þriðjudagur, ágúst 15, 2006
Pestin a nyjan leik!
Ja tad eru undur og stormerki ad gerast herna hja strakunum okkar. Teir eru komnir alla leid til Ungverjalands til borgarinnar Budapest tar sem teir komu einmitt vid um arid med ferdafelaginu Fjarkanum. Seinustu 7 daga hafa teir teyst a ognarhrada fra landamaerum Tyrklands og Iran og alla leid i mid evropu. Leid teirra hefur legid i gegnum tvert og endilangt Tyrkland, i gegnum Bulgariu og svo til Rumeniu tar sem teir eyddu einni nottu, tadan toku teir svo naeturlest i gomlu Pestina. Langar rutu og lestarferdir hafa tekid sinn toll og er Jonsarinn nu naer dauda en lifi og heldur Siggi a honum a milli lesta. Maginn hefur eitthvad verid ad strida kallinum seinustu vikur eda allt fra tvi i drullunni i Pakistan og tvi var enginn onnur leid en ad teysa med kallinn til alvoru laekna i evropusambandinu. Tessvegna er skemmtilegt ad segja fra tvi ad i dag munu teir halda beinustu leid til Vinarborgar tar sem ad godvinir teirra Alex og Theresa munu hlua ad teim og sja vel um ta.
Grunur leikur a ad i Pakistan hafi Jon ordid svo tyrstur ad hann hafi sott se sot-drullugt vatn og i tvi vatni hafi snykjudyrid og paddan hun Lucy buid. Sidan ta hefur hun ognad jafnvaegi piltsins og snuid ollu a hvolf maganum. Serfraedingar i Vin bua yfir taeknikunnattu og getu til tess ad berja nidur barattutrekk tessarar ognvaenlegu poddu.
Og eitt i vidbot, i dag er arid lidid og okkur lidur alveg hreint svakalega vel, ad hugsa til tess ad fyrir nakvaemlega ari sidan hofum vid badir haldid af landi brott med bakpokana okkar og ad nu seum vid loks a leidinni heim, aeji tad er bara eitthvad svo hressandi ad hafa nad tessum afanga, vid brosum i dag og vonum ad tid gerid tad lika.
Skrifað klukkan 00:29 |
***