þriðjudagur, maí 23, 2006
Hringsnuningur.
Fyrst aetludu teir til Indlands og svo til Astraliu, svo akvadu teir ad fara til Indlands og nuna breyttist allt a ny hja teim felogum......
Ja tid heyrdud rett!! Teir eru a leid til ALASKA kumpanarnir! Alveg outreiknanlegir tessir peyjar. Nadu vist ad redda ser vinnu tar i gullnamu med teim Andrew og Frasier fra Seattle og fljuga beint tangad a morgun!!
Nei ok, eg er ad gabba, gabbigabb. Vildi bara sjokkera, koma a ovart, en tad eru vist lidnir timar, ekkert ad fretta af teim strakum herna i Taelandi, bara sama gamla.
En eins og tid vitid ta lokadi Astralia ollum sinum dyrum a ta. Astaedan var su ad Islendingar geta ekki fengid vinnuvisa i Straliunni og tegar teir reyndu ad saekja um venjulegt turistavisa til lengri tima ta var tad alls ekki audvelt tar sem teir hefdu turft ad eiga feita peninga summu inni hja KB fraenku og Lalla fraenda til ad fa tad, lok lok og laes og allt var i stali, lokad fyrir Pali, og audvitad litla Joni og Sigga San.........
Tannig ad vid erum a leid til Indlands a morgun, til Nyju Delhi og tad verdur alveg ohemjuferskt ad komast loks ut ur tessari longu hringferd sem sud austur asia hefur verid. Hofum verid ad hanga a eyjunni Kho Phangan seinustu daga, ad bida eftir Indverska visanu. Komnir med meira en nog af Svijum, Israelum og Bretum i trylltu transpartyi a tessari fool(hidden jokur) moon party eyju. Allt tarna snyst um full moon partyid og tegar tad er ekki fullt tungl ta er upphitunarparty fyrir halfa tungls partyid sem er svo haldid hatidlega. Og svo er audvitad hitad upp fyrir fullt tungl tar til ad tunglid verdur fullt en ta tryllist lidurinn alveg. Eg hef reyndar aldrei verid a fullu tungli en Siggi San var tar um daginn. Semsagt skitapleis og ekkert annad ad gera en ad koma ser hedan.
Svo er planid ad koma ser haegt og sigandi naer litla iskalda klakanum okkar i nordri sem bidur alltaf jafn ferskur. Verdum liklegast ekkert of lengi i Indlandi tar sem ad vid viljum reyna ad fokusera meira a Pakistan og Iran tad sem eftir er af ferdinni. Vid erum ad setja saman solid plan, bunir ad setjast nidur med kort og Lonely, skoda myndir af fjallaherudum Pakistan, Kamel dyrum og moskum, hjartad slaer og all lifnar vid, vid erum virkilega spenntir.
Ahugaverdir timar framundan, maetti segja ad lokakaflinn i ferdalagi Tvistsins se hafinn.
Skrifað klukkan 07:26 |
***