miðvikudagur, júlí 05, 2006
Hef tetta stutt nuna en skrifa vaentanlega eitthvad tegar vid komum aftur til Islamabad og pikkum upp iranska visad okkar. Bara bunir ad vera uppi i fjollum i nordur hluta Pakistans i nokkra daga ad dast ad landslaginu. Leigdum okkur jeppa og Ali nokkur er med okkur tar sem vid brunum eftir trongum vegunum i brottum fjallshlidunum. Fjollin med fallega snae toppana minna okkur a Islandid littla og skemmtilegt er ad sja snjoinn a ny. Vid erum a leid a hid arlega Shandur polo mot sem hefur nad heimsathygli seinustu arin, hver veit nema vid tokum sma polo med Perfez Musharaff a naestu dogum.
Pakistanar eru gridarlega gestrisid folk sem vill allt fyrir adkomufolk gera. Tad eru ofaar sogurnar sem vid hofum ad segja af monnum sem hafa gengid med okkur um borgina sina, bodid okkur upp a te og svo i mat. Teir vita mjog vel af almennu vidhorfi vesturlandabua a Pakistan og tykir teim tad midur ad folk skuli hafa svo slaema mynd af landi og tjod. Vid utskyrum tad fyrir teim ad svona seu fjolmidlarnir, teir syni adeins eina hlid landsins en sleppi tvi ad syna hina, tad se vandamalid. Vid vonumst tessvegna til tess ad vid munum koma til med ad segja adra sogu en fjolmidlarnir, sogur af Pakistonum, alvoru folki sem hefur svo sannarlega glatt litil hjortun okkur hvern einasta dag herna.
Annars var eg bara ad heyra ad Bush 1. vaeri a leid til Islands a naestu dogum og gladdi tad hjarta mitt meira en pakistonsk gestrisni ad sja ad Islendingar muni taka i taumana og handjarna stridsglaepamanninn og lata hann svara til saka eins og slatrarinn fra balkanskaganum var latinn gera fordum.
Her er linkur a akaeruna, njotidi vel.....
http://www.aldeilis.net/icelandic/index.php?option=content&task=view&id=208&Itemid=44
Skrifað klukkan 12:12 |
***