miðvikudagur, júní 07, 2006
Stutt Indlandsfor.
Siggi nu komum vid okkur ut ur skitnum i Delhi! Eg er komin med nog af tvi ad hanga herna i tessum drullupitti, drifum okkur upp i fjollin, tar er svalt og rolegt, tangad verdum vid ad komast. Og audvitad var tad allt saman slegid a stundinni og vid pokkudum og aeddum ut ur Ajay gistiheimilinu sem hafdi verid svo havadasamt, drullugt og heitt, ut ur Delhi myndum vid fara, bara eitthvert annad, hvert sem var, halda i norduratt ad himalaja fjollum.
Lestarstodin var trodin, folk allsstadar, sumir ad betla, adrir ad bida og vid alveg attavilttir audvitad, Indland buid ad rugla i okkur. Lestin taut loks af stad til Phatankot, baer i nordur Indlandi, nalaegt fjollunum. Rimlarnir i gluggunum possudu upp a tad ad vid myndum ekki detta ut ur lestinni en teir sau einnig til tess ad undursamleg lyktin i Delhi myndi leika vid nef okkar a leidinni ut ur borginni. Stundum var eins og lestin vaeri ad keyra i gegnum gridarstort verkstaedi med tar sem smurnings og oliu lyktin tok oll vold.
Vid komumst loks til Dharamshala, heimabaejar Dalai Lama og forum svo i litid torp ofar i fjallinu sem kallast Dharmkot. Tar vorum vid einir a medal Israela sem toludu eins og gefur ad skylja hebresku a medan vid toludum ensku, tungumalaorduleikar urdu til tess ad vid fjarlaegdumst Israelana og forum ad lesa baekur i litla fjallakofanum okkar. Tar satum vid heilu kvoldin med kerti og nyja bok, lasum og raeddum heimsmalin, og lika bara svona Islands malin og Halldor Asgrimsson og allt hans skull. Dharmkot var aedislegur stadur til ad slappa af eftir gedveikina i Delhi sem hefdi gert ut af vid okkur hefdum vid dvalid tar einum degi lengur.
Jon nu drifum vid okkur bara til Pakistan, ef vid verdum herna eitthvad lengur verdum vid ad laera hebresku. Og tar sem ad hvorugur okkar er hebresku ahugamadur ta var tad slegid og vid pokkudum og tutum nidur til Dharamshala og tokum rutu til Amritsar. Rutan var pakkfull, folk sat allsstadar og folk stod allsstadar og sumir hengu utan a rutunni, tad gat verid erfitt ad anda i 45 gradu hitanum. Komum svo hingad til Amritsar i gaer kvold og erum ekki langt fra pakistonsku landamaerunum, forum tangad a morgun eda hinn. Skodudum hid gullna Sikha hof herna i Amritsar i dag og hittum tar godan mann sem sagdi okkur fra hofinu og Sikhum sem eru i meirihluta a tessu svaedi.
Indland ad verda buid, held ad til tess ad njota tessa lands almennilega ta turfiru ad eida miklum tima herna, tad verdur ad vera seinna. Eina sem eg a eftir ad gera er ad finna Sari handa mommu og toru systur, vona ad eg finni eitthvad flott a morgun, eftir tad erum vid farnir. Myndir komnar inn!
Skrifað klukkan 06:51 |
***