sunnudagur, maí 07, 2006
Eg for upp i fjoll.
Eg for upp i fjollin i Yunnan, leitadi ad tigrisdyraveidimonnunum sem veida ekki tigrisdyr lengur. Eg endadi i partyi, tar reyndi eg ad tja mig og raeda heimsmalin vid gesti og gangandi, enginn skildi mig og eg skildi engan, en tad skipti litlu, allir voru i studi i Kina. Svo stokk eg aftan a motorhjol hja einum gestanna og hann keyrdi mer lengra upp i fjollin i leit ad Lachu folkinu(tigrisveidimenn). Vid finnum torpid fyrir solsetur. Tarna stod eg inni i einu husinu og horfi a eldinn sem logar a midju golfinu, loksins einn med tigrisdyrafolkinu........
Restina af sogunni mun eg segja seinna, tegar eg er kominn heim og get sagt almennilega fra tvi sem gerdist, tetta var eitt af aevintyrum ferdarinnar tad eitt er vist.
Seinustu daga hef eg verid uppi i fjollum, haegt og sigandi hef eg komist naer landamaerum Laos. Vegirnir eru erfidir, serstaklega Kina megin og tad tekur langan tima ad komast a milli stada. I morgun komst eg svo loksins yfir landamaerin og er nuna i borginni Luan Prabang i nordur Laos. Hefur verid fint ad ferdast einn i sma tima, gefur manni tima til ad hugsa, og nu hef eg hugsad nog. Svo hitti eg Sigga-San a morgun eda hinn i Vang Vieng tar sem vid munum liggja a dekkjum og fljota nidur Mekong eins og Belginn a belgnum gerdi fordum.
Eg vil oska pabba minum og mommu innilega til hamingju med afmaelin tvo, eitt i dag og annad a morgun.
komnar inn myndir af hong Kong og Thailandi, hafidi tad oll gott og gledilegt sumar!
Skrifað klukkan 04:25 |
***