föstudagur, júní 16, 2006
Hvad er ad gerast?
Va, hvad getum vid sagt nu tegra vid erum komnir til Pakistan? Tvi verdur ekki lyst nuna, tad verdur ad bida betri tima. Vid getum to sagt tad ad a seinustu fjorum klukkustundum fra tvi ad vid komum inn i landid hofum vid maett svo mikilli vinattu og gestrisni, madur tarast bara. Erum eiginlega bara ordlausir yfir ollu saman, tvlik byrjun!
Skrifað klukkan 03:52 |
***