrogdum, tar getur folk af hvada tru sem er bedid, mjog magnad.
A manudaginn aetludum vid ad koma okkur ut ur borginni en litli Jon veiktist svona heiftarlega um morguninn, aeldi ollu ut um alla enda, eda tid vitid. Maturinn i Indlandi getur farid afspyrnu illa med folk og tad er naudsynlegt ad passa sig, Jon er ordinn betri nuna og vid tokum lest nordur i kvold klukkan tiu. Aetlum ad fara i baeinn Dharmasalla, heimabae Dalai Lama og hitta tvo vini okkar fra Israel, reyna ad kynnast betri hluta Indlands adur en vid kvedjum land og tjod. Litid haegt ad daema svo gridarstora tjod a einni ofurskitugri borg.
Hafid tad gott.
Skrifað klukkan 01:19 |
***
þriðjudagur, maí 23, 2006
Hringsnuningur.
Fyrst aetludu teir til Indlands og svo til Astraliu, svo akvadu teir ad fara til Indlands og nuna breyttist allt a ny hja teim felogum......
Ja tid heyrdud rett!! Teir eru a leid til ALASKA kumpanarnir! Alveg outreiknanlegir tessir peyjar. Nadu vist ad redda ser vinnu tar i gullnamu med teim Andrew og Frasier fra Seattle og fljuga beint tangad a morgun!!
Nei ok, eg er ad gabba, gabbigabb. Vildi bara sjokkera, koma a ovart, en tad eru vist lidnir timar, ekkert ad fretta af teim strakum herna i Taelandi, bara sama gamla.
En eins og tid vitid ta lokadi Astralia ollum sinum dyrum a ta. Astaedan var su ad Islendingar geta ekki fengid vinnuvisa i Straliunni og tegar teir reyndu ad saekja um venjulegt turistavisa til lengri tima ta var tad alls ekki audvelt tar sem teir hefdu turft ad eiga feita peninga summu inni hja KB fraenku og Lalla fraenda til ad fa tad, lok lok og laes og allt var i stali, lokad fyrir Pali, og audvitad litla Joni og Sigga San.........
Tannig ad vid erum a leid til Indlands a morgun, til Nyju Delhi og tad verdur alveg ohemjuferskt ad komast loks ut ur tessari longu hringferd sem sud austur asia hefur verid. Hofum verid ad hanga a eyjunni Kho Phangan seinustu daga, ad bida eftir Indverska visanu. Komnir med meira en nog af Svijum, Israelum og Bretum i trylltu transpartyi a tessari fool(hidden jokur) moon party eyju. Allt tarna snyst um full moon partyid og tegar tad er ekki fullt tungl ta er upphitunarparty fyrir halfa tungls partyid sem er svo haldid hatidlega. Og svo er audvitad hitad upp fyrir fullt tungl tar til ad tunglid verdur fullt en ta tryllist lidurinn alveg. Eg hef reyndar aldrei verid a fullu tungli en Siggi San var tar um daginn. Semsagt skitapleis og ekkert annad ad gera en ad koma ser hedan.
Svo er planid ad koma ser haegt og sigandi naer litla iskalda klakanum okkar i nordri sem bidur alltaf jafn ferskur. Verdum liklegast ekkert of lengi i Indlandi tar sem ad vid viljum reyna ad fokusera meira a Pakistan og Iran tad sem eftir er af ferdinni. Vid erum ad setja saman solid plan, bunir ad setjast nidur med kort og Lonely, skoda myndir af fjallaherudum Pakistan, Kamel dyrum og moskum, hjartad slaer og all lifnar vid, vid erum virkilega spenntir.
Ahugaverdir timar framundan, maetti segja ad lokakaflinn i ferdalagi Tvistsins se hafinn.
Skrifað klukkan 07:26 |
***
sunnudagur, maí 07, 2006
Eg for upp i fjoll.
Eg for upp i fjollin i Yunnan, leitadi ad tigrisdyraveidimonnunum sem veida ekki tigrisdyr lengur. Eg endadi i partyi, tar reyndi eg ad tja mig og raeda heimsmalin vid gesti og gangandi, enginn skildi mig og eg skildi engan, en tad skipti litlu, allir voru i studi i Kina. Svo stokk eg aftan a motorhjol hja einum gestanna og hann keyrdi mer lengra upp i fjollin i leit ad Lachu folkinu(tigrisveidimenn). Vid finnum torpid fyrir solsetur. Tarna stod eg inni i einu husinu og horfi a eldinn sem logar a midju golfinu, loksins einn med tigrisdyrafolkinu........
Restina af sogunni mun eg segja seinna, tegar eg er kominn heim og get sagt almennilega fra tvi sem gerdist, tetta var eitt af aevintyrum ferdarinnar tad eitt er vist.
Seinustu daga hef eg verid uppi i fjollum, haegt og sigandi hef eg komist naer landamaerum Laos. Vegirnir eru erfidir, serstaklega Kina megin og tad tekur langan tima ad komast a milli stada. I morgun komst eg svo loksins yfir landamaerin og er nuna i borginni Luan Prabang i nordur Laos. Hefur verid fint ad ferdast einn i sma tima, gefur manni tima til ad hugsa, og nu hef eg hugsad nog. Svo hitti eg Sigga-San a morgun eda hinn i Vang Vieng tar sem vid munum liggja a dekkjum og fljota nidur Mekong eins og Belginn a belgnum gerdi fordum.
Eg vil oska pabba minum og mommu innilega til hamingju med afmaelin tvo, eitt i dag og annad a morgun.
komnar inn myndir af hong Kong og Thailandi, hafidi tad oll gott og gledilegt sumar!
Skrifað klukkan 04:25 |
***