föstudagur, júní 16, 2006
Hvad er ad gerast?
Va, hvad getum vid sagt nu tegra vid erum komnir til Pakistan? Tvi verdur ekki lyst nuna, tad verdur ad bida betri tima. Vid getum to sagt tad ad a seinustu fjorum klukkustundum fra tvi ad vid komum inn i landid hofum vid maett svo mikilli vinattu og gestrisni, madur tarast bara. Erum eiginlega bara ordlausir yfir ollu saman, tvlik byrjun!
Skrifað klukkan 03:52 |
***
fimmtudagur, júní 15, 2006
Slipirokkur.
Tad ma segja ad seinustu dagana hafi Delhi slipad okkur Sigga San til, i gaer, seinasta daginn okkar i Delhi uppgotvudum vid ad vid vorum farnir ad njota gedveikinnar i borginni a skringilegann hatt. Tad er eins og Delhi hafi tvingad okkur til ad kynnast ser, vid reyndum ad hanga uppi a herbergi en vid turftum ad fara ut og kaupa sari, redda visa og sja um eitt og annad. Tad gerdist ekki a augnabliki og vid attudum okkur ekkert of fljott a tvi en allt i einu fottudum vid ad tetta var allt saman einn fyndin og skemmtilegur leikur sem gaman vaeri ad laera betur. Tad er tvi gaman ad segja fra tvi ad i dag yfirgefum vid Indland brosandi, dansandi og trallandi yfir tvi ad hata ekki lengur, erum almennt sattir.
Eins og eg skrifadi i seinustu faerslu ta var augljost ad vid hofdum minnstan ahuga a tvi ad turfa ad eida tima i tessari borg og reyndum hvad vid gatum ad gera sem minnst. Aldrei hofdum vid hatad einn stad eins mikid og eitt eins mikilli orku i ad hata einn stad og tegar vid hotudum Delhi. Sidan haettum vid ad reyna ad hata hana og svo allt i einu, upp ur turru, haettum vid bara alveg ad hata hana, vid elskudum hana samt ekkert en vid samtykktum hana bara eins og hun var. Allir verda ad fa ad vera eins og teir eru eins og segir i laginu.
Og ja nu et eg tessa storu fullyrdingu upp i mig um tad ad pusluspilid se bara ekki hannad fyrir kubbin Jon, tad er vist alltaf mogulegt ad slipa kubbuna til svo ad teir passi, og stundum ma troda teim inn gegn teirra eigin vilja, tad virdist bara hafa gerst i tessu tilviki. Nu tegar eg hef etid ofan i mig storu ordin, ta er eg totin ad landamaerum Pakistan, eftir tvo eda trja tima aettum vid ad vera komnir til Lahore, Pakistonskt stemmningsborg. Tvilik spenna, tvilikt stud, Pakistan! Aldrei hefdi mer dottid tad i hug en tangad holdum vid nu.
Skrifað klukkan 20:02 |
***
mánudagur, júní 12, 2006
Ad gera nakvaemlega ekki neitt.
Mikid gridarlega er mer farid ad leidast tad ad huka uppi a hotel herbergi og bida eftir tvi ad Hm byrji. Apu kemur um midjan dag med vatnsflosku og eitthvad ad borda og ef tad er eitthvad sem vantar seinna meir ta hringi eg i 7 og fae room service. Eg er nu ekki mikill fotbolta ahugamadur sem sannast best a tvi ad eg er ad skrifa a internetid nu tegar Japan og Astralia eru ad keppa sinn fyrsta leik. En mer er sama, tad er ekkert annad sem eg er faer um ad gera i borg sem hefur svo trugandi ahrif a mig. Eg get ekki lesid, eg get ekki skrifad, eg get ekki sofid, eg get ekki stadid, eg get ekki neitt i Delhi.
Sumir stadir eru einfaldlega tannig ur gardi gerdir ad andrumsoftid, rafmagnid i loftinu fittar ekki vid tina eigin orku og gjorsamlega gerir tig ovirkann. A nottunni tegar eg reyni ad sofna eftir ad hafa horft a eins og eina tvaer ameriskar biomyndir stekk eg i sturtu til ad kaela mig nidur tvi ad engin er loftkaelingin i herbergi tar sem vid rotturnar buum. Ta er mer kalt i fimm minutur tar til eg torna og byrja ad svitna a nyjan leik, inna milli ta dotta eg tar til eg stekk i sturtuna a nyjan leik. Eg kaeli mig nidur. Eg fer ekki ut nema tad se ytrasta naudsyn, allt er drullugt, goturnaar brenna af hita, svo gerir piss-yldu-ogegveitekkihvad-fylan arasir ur ollum attum tar til tu flyrd i oruggt skjol til ferdaskrifstofunnar sem reynir ad koma ter til Kashmir.
