mánudagur, júní 12, 2006
Ad gera nakvaemlega ekki neitt.
Mikid gridarlega er mer farid ad leidast tad ad huka uppi a hotel herbergi og bida eftir tvi ad Hm byrji. Apu kemur um midjan dag med vatnsflosku og eitthvad ad borda og ef tad er eitthvad sem vantar seinna meir ta hringi eg i 7 og fae room service. Eg er nu ekki mikill fotbolta ahugamadur sem sannast best a tvi ad eg er ad skrifa a internetid nu tegar Japan og Astralia eru ad keppa sinn fyrsta leik. En mer er sama, tad er ekkert annad sem eg er faer um ad gera i borg sem hefur svo trugandi ahrif a mig. Eg get ekki lesid, eg get ekki skrifad, eg get ekki sofid, eg get ekki stadid, eg get ekki neitt i Delhi.
Sumir stadir eru einfaldlega tannig ur gardi gerdir ad andrumsoftid, rafmagnid i loftinu fittar ekki vid tina eigin orku og gjorsamlega gerir tig ovirkann. A nottunni tegar eg reyni ad sofna eftir ad hafa horft a eins og eina tvaer ameriskar biomyndir stekk eg i sturtu til ad kaela mig nidur tvi ad engin er loftkaelingin i herbergi tar sem vid rotturnar buum. Ta er mer kalt i fimm minutur tar til eg torna og byrja ad svitna a nyjan leik, inna milli ta dotta eg tar til eg stekk i sturtuna a nyjan leik. Eg kaeli mig nidur. Eg fer ekki ut nema tad se ytrasta naudsyn, allt er drullugt, goturnaar brenna af hita, svo gerir piss-yldu-ogegveitekkihvad-fylan arasir ur ollum attum tar til tu flyrd i oruggt skjol til ferdaskrifstofunnar sem reynir ad koma ter til Kashmir.
"Nyja Delhi er eflaust fin borg ef madur kynnist henni betur" gaeti eg sagt og verid voda kurteis og sleikjulegur en tad mun eg ekki gera vegna tess ad ta vaeri eg bara ad ljuga og bulla, haldandi einhverju fram sem eg hefdi ekki eina einustu tru a sjalfur. Stundum gerum vid tad nefnilega, vid teljum okkur bara vera ad misskylja hlutina og ad ef vid kynnumst teim betur ta muni allt batna. Eg er ekkert allt of viss um tad, stundum fitta hlutir bara ekki saman, sumir geta bara ekki verid vinir vegna tess ad teir spila tvo mismunandi leiki sem eiga ekki saman. Kubburinn Jon Bjarki passar ekki inn i gridarstort pusluspil Delhi, hann er partur af odru pusluspili.
I dag forum vid i pakistanska sendiradid og tar beid folk i rodum, a flotta ut ur Hindustan, i leit ad paradis i hinu Islamska Pakistan. Vid vorum ekki med oll naudsynleg skjol a okkur tannig ad vid endudum i hinu nyja Islenska sendiradi her i Delhi. Tar var Olafur Ragnar uppi a vegg og islenski hesturinn lika, vid fengum islenskt vatn i flosku og hun Helga spjalladi vid okkur og bjargadi pappirunum. A morgun kikkum vid aftur a tau og snaedum med teim hadegisverd, tad verdur hid finasta stud vegna tess ad tar munum vid pusla saman Olafi Ragnari og hestinum hans, islenskt pusl er stud.
Sko, stundum er tetta bara svona, og tad er fint, otarfi ad tuda um tad og ekkert vit i tvi eiginlega. Vera bara gladur og kikja a naesta leik uppi i herbergi, bida og vona ad visad til Pakistan taki ekki langan tima og taka svo naestu lest ad landamaerunum.
Skrifað klukkan 08:24 |
***