fimmtudagur, júní 15, 2006
Slipirokkur.
Tad ma segja ad seinustu dagana hafi Delhi slipad okkur Sigga San til, i gaer, seinasta daginn okkar i Delhi uppgotvudum vid ad vid vorum farnir ad njota gedveikinnar i borginni a skringilegann hatt. Tad er eins og Delhi hafi tvingad okkur til ad kynnast ser, vid reyndum ad hanga uppi a herbergi en vid turftum ad fara ut og kaupa sari, redda visa og sja um eitt og annad. Tad gerdist ekki a augnabliki og vid attudum okkur ekkert of fljott a tvi en allt i einu fottudum vid ad tetta var allt saman einn fyndin og skemmtilegur leikur sem gaman vaeri ad laera betur. Tad er tvi gaman ad segja fra tvi ad i dag yfirgefum vid Indland brosandi, dansandi og trallandi yfir tvi ad hata ekki lengur, erum almennt sattir.
Eins og eg skrifadi i seinustu faerslu ta var augljost ad vid hofdum minnstan ahuga a tvi ad turfa ad eida tima i tessari borg og reyndum hvad vid gatum ad gera sem minnst. Aldrei hofdum vid hatad einn stad eins mikid og eitt eins mikilli orku i ad hata einn stad og tegar vid hotudum Delhi. Sidan haettum vid ad reyna ad hata hana og svo allt i einu, upp ur turru, haettum vid bara alveg ad hata hana, vid elskudum hana samt ekkert en vid samtykktum hana bara eins og hun var. Allir verda ad fa ad vera eins og teir eru eins og segir i laginu.
Og ja nu et eg tessa storu fullyrdingu upp i mig um tad ad pusluspilid se bara ekki hannad fyrir kubbin Jon, tad er vist alltaf mogulegt ad slipa kubbuna til svo ad teir passi, og stundum ma troda teim inn gegn teirra eigin vilja, tad virdist bara hafa gerst i tessu tilviki. Nu tegar eg hef etid ofan i mig storu ordin, ta er eg totin ad landamaerum Pakistan, eftir tvo eda trja tima aettum vid ad vera komnir til Lahore, Pakistonskt stemmningsborg. Tvilik spenna, tvilikt stud, Pakistan! Aldrei hefdi mer dottid tad i hug en tangad holdum vid nu.
Skrifað klukkan 20:02 |
***