"Nyja Delhi er eflaust fin borg ef madur kynnist henni betur" gaeti eg sagt og verid voda kurteis og sleikjulegur en tad mun eg ekki gera vegna tess ad ta vaeri eg bara ad ljuga og bulla, haldandi einhverju fram sem eg hefdi ekki eina einustu tru a sjalfur. Stundum gerum vid tad nefnilega, vid teljum okkur bara vera ad misskylja hlutina og ad ef vid kynnumst teim betur ta muni allt batna. Eg er ekkert allt of viss um tad, stundum fitta hlutir bara ekki saman, sumir geta bara ekki verid vinir vegna tess ad teir spila tvo mismunandi leiki sem eiga ekki saman. Kubburinn Jon Bjarki passar ekki inn i gridarstort pusluspil Delhi, hann er partur af odru pusluspili.
I dag forum vid i pakistanska sendiradid og tar beid folk i rodum, a flotta ut ur Hindustan, i leit ad paradis i hinu Islamska Pakistan. Vid vorum ekki med oll naudsynleg skjol a okkur tannig ad vid endudum i hinu nyja Islenska sendiradi her i Delhi. Tar var Olafur Ragnar uppi a vegg og islenski hesturinn lika, vid fengum islenskt vatn i flosku og hun Helga spjalladi vid okkur og bjargadi pappirunum. A morgun kikkum vid aftur a tau og snaedum med teim hadegisverd, tad verdur hid finasta stud vegna tess ad tar munum vid pusla saman Olafi Ragnari og hestinum hans, islenskt pusl er stud.
Sko, stundum er tetta bara svona, og tad er fint, otarfi ad tuda um tad og ekkert vit i tvi eiginlega. Vera bara gladur og kikja a naesta leik uppi i herbergi, bida og vona ad visad til Pakistan taki ekki langan tima og taka svo naestu lest ad landamaerunum.
Skrifað klukkan 08:24 |
***
miðvikudagur, júní 07, 2006
Stutt Indlandsfor.
Siggi nu komum vid okkur ut ur skitnum i Delhi! Eg er komin med nog af tvi ad hanga herna i tessum drullupitti, drifum okkur upp i fjollin, tar er svalt og rolegt, tangad verdum vid ad komast. Og audvitad var tad allt saman slegid a stundinni og vid pokkudum og aeddum ut ur Ajay gistiheimilinu sem hafdi verid svo havadasamt, drullugt og heitt, ut ur Delhi myndum vid fara, bara eitthvert annad, hvert sem var, halda i norduratt ad himalaja fjollum.
Lestarstodin var trodin, folk allsstadar, sumir ad betla, adrir ad bida og vid alveg attavilttir audvitad, Indland buid ad rugla i okkur. Lestin taut loks af stad til Phatankot, baer i nordur Indlandi, nalaegt fjollunum. Rimlarnir i gluggunum possudu upp a tad ad vid myndum ekki detta ut ur lestinni en teir sau einnig til tess ad undursamleg lyktin i Delhi myndi leika vid nef okkar a leidinni ut ur borginni. Stundum var eins og lestin vaeri ad keyra i gegnum gridarstort verkstaedi med tar sem smurnings og oliu lyktin tok oll vold.
Vid komumst loks til Dharamshala, heimabaejar Dalai Lama og forum svo i litid torp ofar i fjallinu sem kallast Dharmkot. Tar vorum vid einir a medal Israela sem toludu eins og gefur ad skylja hebresku a medan vid toludum ensku, tungumalaorduleikar urdu til tess ad vid fjarlaegdumst Israelana og forum ad lesa baekur i litla fjallakofanum okkar. Tar satum vid heilu kvoldin med kerti og nyja bok, lasum og raeddum heimsmalin, og lika bara svona Islands malin og Halldor Asgrimsson og allt hans skull. Dharmkot var aedislegur stadur til ad slappa af eftir gedveikina i Delhi sem hefdi gert ut af vid okkur hefdum vid dvalid tar einum degi lengur.
Jon nu drifum vid okkur bara til Pakistan, ef vid verdum herna eitthvad lengur verdum vid ad laera hebresku. Og tar sem ad hvorugur okkar er hebresku ahugamadur ta var tad slegid og vid pokkudum og tutum nidur til Dharamshala og tokum rutu til Amritsar. Rutan var pakkfull, folk sat allsstadar og folk stod allsstadar og sumir hengu utan a rutunni, tad gat verid erfitt ad anda i 45 gradu hitanum. Komum svo hingad til Amritsar i gaer kvold og erum ekki langt fra pakistonsku landamaerunum, forum tangad a morgun eda hinn. Skodudum hid gullna Sikha hof herna i Amritsar i dag og hittum tar godan mann sem sagdi okkur fra hofinu og Sikhum sem eru i meirihluta a tessu svaedi.
Indland ad verda buid, held ad til tess ad njota tessa lands almennilega ta turfiru ad eida miklum tima herna, tad verdur ad vera seinna. Eina sem eg a eftir ad gera er ad finna Sari handa mommu og toru systur, vona ad eg finni eitthvad flott a morgun, eftir tad erum vid farnir. Myndir komnar inn!
Skrifað klukkan 06:51 |
***