canEdit = new Array();


fimmtudagur, júlí 27, 2006

Iran Goes Nuclear

Jaeja ta erum vid loksins komnir til Iran eftir um 4 daga stanslaust ferdalag um endilagt Pakistan i gegnum heitasta bae a jordunni (svo segja heimamenn) og i gegnum sjalft Balokistan herad.
Eg get nu litid sagt fra Iran tar sem vid hofum adeins verid her i 2 daga en eins og er ad ta litur tad vel ut. Eins og vera komin aftur til Evropu, allt hreint og fallegt.

Allavega ta vildi eg bara lata vita ad tad eru komnar inn nokkra myndir fra Pakistan, Jon var eitthvad ad kvarta yfir leti i mer, tvi engar myndir hefdu verid settar a netid i langan tima. Her eru taer to allavega komnar inn svo endilega skemmtid ykkur yfir teim.

Kvedja Siggi


Skrifað klukkan 10:08 |

***


JÖRFI
Einar
Haffi
Jón Brynjar
Raggi
Steinþór
Valli

FERÐASÍÐUR
Lonely planet
Bakpokinn
Kirkjan

MYNDIR
Pictures

OKKAR BLOGG
Jón Bjarki
Siggi

FORTÍÐIN
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
apríl 2006
maí 2006
júní 2006
júlí 2006
ágúst 2006